Sané fær ofurlaun hjá Galatasaray Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2025 23:32 Sané í leik gegn Galatasaray. ANP/Getty Images Leroy Sané, þýskur landsliðsmaður í knattspyrnu og núverandi leikmaður meistara Bayern München, mun semja við Galatasaray í Tyrklandi þegar samningur hans í Þýskalandi rennur út. Hinn 29 ár agamli Sané, sem hefur einnig leikið með Manchester City á annars glæstum ferli, er að margra mati of ungur til að fara til Tyrklands. Lengi vel hafa aldnar ofurstjörnur stærstu deilda Evrópu horft til Tyrklands í von um huggulegan launapakka, tiltölulega þægilega deild en þó gríðarlega ástríðufyllt andrúmsloft. Undanfarin misseri hefur Sádi-Arabía komið inn sem eftirsóttasti kosturinn en það er þó aðallega vegna gríðarlegra hárra launa. Andrúmsloftið á mörgum leikjum minnir nefnilega meira á Bestu deildina heldur en stærstu deildir Evrópu. The Athletic greinir hins vegar frá að Sané sé við það að skrifa undir þriggja ára samning við Tyrklandsmeistara Galatasaray. Samningurinn gildir til þriggja ára og hljóðar upp á 15 milljónir evra á ári eftir skatt eða 2,2 milljarða íslenskra króna. Leroy Sané cutting inside ⚡#UCL pic.twitter.com/TOwrwSoCuV— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 11, 2025 Á ferli sínum hefur Sané orðið Englandsmeistari í tvígang, einu sinni enskur bikarmeistari og þrívegis enskur deildarbikarmeistari. Hann hefur orðið Þýskalandsmeistari fjórum sinnum, tvívegis unnið þýska Ofurbikarinn og Ofurbikar Evrópu einu sinni ásamt því að sigra HM félagsliða með Bayern árið 2020. Fótbolti Tyrkneski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira
Hinn 29 ár agamli Sané, sem hefur einnig leikið með Manchester City á annars glæstum ferli, er að margra mati of ungur til að fara til Tyrklands. Lengi vel hafa aldnar ofurstjörnur stærstu deilda Evrópu horft til Tyrklands í von um huggulegan launapakka, tiltölulega þægilega deild en þó gríðarlega ástríðufyllt andrúmsloft. Undanfarin misseri hefur Sádi-Arabía komið inn sem eftirsóttasti kosturinn en það er þó aðallega vegna gríðarlegra hárra launa. Andrúmsloftið á mörgum leikjum minnir nefnilega meira á Bestu deildina heldur en stærstu deildir Evrópu. The Athletic greinir hins vegar frá að Sané sé við það að skrifa undir þriggja ára samning við Tyrklandsmeistara Galatasaray. Samningurinn gildir til þriggja ára og hljóðar upp á 15 milljónir evra á ári eftir skatt eða 2,2 milljarða íslenskra króna. Leroy Sané cutting inside ⚡#UCL pic.twitter.com/TOwrwSoCuV— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 11, 2025 Á ferli sínum hefur Sané orðið Englandsmeistari í tvígang, einu sinni enskur bikarmeistari og þrívegis enskur deildarbikarmeistari. Hann hefur orðið Þýskalandsmeistari fjórum sinnum, tvívegis unnið þýska Ofurbikarinn og Ofurbikar Evrópu einu sinni ásamt því að sigra HM félagsliða með Bayern árið 2020.
Fótbolti Tyrkneski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira