Norðurlandamót í Bridge á Laugarvatni alla helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. júní 2025 13:04 Matthías Imsland, framkvæmdastjóri Bridgesambands Íslands, sem er allt í öllu á Laugarvatni um helgina. Aðsend Mikil spenna er nú á Laugarvatni því þar fer fram norðurlandamót í Bridges og verða Norðurlandameistarar krýndir þar á morgun. Spilað er í menntaskólanum og allt mótið er í beinni útsendingu á netinu. Mótið hófst á fimmtudaginn í Menntaskólanum að Laugarvatni og hafa fulltrúar Norðurlandanna verið að spila á fullum krafti síðan. Matthías Imsland er framkvæmdastjóri Bridgesambands Íslands og er allt í öllu á Laugarvatni i tengslum við mótið. „Aðstaðan á Laugarvatni er orðin alveg frábær. Vistirnar eru flottar og það er góð aðstaða og það er líka þannig að þegar við erum að halda þessi norðurlandamót að spilarar vilja vera saman í staðinn fyrir ef við værum í Reykjavík þá væru þeir að dreifast út um allt,“ segir Matthías. Landsliðið í opna flokknum á mótinu á Laugarvatni.Aðsend Um 80 þátttakendur eru á mótinu en sex lið eru í opnum flokki og sex lið í kvennaflokki. „Það er Ísland, Færeyjar, Danmörk, Noregur, Finnland og Svíþjóð,“ segir Matthías. Hann á von á spennandi móti. „Já ég á von á því. Það er gaman að segja frá því að í opna flokknum er Ísland efst þegar þrjár umferðir eru búnar þannig að við erum gríðarlega spennt hvernig það fer og kvennaliðið hefur verið að standa sig ágætlega líka“. Landsliðsmennirnir Arngunnur og Alda að horfa á beina útsendingu í fyrirlestrarsalnum. Aðsend Matthías segir að áhugi á bridge á Íslandi sé alltaf að aukast og aukast enda meira og minna uppselt á öll námskeiðin, sem Bridgesamband Íslands hefur boðið upp á þar sem þátttakendum er kennt að spila bridge og farið er í gegnum allar reglurnar í spilinu. En getur fólk komið á Laugarvatn um helgina og fylgst með Norðurlandamótinu eða hvað? „Já, fólk getur komið og fylgst með. Það er opið og getur labbað um. Það er salur, fyrirlestrasalurinn á Laugarvatni en þar erum við með útsendingu þar sem fólk getur fylgst með og svo erum við líka með beina útsendingar á netinu frá leikjum þannig að fólk getur fylgst með heiman frá sér líka,“ segir Matthías. Birkir Jón Jónsson er einn af spilurum mótsins fyrir hönd Íslands. Aðsend Bláskógabyggð Bridge Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira
Mótið hófst á fimmtudaginn í Menntaskólanum að Laugarvatni og hafa fulltrúar Norðurlandanna verið að spila á fullum krafti síðan. Matthías Imsland er framkvæmdastjóri Bridgesambands Íslands og er allt í öllu á Laugarvatni i tengslum við mótið. „Aðstaðan á Laugarvatni er orðin alveg frábær. Vistirnar eru flottar og það er góð aðstaða og það er líka þannig að þegar við erum að halda þessi norðurlandamót að spilarar vilja vera saman í staðinn fyrir ef við værum í Reykjavík þá væru þeir að dreifast út um allt,“ segir Matthías. Landsliðið í opna flokknum á mótinu á Laugarvatni.Aðsend Um 80 þátttakendur eru á mótinu en sex lið eru í opnum flokki og sex lið í kvennaflokki. „Það er Ísland, Færeyjar, Danmörk, Noregur, Finnland og Svíþjóð,“ segir Matthías. Hann á von á spennandi móti. „Já ég á von á því. Það er gaman að segja frá því að í opna flokknum er Ísland efst þegar þrjár umferðir eru búnar þannig að við erum gríðarlega spennt hvernig það fer og kvennaliðið hefur verið að standa sig ágætlega líka“. Landsliðsmennirnir Arngunnur og Alda að horfa á beina útsendingu í fyrirlestrarsalnum. Aðsend Matthías segir að áhugi á bridge á Íslandi sé alltaf að aukast og aukast enda meira og minna uppselt á öll námskeiðin, sem Bridgesamband Íslands hefur boðið upp á þar sem þátttakendum er kennt að spila bridge og farið er í gegnum allar reglurnar í spilinu. En getur fólk komið á Laugarvatn um helgina og fylgst með Norðurlandamótinu eða hvað? „Já, fólk getur komið og fylgst með. Það er opið og getur labbað um. Það er salur, fyrirlestrasalurinn á Laugarvatni en þar erum við með útsendingu þar sem fólk getur fylgst með og svo erum við líka með beina útsendingar á netinu frá leikjum þannig að fólk getur fylgst með heiman frá sér líka,“ segir Matthías. Birkir Jón Jónsson er einn af spilurum mótsins fyrir hönd Íslands. Aðsend
Bláskógabyggð Bridge Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira