„Hvers vegna ætti ég að sykurhúða hlutina?“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. júní 2025 12:13 Tomas Tuchel setti upp vondan svip þegar frammistaða Englands gegn Andorra var rædd. Judit Cartiel/Getty Images Þjóðverjinn Tomas Tuchel talaði hreint út og sykurlaust á blaðamannafundi enska landsliðsins eftir slæma frammistöðu, en sigur gegn Andorra síðasta föstudag í undankeppni HM. England vann leikinn með einu marki Harry Kane og hélt hreinu en frammistaða liðsins þótti slök. England hélt toppsætinu og er með fullt hús stiga en þetta var í fyrsta sinn sem liðið vinnur Andorra ekki með tveimur mörkum eða meira. England var án lykilmanna á borð við Bukayo Saka og Declan Rice en inn í þeirra stað komu Morgan Rogers og Jordan Henderson. „Ég nefni leikmenn ekki á nöfn og þetta snýst ekki um einstaklinga. Við spiluðum verr, sem lið, en við viljum venjast. Ég var ekki hrifinn af síðustu mínútunum því við tókum hlutunum ekki nógu alvarlega til að eiga sigur skilið. Ekki það sem við þurfum að gera í undankeppni HM…“ sagði landsliðsþjálfarinn Tomas Tuchel. "Why should I sugarcoat it?"Thomas Tuchel reflecting on England's performance in the World Cup qualifiers against Andorra 🏴 pic.twitter.com/nzlVzzoxMq— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 9, 2025 „Allt sem ég segi ykkur er ég búinn að segja liðinu. Ég sendi skilaboð ekki á blaðamannafundum, allt sem ég segi hér hef ég sagt leikmönnum og hvers vegna ætti ég að sykurhúða hlutina? Þið voruð á leiknum, hvers vegna ætti ég að segja ykkur að við höfum átt góðan leik og séum sáttir þegar við erum það ekki?“ var ræðuspurning Tuchel. Enginn skaði skeður og Senegal á morgun England er þó í ágætis stöðu með fullt hús stiga, eftir þrjá af níu leikjum, í undankeppni HM 2026. Með Englandi í riðli eru Albanía, Lettland, Serbía og Andorra, en framundan á morgun er æfingaleikur heima gegn Senegal fyrir sumarfrí. „Enginn skaði skeður og við getum höndlað gagnrýni, ég trúi því að lið eigi að geta talað af hreinskilni og tel sjálfan mig alltaf þar með. Við reynum alltaf að segja við, senda þau skilaboð, og nú eru það við sem þurfum að gera betur“ sagði Tuchel að lokum. HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira
England vann leikinn með einu marki Harry Kane og hélt hreinu en frammistaða liðsins þótti slök. England hélt toppsætinu og er með fullt hús stiga en þetta var í fyrsta sinn sem liðið vinnur Andorra ekki með tveimur mörkum eða meira. England var án lykilmanna á borð við Bukayo Saka og Declan Rice en inn í þeirra stað komu Morgan Rogers og Jordan Henderson. „Ég nefni leikmenn ekki á nöfn og þetta snýst ekki um einstaklinga. Við spiluðum verr, sem lið, en við viljum venjast. Ég var ekki hrifinn af síðustu mínútunum því við tókum hlutunum ekki nógu alvarlega til að eiga sigur skilið. Ekki það sem við þurfum að gera í undankeppni HM…“ sagði landsliðsþjálfarinn Tomas Tuchel. "Why should I sugarcoat it?"Thomas Tuchel reflecting on England's performance in the World Cup qualifiers against Andorra 🏴 pic.twitter.com/nzlVzzoxMq— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 9, 2025 „Allt sem ég segi ykkur er ég búinn að segja liðinu. Ég sendi skilaboð ekki á blaðamannafundum, allt sem ég segi hér hef ég sagt leikmönnum og hvers vegna ætti ég að sykurhúða hlutina? Þið voruð á leiknum, hvers vegna ætti ég að segja ykkur að við höfum átt góðan leik og séum sáttir þegar við erum það ekki?“ var ræðuspurning Tuchel. Enginn skaði skeður og Senegal á morgun England er þó í ágætis stöðu með fullt hús stiga, eftir þrjá af níu leikjum, í undankeppni HM 2026. Með Englandi í riðli eru Albanía, Lettland, Serbía og Andorra, en framundan á morgun er æfingaleikur heima gegn Senegal fyrir sumarfrí. „Enginn skaði skeður og við getum höndlað gagnrýni, ég trúi því að lið eigi að geta talað af hreinskilni og tel sjálfan mig alltaf þar með. Við reynum alltaf að segja við, senda þau skilaboð, og nú eru það við sem þurfum að gera betur“ sagði Tuchel að lokum.
HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira