Féll næstum því í Harvard vegna höfuðverkjanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2025 08:02 Íslenska landsliðskonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir fékk frí í landsleiknum í gær af því að hún var að útskrifast úr Harvard háskólanum. Getty/ Gabor Baumgarten/@aslaugmunda Íslenska landsliðskonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var fjarri góðu gamni í gær þegar íslenska kvennalandsliðið gerði 1-1 jafntefli við Noreg í Þjóðadeild Evrópu í fótbolta. Hún hafði samt góða og gilda afsökun fyrir því. Áslaug Munda var nefnilega stödd í Boston í Bandaríkjunum þar sem hún var að útskrifast úr hinum virta Harvard háskóla. Tíminn í Harvard hefur hins vegar reynt mikið á Áslaugu Mundu því hún var einkar óheppinn með höfuðmeiðsli síðan hún fór í skólann. Landsliðskonan fagnaði útskrift sinni frá Harvard með því að fara stuttlega yfir það sem gekk á hjá henni á leiðinni að prófgráðunni. „Fjögur ár, tvisvar sinnum heilahristingur, fullt af læknisheimsóknum, sneiðmyndatökum og meðölum,“ skrifaði Áslaug Munda. Hún útskrifaðist með próf í taugavísindum. Heilahristingarnir gerðu henni ekki aðeins erfitt fyrir í fótboltanum heldur ekki síst í þessu krefjandi námi. „Féll næstum í skólanum vegna höfuðverkja, glímdi við minnimissi, átti erfitt með einbeitingu, glímdi við heilaþoku og svo gæti ég haldið lengi áfram,“ skrifaði Áslaug Munda. Hún sigraðist á þessu öllu auk þess að spila vel fyrir fótboltalið skólans. „Ég vil þakka öllum sem hjálpuðu mér í gegnum þennan hluta lífs míns, skrifaði hún og birti mynd af sér með prófskírteinið. Hún flýgur nú til Íslands og til móts við íslenska landsliðið fyrir leikinn á móti Frökkum á Laugardalsvellinum. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (@aslaugmunda) Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira
Áslaug Munda var nefnilega stödd í Boston í Bandaríkjunum þar sem hún var að útskrifast úr hinum virta Harvard háskóla. Tíminn í Harvard hefur hins vegar reynt mikið á Áslaugu Mundu því hún var einkar óheppinn með höfuðmeiðsli síðan hún fór í skólann. Landsliðskonan fagnaði útskrift sinni frá Harvard með því að fara stuttlega yfir það sem gekk á hjá henni á leiðinni að prófgráðunni. „Fjögur ár, tvisvar sinnum heilahristingur, fullt af læknisheimsóknum, sneiðmyndatökum og meðölum,“ skrifaði Áslaug Munda. Hún útskrifaðist með próf í taugavísindum. Heilahristingarnir gerðu henni ekki aðeins erfitt fyrir í fótboltanum heldur ekki síst í þessu krefjandi námi. „Féll næstum í skólanum vegna höfuðverkja, glímdi við minnimissi, átti erfitt með einbeitingu, glímdi við heilaþoku og svo gæti ég haldið lengi áfram,“ skrifaði Áslaug Munda. Hún sigraðist á þessu öllu auk þess að spila vel fyrir fótboltalið skólans. „Ég vil þakka öllum sem hjálpuðu mér í gegnum þennan hluta lífs míns, skrifaði hún og birti mynd af sér með prófskírteinið. Hún flýgur nú til Íslands og til móts við íslenska landsliðið fyrir leikinn á móti Frökkum á Laugardalsvellinum. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (@aslaugmunda)
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira