Rignir enn fyrir norðan þótt heldur hafi dregið úr ákefðinni Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 5. júní 2025 07:36 Dælur hafa verið í mikilli notkun fyrir norðan síðustu daga. Slökkvilið Fjallabyggðar Enn rignir á Norðurlandi þótt heldur hafi dregið úr ákefðinni síðustu klukkutímana. Eiríkur Örn Jóhannesson hjá Veðurstofunni segir að engar fregnir hafi borist af frekari skriðuföllum en að hættan sé þó ekki liðin hjá. „Það hefur áfram rignt svolítið en þó fór aðeins að draga úr ákefðinni undir lok nætur“, segir Eiríkur Örn Jóhannesson Veðurfræðingur sem stóð vaktina í nótt. Hann segir að það komi betur í ljós nú í morgunsárið hvort einhverjar skriður hafi runnið fram. Hvað framhaldið varðar segir Eiríkur Örn að það muni rigna áfram á norður- og norðausturlandi þó ákefðin verði ekki eins mikil og verið hefur. „En á meðan þar er rigning þá sjatnar ekkert í jarðveginum og þá er áfram viðvarandi þessi skriðuhætta og því verðum við með áframhaldandi viðvaranir í gildi vegna úrkomu fram á aðfrarnótt morgundagsins.“ Í gær gaf lögreglan á Norðurlandi eystra það út að íbúar Ólafsfjarðar sem búa í efstu götum bæjarins ættu ekki að dvelja í þeim hluta húsa sinna sem hafi glugga eða dyraop sem snúi upp í fjallshlíðina. Ekki var talin þörf á rýmingu í bænum en að það gæti breyst ef aðstæður fara á verri veg. Þá bendir lögregla á að ofan byggðarinnar í Ólafsfirði séu fráveituskurðir sem eru hannaðir til að draga úr skriðuhættu og hafa þeir sannað gildi sitt vel hingað til. Fjallabyggð Veður Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira
„Það hefur áfram rignt svolítið en þó fór aðeins að draga úr ákefðinni undir lok nætur“, segir Eiríkur Örn Jóhannesson Veðurfræðingur sem stóð vaktina í nótt. Hann segir að það komi betur í ljós nú í morgunsárið hvort einhverjar skriður hafi runnið fram. Hvað framhaldið varðar segir Eiríkur Örn að það muni rigna áfram á norður- og norðausturlandi þó ákefðin verði ekki eins mikil og verið hefur. „En á meðan þar er rigning þá sjatnar ekkert í jarðveginum og þá er áfram viðvarandi þessi skriðuhætta og því verðum við með áframhaldandi viðvaranir í gildi vegna úrkomu fram á aðfrarnótt morgundagsins.“ Í gær gaf lögreglan á Norðurlandi eystra það út að íbúar Ólafsfjarðar sem búa í efstu götum bæjarins ættu ekki að dvelja í þeim hluta húsa sinna sem hafi glugga eða dyraop sem snúi upp í fjallshlíðina. Ekki var talin þörf á rýmingu í bænum en að það gæti breyst ef aðstæður fara á verri veg. Þá bendir lögregla á að ofan byggðarinnar í Ólafsfirði séu fráveituskurðir sem eru hannaðir til að draga úr skriðuhættu og hafa þeir sannað gildi sitt vel hingað til.
Fjallabyggð Veður Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira