„Gengur kannski illa að vinna leiki en við vinnum bara réttu leikina“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. maí 2025 20:16 Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari Íslands. Vísir/EPA „Fyrirfram hefði þetta verið ásættanlegt,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, eftir 1-1 jafntefli gegn Noregi í Þjóðadeildinni í viðtali við RÚV kvöld. „En miðað við hvernig staðan var þá var þetta svekkjandi að missa þetta frá okkur. Það er ekkert við því að gera. Fyrri hálfleikur var mjög góður fannst mér, en svo kom smá kafli í seinni þar sem þær lágu á okkur. Besta færið þeirra var kannski út af mistökum hjá okkur. Við lágum neðarlega og áttum í smá basli með að spila okkur út úr vörninni, en hægt og rólega fundum við taktinn.“ Þá segir Þorsteinn að íslensku stelpurnar hafi verið hættulegar stærstan hluta leiksins. „Við vorum líklegar allan leikinn og vorum að komast í fínar stöður. Þegar við komumst í sóknir fannst mér við alltaf vera líklegar til að skora. Maður hafði alltaf trú á því að við myndum bæta við öðru marki. Svona er þetta bara. Það gengur kannski illa að vinna leiki núna en við vinnum bara réttu leikina.“ Íslensku stelpurnar mæta Frökkum í næsta leik og Þrosteinn horfir björtum augum á það verkefni. „Það var vinnsla í þessu í kvöld og kraftur og öryggi. Við lögðum allt í þetta úti á velli og stelpurnar hlupu úr sér lungun og börðust um alla bolta. Það er alltaf grundvallaratriði sem við gerðum vel og við getum tekið margt gott úr þessu fyrir næsta leik,“ sagði Þorsteinn að lokum. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Sjá meira
„En miðað við hvernig staðan var þá var þetta svekkjandi að missa þetta frá okkur. Það er ekkert við því að gera. Fyrri hálfleikur var mjög góður fannst mér, en svo kom smá kafli í seinni þar sem þær lágu á okkur. Besta færið þeirra var kannski út af mistökum hjá okkur. Við lágum neðarlega og áttum í smá basli með að spila okkur út úr vörninni, en hægt og rólega fundum við taktinn.“ Þá segir Þorsteinn að íslensku stelpurnar hafi verið hættulegar stærstan hluta leiksins. „Við vorum líklegar allan leikinn og vorum að komast í fínar stöður. Þegar við komumst í sóknir fannst mér við alltaf vera líklegar til að skora. Maður hafði alltaf trú á því að við myndum bæta við öðru marki. Svona er þetta bara. Það gengur kannski illa að vinna leiki núna en við vinnum bara réttu leikina.“ Íslensku stelpurnar mæta Frökkum í næsta leik og Þrosteinn horfir björtum augum á það verkefni. „Það var vinnsla í þessu í kvöld og kraftur og öryggi. Við lögðum allt í þetta úti á velli og stelpurnar hlupu úr sér lungun og börðust um alla bolta. Það er alltaf grundvallaratriði sem við gerðum vel og við getum tekið margt gott úr þessu fyrir næsta leik,“ sagði Þorsteinn að lokum.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Sjá meira