Banna alla sem taka þátt í Steraleikunum Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2025 08:30 Hinn gríski Kristian Gkolomeev notar stera og segist hafa slegið heimsmet í skriðsundi. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Alþjóðasundsambandið er fyrsta alþjóðlega íþróttasambandið til að banna alla sem munu taka þátt í svokölluðum Steraleikum, keppni þar sem lyfjanotkun er leyfð. Bannið á við um alla sem taka þátt, hvort sem það eru keppendur, þjálfarar, liðsstjórar eða hvað annað. Steraleikarnir (e. The Enhanced Games) er viðburður sem ástralski auðjöfurinn Aron D'Souza stendur fyrir. Stefnt er á að halda þá í fyrsta skipti í Las Vegas á næsta ári. Þar verða engin lyfjapróf og íþróttafólkið kemst því upp með að neyta ólöglegra lyfja til að auka afreksgetu sína. Undanfarið hafa væntanlegir keppendur á Steraleikunum verið að sýna styrk sinn, tekið þátt í æfingabúðum og óformlegum keppnum. Skipuleggjendur leikanna héldu því nýlega fram að gríski sundkappinn Kristian Gkolomeev hafi synt 50 metra skriðsund á tímanum 20,89 sekúndum í lokuðum æfingabúðum. 0,02 sekúndum hraðar en Brasilíumaðurinn Cesar Cielo gerði þegar hann setti heimsmet í greininni árið 2009. Keppendur á sterum geta auðvitað ekki tekið þátt í venjulegum íþróttamótum þar sem er lyfjaprófað, en hafa valmöguleikann á því að hætta lyfjanotkun og snúa aftur til keppni í sinni íþrótt. Nú hefur sundsambandið hins vegar sett bann við því. BBC greinir frá. „Einstaklingar sem styðja, auglýsa eða taka þátt í íþróttaviðburðum þar sem lyfjanotkun er leyfð eða öðrum óhefðbundnum aðferðum er beitt mega ekki starfa fyrir alþjóðasundsambandið eða taka þátt í keppnum eða viðburðum á vegum þess“ segir í nýju viðurlögum sambandsins. Sund Ólympíuleikar Lyf Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
Steraleikarnir (e. The Enhanced Games) er viðburður sem ástralski auðjöfurinn Aron D'Souza stendur fyrir. Stefnt er á að halda þá í fyrsta skipti í Las Vegas á næsta ári. Þar verða engin lyfjapróf og íþróttafólkið kemst því upp með að neyta ólöglegra lyfja til að auka afreksgetu sína. Undanfarið hafa væntanlegir keppendur á Steraleikunum verið að sýna styrk sinn, tekið þátt í æfingabúðum og óformlegum keppnum. Skipuleggjendur leikanna héldu því nýlega fram að gríski sundkappinn Kristian Gkolomeev hafi synt 50 metra skriðsund á tímanum 20,89 sekúndum í lokuðum æfingabúðum. 0,02 sekúndum hraðar en Brasilíumaðurinn Cesar Cielo gerði þegar hann setti heimsmet í greininni árið 2009. Keppendur á sterum geta auðvitað ekki tekið þátt í venjulegum íþróttamótum þar sem er lyfjaprófað, en hafa valmöguleikann á því að hætta lyfjanotkun og snúa aftur til keppni í sinni íþrótt. Nú hefur sundsambandið hins vegar sett bann við því. BBC greinir frá. „Einstaklingar sem styðja, auglýsa eða taka þátt í íþróttaviðburðum þar sem lyfjanotkun er leyfð eða öðrum óhefðbundnum aðferðum er beitt mega ekki starfa fyrir alþjóðasundsambandið eða taka þátt í keppnum eða viðburðum á vegum þess“ segir í nýju viðurlögum sambandsins.
Sund Ólympíuleikar Lyf Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira