Gætu hent Crystal Palace út úr Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2025 22:32 Crystal Palace leikmennirnir Dean Henderson og Ebere Eze fagna sigri Palace í enska bikarnum út á götu í suður London. Getty/Sebastian Frej Crystal Palace tryggði sér sinn fyrsta titil í sögu félagsins á dögunum þegar liðið varð enskur bikarmeistari eftir sigur á Manchester City á Wembley en um leið þá tryggði félagið sér sæti í Evrópukeppni í fyrsta sinn. Sú gleði gæti nú breyst í martröð vegna rekstrarreglna Knattspyrnusambands Evrópu. Crystal Palace gæti nefnilega misst Evrópusætið til Brighton. Ástæðan er eigandi félagsins, milljarðamæringurinn John Textor. Enskir miðlar eins og Daily Mail segja frá því að UEFA gæti komið í veg fyrir þátttöku Crystal Palace í Evrópukeppninni. Samkvæmt fréttum þá hafa fulltrúar enska félagsins verið á neyðarfundi með CFCB sem er sú nefnd hjá UEFA sem passar upp á það að félögin fari eftir rekstrarreglum sambandsins. Textor á meirihluta í Palace en hann hefur verið að reyna að selja hlut sinn í félaginu. Vandamálið er að hann á einnig franska félagið Lyon. Lyon vann sér einnig þátttökurétt í Evrópudeildinni. Tvö liða hans eru því í sömu keppni. Samkvæmt reglum UEFA þá mega félög í eigu sömu eigenda ekki taka þátt i sömu Evrópukeppni. Það væri heldur ekki lausn að færa Palace niður í Sambandsdeildina því þar danska félagið Bröndby sem er einnig í eigu John Textor. Ef UEFA sparkar Crystal Palace úr Evrópudeildinni, þá myndi Nottingham Forest taka það sæti í Evrópudeildinni og Brighton kæmi síðan inn í Sambandsdeildina í staðinn fyrir Forest. Enski boltinn UEFA Evrópudeild UEFA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Sjá meira
Sú gleði gæti nú breyst í martröð vegna rekstrarreglna Knattspyrnusambands Evrópu. Crystal Palace gæti nefnilega misst Evrópusætið til Brighton. Ástæðan er eigandi félagsins, milljarðamæringurinn John Textor. Enskir miðlar eins og Daily Mail segja frá því að UEFA gæti komið í veg fyrir þátttöku Crystal Palace í Evrópukeppninni. Samkvæmt fréttum þá hafa fulltrúar enska félagsins verið á neyðarfundi með CFCB sem er sú nefnd hjá UEFA sem passar upp á það að félögin fari eftir rekstrarreglum sambandsins. Textor á meirihluta í Palace en hann hefur verið að reyna að selja hlut sinn í félaginu. Vandamálið er að hann á einnig franska félagið Lyon. Lyon vann sér einnig þátttökurétt í Evrópudeildinni. Tvö liða hans eru því í sömu keppni. Samkvæmt reglum UEFA þá mega félög í eigu sömu eigenda ekki taka þátt i sömu Evrópukeppni. Það væri heldur ekki lausn að færa Palace niður í Sambandsdeildina því þar danska félagið Bröndby sem er einnig í eigu John Textor. Ef UEFA sparkar Crystal Palace úr Evrópudeildinni, þá myndi Nottingham Forest taka það sæti í Evrópudeildinni og Brighton kæmi síðan inn í Sambandsdeildina í staðinn fyrir Forest.
Enski boltinn UEFA Evrópudeild UEFA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Sjá meira