Með lögregluna á hælum sér vegna manndrápstilraunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júní 2025 06:31 Antonio Brown var frábær leikmaður en hann fékk líka ófáa heilahristingana á ferli sínum. Getty/ John Jones Atvik á hnefaleikbardaga í Flórída í vor gæti endað mjög illa fyrir fyrrum besta útherja NFL deildarinnar. Antonio Brown var í langan tíma ein stærsta stjarna NFL deildarinnar áður en allt fór í bál og brand. Betri útherja var varla hægt að finna í deildinni í áratug. Síðan að Pittsburgh Steelers losaði sig við hann árið 2019 hefur hann aftur á móti sokkið lægra og lægra. BREAKING: Antonio Brown is wanted by police on an attempted murder charge in Miami-Dade County for a shooting at a celebrity boxing event last month, according to the Washington Post.Brown allegedly punched a man at a celebrity boxing event, grabbed a security guard’s gun,… pic.twitter.com/7O5BpLeVBP— uSTADIUM (@uSTADIUM) June 13, 2025 Hann fékk tækifæri hjá Oakland Raiders, New England Patriots og Tampa Bay Buccaneers en ekkert gekk. Hann endaði síðan á því að ganga af velli í lokaleiknum sínum með Buccaneers og hefur ekki spilað síðan. Það vildi ekkert félag snerta á honum lengur. Við og við koma fréttir af frekari vandræðum kappans utan vallar en flestir eru sammála því að mörg höfuðhögg inn á vellinum eigi sinn þátt í viltri hegðun hans. Nú er Brown með lögregluna í Miami á hælunum vegna manndrápstilraunar. The Washington Post segir að Miami lögreglan ætli að handtaka Brown fyrir að reyna að drepa mann með byssu. Atvikið gerðist á boxbardaga í Miami í maí. Brown kýldi mann, tók síðan byssu af öryggisverði og skaut tveimur skotum í átt að fyrrnefndum manni. Hann hitti ekki en annað skotið strauk háls mannsins. Þetta gerðist rétt eftir miðnætti í Litla Haíti hverfinu í Miami. Lögreglan yfirheyrði Brown þá en sleppti honum nokkrum klukkutímum síðar gegn tryggingu. Brown gæti því verið á leiðinni í fangelsi fari svo að hann verði dæmdur sekur. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina Tindastóll - Njarðvík | Grænir á Króknum „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Sjá meira
Antonio Brown var í langan tíma ein stærsta stjarna NFL deildarinnar áður en allt fór í bál og brand. Betri útherja var varla hægt að finna í deildinni í áratug. Síðan að Pittsburgh Steelers losaði sig við hann árið 2019 hefur hann aftur á móti sokkið lægra og lægra. BREAKING: Antonio Brown is wanted by police on an attempted murder charge in Miami-Dade County for a shooting at a celebrity boxing event last month, according to the Washington Post.Brown allegedly punched a man at a celebrity boxing event, grabbed a security guard’s gun,… pic.twitter.com/7O5BpLeVBP— uSTADIUM (@uSTADIUM) June 13, 2025 Hann fékk tækifæri hjá Oakland Raiders, New England Patriots og Tampa Bay Buccaneers en ekkert gekk. Hann endaði síðan á því að ganga af velli í lokaleiknum sínum með Buccaneers og hefur ekki spilað síðan. Það vildi ekkert félag snerta á honum lengur. Við og við koma fréttir af frekari vandræðum kappans utan vallar en flestir eru sammála því að mörg höfuðhögg inn á vellinum eigi sinn þátt í viltri hegðun hans. Nú er Brown með lögregluna í Miami á hælunum vegna manndrápstilraunar. The Washington Post segir að Miami lögreglan ætli að handtaka Brown fyrir að reyna að drepa mann með byssu. Atvikið gerðist á boxbardaga í Miami í maí. Brown kýldi mann, tók síðan byssu af öryggisverði og skaut tveimur skotum í átt að fyrrnefndum manni. Hann hitti ekki en annað skotið strauk háls mannsins. Þetta gerðist rétt eftir miðnætti í Litla Haíti hverfinu í Miami. Lögreglan yfirheyrði Brown þá en sleppti honum nokkrum klukkutímum síðar gegn tryggingu. Brown gæti því verið á leiðinni í fangelsi fari svo að hann verði dæmdur sekur. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports)
NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina Tindastóll - Njarðvík | Grænir á Króknum „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Sjá meira