Biðjast afsökunar á ummælum björgunarmanns Agnar Már Másson skrifar 5. júní 2025 15:59 Björgunarsveitin Dalvík hélt inn í Skíðadal til að aðstoða bændur við að koma sauðfé í skjól. Landsbjörg Björgunarsveitin Dalvík hefur leiðrétt og beðist afsökunar á „full hvössum“ ummælum björgunarmanns sem sagði að sveitin hefði ítrekað sinnt útköllum á ákveðnum sveitarbæ. Sveitin harmar að ummælin hafi orðið ábúendum til ama. Á þriðjudaginn fjölluðu fjölmiðlar um útkall björgunarsveitarinnar um að aðstoða bændur í Skíðadal við að koma fé í skjól vegna fannfergis, en þá voru gular og appelsínugular veðurviðaranir í gildi víða á landinu. Björgunarsveitin segir í færslu á Facebook að vel hafi tekist til og að björgunarsveitin, ásamt ábúendum og nágrönnum, hafi fundið megnið af því fé sem var í vandræðum og komum því á hús. Eitt skyggi þó á þessa vel heppnuðu aðgerð. „Í viðtali við blaðamann var beitt full hvössu orðalagi og misskilningur kom upp, varðandi að sveitin hafi ítrekað þurft að fara í útköll á umræddan sveitabæ,“ segir í yfirlýsingu björgunarsveitarinnar og er þar sennilega vísað til viðtals mbl.is við Björn Má Björnsson björgunarmann, sem sagði að sveitin hefði þurft að sinna eins útkalli á sama bæ á sama tíma í fyrra. „Viljum við leiðrétta að björgunarsveitin hefur ekki verið kölluð út til aðstoðar á þessum bæ áður, þó einstaka félagar hafi áður veitt þar aðstoð. Okkur þykir leitt að eftirmálar þessa verkefnis hafi orðið ábúendum til ama og biðjum við þau innilegrar velvirðingar,“ skrifar sveitin. „Björgunarsveitin Dalvík mun hér eftir sem hingað til, ávallt vera reiðubúin til að koma til aðstoðar bændum hér í sveit, sama hvað á gengur.“ Ekki náðist í björgunarmanninn Björn Má Björnsson við vinnslu fréttar. Veður Björgunarsveitir Dalvíkurbyggð Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Fleiri fréttir Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Sjá meira
Á þriðjudaginn fjölluðu fjölmiðlar um útkall björgunarsveitarinnar um að aðstoða bændur í Skíðadal við að koma fé í skjól vegna fannfergis, en þá voru gular og appelsínugular veðurviðaranir í gildi víða á landinu. Björgunarsveitin segir í færslu á Facebook að vel hafi tekist til og að björgunarsveitin, ásamt ábúendum og nágrönnum, hafi fundið megnið af því fé sem var í vandræðum og komum því á hús. Eitt skyggi þó á þessa vel heppnuðu aðgerð. „Í viðtali við blaðamann var beitt full hvössu orðalagi og misskilningur kom upp, varðandi að sveitin hafi ítrekað þurft að fara í útköll á umræddan sveitabæ,“ segir í yfirlýsingu björgunarsveitarinnar og er þar sennilega vísað til viðtals mbl.is við Björn Má Björnsson björgunarmann, sem sagði að sveitin hefði þurft að sinna eins útkalli á sama bæ á sama tíma í fyrra. „Viljum við leiðrétta að björgunarsveitin hefur ekki verið kölluð út til aðstoðar á þessum bæ áður, þó einstaka félagar hafi áður veitt þar aðstoð. Okkur þykir leitt að eftirmálar þessa verkefnis hafi orðið ábúendum til ama og biðjum við þau innilegrar velvirðingar,“ skrifar sveitin. „Björgunarsveitin Dalvík mun hér eftir sem hingað til, ávallt vera reiðubúin til að koma til aðstoðar bændum hér í sveit, sama hvað á gengur.“ Ekki náðist í björgunarmanninn Björn Má Björnsson við vinnslu fréttar.
Veður Björgunarsveitir Dalvíkurbyggð Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Fleiri fréttir Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði