Ákærð fyrir að myrða táning en líkið enn ófundið Samúel Karl Ólason skrifar 5. júní 2025 12:57 Pheobe Bishop er talin hafa verið myrt og meðleigjendur hafa verið ákærðir fyrir morðið. Lögreglan í Queensland Lögreglan í Queensland í Ástralíu hefur ákært mann og konu sem bjuggu með sautján ára stúlku sem hvarf sporlaust. Fólkið hefur verið ákært fyrir morð og fyrir að illa meðferð á líki en líkið er þó enn ófundið. Hin sautján ára gamla Pheobe Bishop hvarf sporlaust þann 15. maí en þau James Wood (34) og Tanika Bromley (33), sem bjuggu með Bishop, hafa verið ákærð fyrir að myrða táninginn. Wood hafði verið handtekinn en honum var sleppt úr haldi án ákæru í gær. Bishop skilaði sér aldrei á flugvöll þann 15. maí, þar sem hún átti bókað flug, en það var ekki fyrr en 21. maí sem lögreglan lýsti því yfir að grunur léki á um að eitthvað glæpsamlegt hefði átt sér stað. Íbúin þar sem þremenningarnir bjuggu varð þá yfirlýstur vettvangur glæps og sömuleiðis bíll Bishop. Í frétt Ríkisútvarps Ástralíu segir einnig að umfangsmikil leit hafi átt sér stað í þjóðgarði skammt frá heimili þeirra. Hún stóð yfir í fimm daga en skilaði ekki árangri. Lögreglan sagði í dag, þegar ákærurnar voru tilkynntar, að lík Bishop hefði ekki fundist enn. Áfram yrði þó leitað eins og hægt væri. Hin ákærðu verða færð fyrir dómara á morgun. Kylie Johnson, móðir Bishop, hefur verið að biðla til fólks um upplýsingar um hvað hafi komið fyrir dóttur hennar. Hún sagðist í dag hafa fengið upplýsingar frá lögreglu um að dóttir hennar væri látin. Hún biður fólk enn um að stíga fram, hafi það upplýsingar um málið. Fjölskylda Bishop verði að leggja hana til hinstu hvílu. Ástralía Erlend sakamál Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira
Hin sautján ára gamla Pheobe Bishop hvarf sporlaust þann 15. maí en þau James Wood (34) og Tanika Bromley (33), sem bjuggu með Bishop, hafa verið ákærð fyrir að myrða táninginn. Wood hafði verið handtekinn en honum var sleppt úr haldi án ákæru í gær. Bishop skilaði sér aldrei á flugvöll þann 15. maí, þar sem hún átti bókað flug, en það var ekki fyrr en 21. maí sem lögreglan lýsti því yfir að grunur léki á um að eitthvað glæpsamlegt hefði átt sér stað. Íbúin þar sem þremenningarnir bjuggu varð þá yfirlýstur vettvangur glæps og sömuleiðis bíll Bishop. Í frétt Ríkisútvarps Ástralíu segir einnig að umfangsmikil leit hafi átt sér stað í þjóðgarði skammt frá heimili þeirra. Hún stóð yfir í fimm daga en skilaði ekki árangri. Lögreglan sagði í dag, þegar ákærurnar voru tilkynntar, að lík Bishop hefði ekki fundist enn. Áfram yrði þó leitað eins og hægt væri. Hin ákærðu verða færð fyrir dómara á morgun. Kylie Johnson, móðir Bishop, hefur verið að biðla til fólks um upplýsingar um hvað hafi komið fyrir dóttur hennar. Hún sagðist í dag hafa fengið upplýsingar frá lögreglu um að dóttir hennar væri látin. Hún biður fólk enn um að stíga fram, hafi það upplýsingar um málið. Fjölskylda Bishop verði að leggja hana til hinstu hvílu.
Ástralía Erlend sakamál Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira