„Við áttum þennan sigur klárlega skilið“ Hjörvar Ólafsson skrifar 6. júní 2025 21:52 Andri Lucas Guðjohnsen lætur skotið ríða af og augnabliki síðar var boltinn í netinu. Mynd/Craig Foy/Getty Images Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi á bragðið þegar liðið fór með sigur af hólmi í vináttulandsleik sínum við Skotland á Hampden Park í kvöld. „Mér líður mjög vel eftir þennan sigur. Við áttum þetta skilið. Þetta var mun betra en í síðasta verkefni á móti Kósóvo og það er bara margt jákvætt sem við getum tekið út úr þessum leik,“ sagði Andri Lucas sáttur að leik loknum. Klippa: „Við áttum þennan sigur klárlega skilið“ „Það kom ekkert annað til greina þegar ég fékk boltann í lappirnar en að snúa og koma mér í skotfæri. Ég ákvað að láta vaða og það var óneitanlega ljúft að sjá boltann í netinu,“ sagði framherjinn um markið sem braut ísinn hjá íslenska liðinu. „Mér fannst fyrri hálfleikurinn mjög góður. Við vorum mikið með boltann og vorum óhræddir við að fá boltann og spila út úr pressunni þeirra. Við erum búnir að vera að vinna í uppspilinu, að mixa saman stuttum sendingum og löngum í kjölfarið, á æfingasvæðinu og á videófundum og það skilaði sér í þessum leik,“ sagði Andri. „Við vorum ekki sáttir við hvernig við spiluðum á móti Kósóvó en það er kannski skiljanlegt að það taki nýjan þjálfara tíma að koma sínum áherslum inn í liðið. Það sást í kvöld hversu vel við getum spilað ef við fylgjum fyrirmælum Arnars og vonandi hafði þjóðin gaman af þessari spilamennsku,“ sagði hann um framhaldið. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
„Mér líður mjög vel eftir þennan sigur. Við áttum þetta skilið. Þetta var mun betra en í síðasta verkefni á móti Kósóvo og það er bara margt jákvætt sem við getum tekið út úr þessum leik,“ sagði Andri Lucas sáttur að leik loknum. Klippa: „Við áttum þennan sigur klárlega skilið“ „Það kom ekkert annað til greina þegar ég fékk boltann í lappirnar en að snúa og koma mér í skotfæri. Ég ákvað að láta vaða og það var óneitanlega ljúft að sjá boltann í netinu,“ sagði framherjinn um markið sem braut ísinn hjá íslenska liðinu. „Mér fannst fyrri hálfleikurinn mjög góður. Við vorum mikið með boltann og vorum óhræddir við að fá boltann og spila út úr pressunni þeirra. Við erum búnir að vera að vinna í uppspilinu, að mixa saman stuttum sendingum og löngum í kjölfarið, á æfingasvæðinu og á videófundum og það skilaði sér í þessum leik,“ sagði Andri. „Við vorum ekki sáttir við hvernig við spiluðum á móti Kósóvó en það er kannski skiljanlegt að það taki nýjan þjálfara tíma að koma sínum áherslum inn í liðið. Það sást í kvöld hversu vel við getum spilað ef við fylgjum fyrirmælum Arnars og vonandi hafði þjóðin gaman af þessari spilamennsku,“ sagði hann um framhaldið.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira