Sævar Atli kallaður inn í landsliðið Sindri Sverrisson skrifar 1. júní 2025 17:59 Sævar Atli Magnússon í upphitun á Wembley í fyrra. Hann á að baki fimm A-landsleiki. Getty/Mike Egerton Það verður enn bið á því að Arnór Sigurðsson spili landsleik undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar því hann á við meiðsli að stríða. Sævar Atli Magnússon hefur verið kallaður inn í hans stað. Arnór hafði verið að glíma við meiðsli í aðdraganda leikjanna við Kósovó í mars og er nú aftur meiddur og missir af vináttulandsleikjunum við Skotland 6. júní og Norður-Írland 10. júní. Þess í stað fær Sævar Atli tækifæri til að bæta við sína fimm landsleiki en þessi 24 ára sóknarmaður lék alla fimm leiki sína til þessa árið 2023; tvo undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar og svo þrjá í undankeppni EM undir stjórn Åge Hareide. Þetta er önnur breytingin sem Arnar hefur þurft að gera á landsliðshópnum sem hann valdi um miðjan maí, vegna meiðsla. Áður hafði hann kallað í Dag Dan Þórhallsson sem kemur í stað Bjarka Steins Bjarkasonar. Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Dagur Dan kallaður inn í íslenska landsliðið Dagur Dan Þórhallsson, leikmaður Orlando í Bandaríkjunum, hefur verið kallaður inn í landsliðshóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir komandi leiki liðsins gegn Skotlandi og Norður-Írlandi. Bjarki Steinn Bjarkason er meiddur og þurfti að draga sig úr hópnum. 31. maí 2025 09:44 Aron Einar með en enginn Gylfi Arnar Gunnlaugsson hefur tilkynnt hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir vináttulandsleikina gegn Skotlandi og Norður-Írlandi. Aron Einar Gunnarsson er í hópnum en ekki Gylfi Þór Sigurðsson. 16. maí 2025 13:08 Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson er brattur fyrir komandi leiki karlalandsliðsins í fótbolta við Skotland og Norður-Írland. Mikill lærdómur hafi falist í erfiðum fyrsta landsliðsglugga fyrr í vor. 16. maí 2025 16:15 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira
Arnór hafði verið að glíma við meiðsli í aðdraganda leikjanna við Kósovó í mars og er nú aftur meiddur og missir af vináttulandsleikjunum við Skotland 6. júní og Norður-Írland 10. júní. Þess í stað fær Sævar Atli tækifæri til að bæta við sína fimm landsleiki en þessi 24 ára sóknarmaður lék alla fimm leiki sína til þessa árið 2023; tvo undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar og svo þrjá í undankeppni EM undir stjórn Åge Hareide. Þetta er önnur breytingin sem Arnar hefur þurft að gera á landsliðshópnum sem hann valdi um miðjan maí, vegna meiðsla. Áður hafði hann kallað í Dag Dan Þórhallsson sem kemur í stað Bjarka Steins Bjarkasonar.
Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Dagur Dan kallaður inn í íslenska landsliðið Dagur Dan Þórhallsson, leikmaður Orlando í Bandaríkjunum, hefur verið kallaður inn í landsliðshóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir komandi leiki liðsins gegn Skotlandi og Norður-Írlandi. Bjarki Steinn Bjarkason er meiddur og þurfti að draga sig úr hópnum. 31. maí 2025 09:44 Aron Einar með en enginn Gylfi Arnar Gunnlaugsson hefur tilkynnt hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir vináttulandsleikina gegn Skotlandi og Norður-Írlandi. Aron Einar Gunnarsson er í hópnum en ekki Gylfi Þór Sigurðsson. 16. maí 2025 13:08 Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson er brattur fyrir komandi leiki karlalandsliðsins í fótbolta við Skotland og Norður-Írland. Mikill lærdómur hafi falist í erfiðum fyrsta landsliðsglugga fyrr í vor. 16. maí 2025 16:15 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira
Dagur Dan kallaður inn í íslenska landsliðið Dagur Dan Þórhallsson, leikmaður Orlando í Bandaríkjunum, hefur verið kallaður inn í landsliðshóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir komandi leiki liðsins gegn Skotlandi og Norður-Írlandi. Bjarki Steinn Bjarkason er meiddur og þurfti að draga sig úr hópnum. 31. maí 2025 09:44
Aron Einar með en enginn Gylfi Arnar Gunnlaugsson hefur tilkynnt hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir vináttulandsleikina gegn Skotlandi og Norður-Írlandi. Aron Einar Gunnarsson er í hópnum en ekki Gylfi Þór Sigurðsson. 16. maí 2025 13:08
Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson er brattur fyrir komandi leiki karlalandsliðsins í fótbolta við Skotland og Norður-Írland. Mikill lærdómur hafi falist í erfiðum fyrsta landsliðsglugga fyrr í vor. 16. maí 2025 16:15