„Verður ekkert frí í þessu landsleikjahléi“ Hjörvar Ólafsson skrifar 1. júní 2025 21:46 Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA Vísir/Jón Gautur Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var brúnaþungur að loknu 3-0 tapi Skagaliðsins á móti ÍBV í 10. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í leik liðanna á Akranesi í kvöld. „Þetta var ofboðslega slök spilamennska hjá Skagaliðinu í kvöld. Við mættum illa stemmdir til leiks og komumst aldrei í neinn takt við leikinn. Eyjamenn voru ofan á alls staðar og áttum þennan sigur fyllilega skilinn og ég bara óska þeim til hamingju með hann. Við vinnum engin návígi, vorum hægir í spilinu í sóknarleiknum og það vantaði bara upp á alla grunnþætti fótboltans að þessu sinni. Það er mikið áhyggjuefni hvað við vorum andlausir í þessum leik,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, eftir að flautað var til leiksloka. „Það er sama sagan hjá okkur. Það er annað hvort on eða off hjá okkur. Svo virðist sem leikmenn liðsins hafi ekki náð að höndla það að vinna Blika í síðustu umferð. Þeir mættu af hálfum hug inn í þetta verkefni. Voru með hælsendingar og kæruleysi í öllum okkar aðgerðum og það kann ekki góðri lykku eð stýra,“ sagði Jón Þór svekktur. „Við þurfum að hugsa okkar gang í landsleikjahlénu og í raun verður það ekkert hlé hjá okkur. Við þurfum að vinna í okkar málum næstu tvær vikurnar og sjá til þess að við mætum almennilega til leiks þegar deildin hefst á nýjan leik,“ sagði hann þar að auki. Besta deild karla ÍA Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira
„Þetta var ofboðslega slök spilamennska hjá Skagaliðinu í kvöld. Við mættum illa stemmdir til leiks og komumst aldrei í neinn takt við leikinn. Eyjamenn voru ofan á alls staðar og áttum þennan sigur fyllilega skilinn og ég bara óska þeim til hamingju með hann. Við vinnum engin návígi, vorum hægir í spilinu í sóknarleiknum og það vantaði bara upp á alla grunnþætti fótboltans að þessu sinni. Það er mikið áhyggjuefni hvað við vorum andlausir í þessum leik,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, eftir að flautað var til leiksloka. „Það er sama sagan hjá okkur. Það er annað hvort on eða off hjá okkur. Svo virðist sem leikmenn liðsins hafi ekki náð að höndla það að vinna Blika í síðustu umferð. Þeir mættu af hálfum hug inn í þetta verkefni. Voru með hælsendingar og kæruleysi í öllum okkar aðgerðum og það kann ekki góðri lykku eð stýra,“ sagði Jón Þór svekktur. „Við þurfum að hugsa okkar gang í landsleikjahlénu og í raun verður það ekkert hlé hjá okkur. Við þurfum að vinna í okkar málum næstu tvær vikurnar og sjá til þess að við mætum almennilega til leiks þegar deildin hefst á nýjan leik,“ sagði hann þar að auki.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira