Biðjast afsökunar á ummælum björgunarmanns Agnar Már Másson skrifar 5. júní 2025 15:59 Björgunarsveitin Dalvík hélt inn í Skíðadal til að aðstoða bændur við að koma sauðfé í skjól. Landsbjörg Björgunarsveitin Dalvík hefur leiðrétt og beðist afsökunar á „full hvössum“ ummælum björgunarmanns sem sagði að sveitin hefði ítrekað sinnt útköllum á ákveðnum sveitarbæ. Sveitin harmar að ummælin hafi orðið ábúendum til ama. Á þriðjudaginn fjölluðu fjölmiðlar um útkall björgunarsveitarinnar um að aðstoða bændur í Skíðadal við að koma fé í skjól vegna fannfergis, en þá voru gular og appelsínugular veðurviðaranir í gildi víða á landinu. Björgunarsveitin segir í færslu á Facebook að vel hafi tekist til og að björgunarsveitin, ásamt ábúendum og nágrönnum, hafi fundið megnið af því fé sem var í vandræðum og komum því á hús. Eitt skyggi þó á þessa vel heppnuðu aðgerð. „Í viðtali við blaðamann var beitt full hvössu orðalagi og misskilningur kom upp, varðandi að sveitin hafi ítrekað þurft að fara í útköll á umræddan sveitabæ,“ segir í yfirlýsingu björgunarsveitarinnar og er þar sennilega vísað til viðtals mbl.is við Björn Má Björnsson björgunarmann, sem sagði að sveitin hefði þurft að sinna eins útkalli á sama bæ á sama tíma í fyrra. „Viljum við leiðrétta að björgunarsveitin hefur ekki verið kölluð út til aðstoðar á þessum bæ áður, þó einstaka félagar hafi áður veitt þar aðstoð. Okkur þykir leitt að eftirmálar þessa verkefnis hafi orðið ábúendum til ama og biðjum við þau innilegrar velvirðingar,“ skrifar sveitin. „Björgunarsveitin Dalvík mun hér eftir sem hingað til, ávallt vera reiðubúin til að koma til aðstoðar bændum hér í sveit, sama hvað á gengur.“ Ekki náðist í björgunarmanninn Björn Má Björnsson við vinnslu fréttar. Veður Björgunarsveitir Dalvíkurbyggð Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Fleiri fréttir Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Sjá meira
Á þriðjudaginn fjölluðu fjölmiðlar um útkall björgunarsveitarinnar um að aðstoða bændur í Skíðadal við að koma fé í skjól vegna fannfergis, en þá voru gular og appelsínugular veðurviðaranir í gildi víða á landinu. Björgunarsveitin segir í færslu á Facebook að vel hafi tekist til og að björgunarsveitin, ásamt ábúendum og nágrönnum, hafi fundið megnið af því fé sem var í vandræðum og komum því á hús. Eitt skyggi þó á þessa vel heppnuðu aðgerð. „Í viðtali við blaðamann var beitt full hvössu orðalagi og misskilningur kom upp, varðandi að sveitin hafi ítrekað þurft að fara í útköll á umræddan sveitabæ,“ segir í yfirlýsingu björgunarsveitarinnar og er þar sennilega vísað til viðtals mbl.is við Björn Má Björnsson björgunarmann, sem sagði að sveitin hefði þurft að sinna eins útkalli á sama bæ á sama tíma í fyrra. „Viljum við leiðrétta að björgunarsveitin hefur ekki verið kölluð út til aðstoðar á þessum bæ áður, þó einstaka félagar hafi áður veitt þar aðstoð. Okkur þykir leitt að eftirmálar þessa verkefnis hafi orðið ábúendum til ama og biðjum við þau innilegrar velvirðingar,“ skrifar sveitin. „Björgunarsveitin Dalvík mun hér eftir sem hingað til, ávallt vera reiðubúin til að koma til aðstoðar bændum hér í sveit, sama hvað á gengur.“ Ekki náðist í björgunarmanninn Björn Má Björnsson við vinnslu fréttar.
Veður Björgunarsveitir Dalvíkurbyggð Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Fleiri fréttir Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Sjá meira