„Við í rauninni töpum tveimur stigum“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. maí 2025 20:55 Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði mark Íslands. vísir/Anton „Manni líður bara eins og maður hafi tapað,“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir, markaskorari Íslands, eftir 1-1 jafntefli gegn Noregi í Þjóðadeild kvenna í kvöld. „Við í rauninni töpuðum tveimur stigum og þetta var mjög svekkjandi,“ bætti Sveindís við í viðtali við RÚV. Hún segist vera hæfilega sammála því að íslenska liðið hefði tekið einu stigi fyrirfram. „Bæði og. Við vitum alveg hversu sterkt þetta norska lið er, en við viljum auðvitað fara í alla leiki til þess að vinna. Við viljum alltaf taka þrjú stig. Þetta er bara mjög svekkjandi að fá á sig mark í lokin og ná ekki að halda út.“ Sveindís segist þó sjá jákvæða punkta úr leik kvöldsins. „Mér fannst við koma mjög sterkar til leiks og við byrjum leikinn vel. Við gerðum það ekki á móti Sviss síðast þannig við hömruðum á því að við þyrftum að gera það í kvöld. Vi skorum snemma og höldum svo áfram allan fyrri hálfleikinn. Ég veit ekki alveg hvað gerist í seinni. Ég veit ekki alveg af hverju þetta fór svona í seinni.“ Sveindís skoraði mark Íslands í kvöld, en hún var einnig hársbreidd frá því að tvöfalda forystu liðsins með hælspyrnu í seinni hálfleik. „Ég átti bara að leggja hann út. Ég veit ekki alveg hvort einhver hafi verið laus, en maður fær ekki oft tækifæri til að skora svona mörk þannig ég ákvað að reyna,“ sagði Sveindís að lokum. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Sjá meira
„Við í rauninni töpuðum tveimur stigum og þetta var mjög svekkjandi,“ bætti Sveindís við í viðtali við RÚV. Hún segist vera hæfilega sammála því að íslenska liðið hefði tekið einu stigi fyrirfram. „Bæði og. Við vitum alveg hversu sterkt þetta norska lið er, en við viljum auðvitað fara í alla leiki til þess að vinna. Við viljum alltaf taka þrjú stig. Þetta er bara mjög svekkjandi að fá á sig mark í lokin og ná ekki að halda út.“ Sveindís segist þó sjá jákvæða punkta úr leik kvöldsins. „Mér fannst við koma mjög sterkar til leiks og við byrjum leikinn vel. Við gerðum það ekki á móti Sviss síðast þannig við hömruðum á því að við þyrftum að gera það í kvöld. Vi skorum snemma og höldum svo áfram allan fyrri hálfleikinn. Ég veit ekki alveg hvað gerist í seinni. Ég veit ekki alveg af hverju þetta fór svona í seinni.“ Sveindís skoraði mark Íslands í kvöld, en hún var einnig hársbreidd frá því að tvöfalda forystu liðsins með hælspyrnu í seinni hálfleik. „Ég átti bara að leggja hann út. Ég veit ekki alveg hvort einhver hafi verið laus, en maður fær ekki oft tækifæri til að skora svona mörk þannig ég ákvað að reyna,“ sagði Sveindís að lokum.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Sjá meira