Fækka í sendiráðinu í Bagdad vegna öryggisógnar Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 12. júní 2025 07:53 TIl stendur að fækka verulega í sendiráðsliðinu í Bagdad vegna ógnar frá Íran. AP Photo/Rod Lamkey, Jr. Bandaríkjastjórn ætlar að flytja hluta starfsmanna sendiráðsins í Írak úr landi hið snarasta. Allir starfsmenn sem ekki eru taldir nauðsynlegir og fjölskyldur þeirra verða fluttir á brott en þetta mun vera gert af öryggisástæðum. Heimildir breska ríkiútvarpsins herma að ástæðan sé versnandi samband Bandarríkjastjórnar og ráðamanna í Íran, en samningaviðræður um kjarnorkuáætlun Írana munu hafa siglt í strand. Sömu heimildamenn segja að talið sé líklegt að Ísraelar muni gera árásir á innviði í Íran á næstunni og því þurfi að forða Bandaríkjamönnum frá nærliggjandi svæðum, en Íran og Írak eru nágrannaríki, ef Íranir myndu láta árásir Ísraela bitna á Bandarískum þegnum. Sérlegur erindreki Bandaríkjanna í viðræðunum við Íran, Steve Witkoff, stenfnir þó enn á að halda fund með Írönum næsta sunnudag, segir CBS sjónvarpsstöðin og því er staðan nokkuð óljós eins og er. Bandaríkin Írak Íran Ísrael Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Heimildir breska ríkiútvarpsins herma að ástæðan sé versnandi samband Bandarríkjastjórnar og ráðamanna í Íran, en samningaviðræður um kjarnorkuáætlun Írana munu hafa siglt í strand. Sömu heimildamenn segja að talið sé líklegt að Ísraelar muni gera árásir á innviði í Íran á næstunni og því þurfi að forða Bandaríkjamönnum frá nærliggjandi svæðum, en Íran og Írak eru nágrannaríki, ef Íranir myndu láta árásir Ísraela bitna á Bandarískum þegnum. Sérlegur erindreki Bandaríkjanna í viðræðunum við Íran, Steve Witkoff, stenfnir þó enn á að halda fund með Írönum næsta sunnudag, segir CBS sjónvarpsstöðin og því er staðan nokkuð óljós eins og er.
Bandaríkin Írak Íran Ísrael Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira