Kolbeinn er WBF heimsmeistari Aron Guðmundsson skrifar 31. maí 2025 22:20 Eftir kvöldið er Kolbeinn Kristinsson bæði ríkjandi Baltic Boxing Union meistari sem og WBF heimsmeistari . Hann er á meðal hundrað bestu þungavigtar boxara á heimsvísu og hefur ekki tapað bardaga á sínum atvinnumannaferli Mynd: Kristinn Gauti Íslenski atvinnumaðurinn í hnefaleikum, Kolbeinn Kristinsson, tryggði sér í kvöld WBF heimsmeistarabeltið í hnefaleikum með sigri á Mike Lehnis í Nürnberg. Bardaginn var stöðvaður við upphaf sjöundu lotu þegar að Lehnis sá sér ekki fært að hefja lotuna eftir að hafa tekið við þungum höggum frá Kolbeini. WBF heimsmeistarabeltið kemur því heim til Íslands með Kolbeini. Beltið er sjötta stærsta beltið í þungavigtarflokknum í hnefaleikaheiminum, stórt og mikilvægt fyrir næstu skref Kolbeins á ferlinum. Sigurinn sér til þess að Kolbeinn er ósigraður á sínum atvinnumannaferli, hann hefur nú unnið átján bardaga í röð og með sigrinum í kvöld mun hann fikra sig ofar á lista yfir hundrað bestu þungavigtarkappa í heimi. Lehnis var einnig ósigraður fyrir bardaga kvöldsins en er það ekki lengur. Eftir góða byrjun var allur vindur úr Þjóðverjanum eftir fyrstu sex lotur bardagans og þegar að hann gerði sig ekki líklegan til þess að standa upp og hefja leika í sjöundu lotu fékk dómari bardagans nóg og flautaði hann af. Heimamenn í Nürnberg voru ekki sáttir og var plastglasi meðal annars kastað inn í hnefaleikahringinn en ekki er hægt að gagnrýna þessa ákvörðun dómarans því ekki var þetta í fyrsta sinn í bardaganum sem Lehnis virtist ganga á gufunni einni saman. Frétt uppfærð með réttum upplýsingum um heimsmeistarabeltið sem Kolbeinn vann sér inn. Box Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Bardaginn var stöðvaður við upphaf sjöundu lotu þegar að Lehnis sá sér ekki fært að hefja lotuna eftir að hafa tekið við þungum höggum frá Kolbeini. WBF heimsmeistarabeltið kemur því heim til Íslands með Kolbeini. Beltið er sjötta stærsta beltið í þungavigtarflokknum í hnefaleikaheiminum, stórt og mikilvægt fyrir næstu skref Kolbeins á ferlinum. Sigurinn sér til þess að Kolbeinn er ósigraður á sínum atvinnumannaferli, hann hefur nú unnið átján bardaga í röð og með sigrinum í kvöld mun hann fikra sig ofar á lista yfir hundrað bestu þungavigtarkappa í heimi. Lehnis var einnig ósigraður fyrir bardaga kvöldsins en er það ekki lengur. Eftir góða byrjun var allur vindur úr Þjóðverjanum eftir fyrstu sex lotur bardagans og þegar að hann gerði sig ekki líklegan til þess að standa upp og hefja leika í sjöundu lotu fékk dómari bardagans nóg og flautaði hann af. Heimamenn í Nürnberg voru ekki sáttir og var plastglasi meðal annars kastað inn í hnefaleikahringinn en ekki er hægt að gagnrýna þessa ákvörðun dómarans því ekki var þetta í fyrsta sinn í bardaganum sem Lehnis virtist ganga á gufunni einni saman. Frétt uppfærð með réttum upplýsingum um heimsmeistarabeltið sem Kolbeinn vann sér inn.
Box Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira