Leiknir byrjar vel undir stjórn Gústa Gylfa og ÍR-ingar á toppinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2025 21:19 Ágúst Þór Gylfason stýrði Leiknismönnum í fyrsta sinn í kvöld. Vísir/Bára ÍR-ingar eru komnir á toppinn í Lengjudeild karla í fótbolta eftir sigur á Þrótturum í Breiðholtinu í kvöld. Leiknismenn komust upp úr botnsætinu í fyrsta leiknum undir stjórn Ágústs Gylfasonar. ÍR er komið með tveggja stiga forskot á toppnum eftir 2-1 sigur á Þrótti. Þetta var þriðji deildarsigur liðsins í röð en ÍR-ingar hafa enn ekki tapað í deildinni í sumar. Óðinn Bjarkason skoraði sigurmark ÍR eftir að Jakob Gunnar Sigurðsson hafði jafnað metin. Arnór Sölvi Harðarson hafði komið ÍR í 1-0 í fyrstu mínútu leiksins. Njarðvíkingar voru búnir að vinna tvo leiki í röð en urðu að sætta sig við 1-1 jafntefli við Fjölni á heimavelli. Arnleifur Hjörleifsson kom Njarðvík í 1-0 en Árni Steinn Sigursteinsson jafnaði metin. HK er komið upp í þriðja sætinu eftir 4-1 sigur á Selfossi. Jóhann Þór Arnarsson skoraði tvö mörk en hin mörkin gerðu þeir Þorsteinn Aron Antonsson og Dagur Orri Garðarsson. Sesar Örn Harðarson skoraði mark Selfyssinga. Leiknir vann 2-1 útisigur á Fylki í fyrsta leiknum undir stjórn Ágústs Gylfason en liðið var búið að tapa fjórum leikjum í röð. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson og varamaðurinn Þorsteinn Emil Jónsson komu Leikni í 2-0 en Þóroddur Víkingsson minnkaði muninn. Völsungar unnu síðan 3-1 útisigur á Þór Akureyri í uppgjöri norðanliðanna tveggja. Þórsarar komust yfir en Húsvíkingar svöruðu með þremur mörkum. Hermann Helgi Rúnarsson skoraði fyrsta mark leiksins á 17. mínútu en þeir Rafnar Máni Gunnarsson, Arnar Pálmi Kristjánsson og Jakob Héðinn Róbertsson tryggðu Völsungum flottan sigur. Lengjudeild karla Leiknir Reykjavík UMF Njarðvík ÍR HK Fylkir Þór Akureyri Fjölnir UMF Selfoss Þróttur Reykjavík Völsungur Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira
ÍR er komið með tveggja stiga forskot á toppnum eftir 2-1 sigur á Þrótti. Þetta var þriðji deildarsigur liðsins í röð en ÍR-ingar hafa enn ekki tapað í deildinni í sumar. Óðinn Bjarkason skoraði sigurmark ÍR eftir að Jakob Gunnar Sigurðsson hafði jafnað metin. Arnór Sölvi Harðarson hafði komið ÍR í 1-0 í fyrstu mínútu leiksins. Njarðvíkingar voru búnir að vinna tvo leiki í röð en urðu að sætta sig við 1-1 jafntefli við Fjölni á heimavelli. Arnleifur Hjörleifsson kom Njarðvík í 1-0 en Árni Steinn Sigursteinsson jafnaði metin. HK er komið upp í þriðja sætinu eftir 4-1 sigur á Selfossi. Jóhann Þór Arnarsson skoraði tvö mörk en hin mörkin gerðu þeir Þorsteinn Aron Antonsson og Dagur Orri Garðarsson. Sesar Örn Harðarson skoraði mark Selfyssinga. Leiknir vann 2-1 útisigur á Fylki í fyrsta leiknum undir stjórn Ágústs Gylfason en liðið var búið að tapa fjórum leikjum í röð. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson og varamaðurinn Þorsteinn Emil Jónsson komu Leikni í 2-0 en Þóroddur Víkingsson minnkaði muninn. Völsungar unnu síðan 3-1 útisigur á Þór Akureyri í uppgjöri norðanliðanna tveggja. Þórsarar komust yfir en Húsvíkingar svöruðu með þremur mörkum. Hermann Helgi Rúnarsson skoraði fyrsta mark leiksins á 17. mínútu en þeir Rafnar Máni Gunnarsson, Arnar Pálmi Kristjánsson og Jakob Héðinn Róbertsson tryggðu Völsungum flottan sigur.
Lengjudeild karla Leiknir Reykjavík UMF Njarðvík ÍR HK Fylkir Þór Akureyri Fjölnir UMF Selfoss Þróttur Reykjavík Völsungur Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira