„Verður ekkert frí í þessu landsleikjahléi“ Hjörvar Ólafsson skrifar 1. júní 2025 21:46 Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA Vísir/Jón Gautur Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var brúnaþungur að loknu 3-0 tapi Skagaliðsins á móti ÍBV í 10. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í leik liðanna á Akranesi í kvöld. „Þetta var ofboðslega slök spilamennska hjá Skagaliðinu í kvöld. Við mættum illa stemmdir til leiks og komumst aldrei í neinn takt við leikinn. Eyjamenn voru ofan á alls staðar og áttum þennan sigur fyllilega skilinn og ég bara óska þeim til hamingju með hann. Við vinnum engin návígi, vorum hægir í spilinu í sóknarleiknum og það vantaði bara upp á alla grunnþætti fótboltans að þessu sinni. Það er mikið áhyggjuefni hvað við vorum andlausir í þessum leik,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, eftir að flautað var til leiksloka. „Það er sama sagan hjá okkur. Það er annað hvort on eða off hjá okkur. Svo virðist sem leikmenn liðsins hafi ekki náð að höndla það að vinna Blika í síðustu umferð. Þeir mættu af hálfum hug inn í þetta verkefni. Voru með hælsendingar og kæruleysi í öllum okkar aðgerðum og það kann ekki góðri lykku eð stýra,“ sagði Jón Þór svekktur. „Við þurfum að hugsa okkar gang í landsleikjahlénu og í raun verður það ekkert hlé hjá okkur. Við þurfum að vinna í okkar málum næstu tvær vikurnar og sjá til þess að við mætum almennilega til leiks þegar deildin hefst á nýjan leik,“ sagði hann þar að auki. Besta deild karla ÍA Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira
„Þetta var ofboðslega slök spilamennska hjá Skagaliðinu í kvöld. Við mættum illa stemmdir til leiks og komumst aldrei í neinn takt við leikinn. Eyjamenn voru ofan á alls staðar og áttum þennan sigur fyllilega skilinn og ég bara óska þeim til hamingju með hann. Við vinnum engin návígi, vorum hægir í spilinu í sóknarleiknum og það vantaði bara upp á alla grunnþætti fótboltans að þessu sinni. Það er mikið áhyggjuefni hvað við vorum andlausir í þessum leik,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, eftir að flautað var til leiksloka. „Það er sama sagan hjá okkur. Það er annað hvort on eða off hjá okkur. Svo virðist sem leikmenn liðsins hafi ekki náð að höndla það að vinna Blika í síðustu umferð. Þeir mættu af hálfum hug inn í þetta verkefni. Voru með hælsendingar og kæruleysi í öllum okkar aðgerðum og það kann ekki góðri lykku eð stýra,“ sagði Jón Þór svekktur. „Við þurfum að hugsa okkar gang í landsleikjahlénu og í raun verður það ekkert hlé hjá okkur. Við þurfum að vinna í okkar málum næstu tvær vikurnar og sjá til þess að við mætum almennilega til leiks þegar deildin hefst á nýjan leik,“ sagði hann þar að auki.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira