Þessar fara á EM fyrir hönd Íslands: Diljá og Amanda en engin Fanndís Sindri Sverrisson skrifar 13. júní 2025 12:27 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru lykilmenn í íslenska hópnum sem fer á EM. vísir/Anton Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur nú gefið út hvaða 23 leikmenn verða í EM-hópi Íslands sem brátt hefur keppni á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss. Kynningu á hópnum má sjá í myndbandinu hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Fátt kemur á óvart við hópinn sem er nánast sá sami og Þorsteinn valdi fyrir síðustu leiki í Þjóðadeildinni. Þó eru þær Amanda Andradóttir og Diljá Ýr Zomers í hópnum núna eftir að hafa verið að glíma við meiðsli. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, sem líkt og Amanda varð að draga sig úr síðasta hópi vegna meiðsla, er ekki í EM-hópnum. Fanndís Friðriksdóttir, sem kom inn í síðasta hóp í stað Emilíu og lék sinn fyrsta landsleik í fimm ár í 2-0 tapinu gegn Frökkum, er heldur ekki í EM-hópnum. Arna Eiríksdóttir, sem farið hefur á kostum með FH í sumar og var kölluð inn í stað Amöndu fyrir síðustu landsleiki, er ekki heldur í hópnum. Á meðal leikmanna sem áttu þátt í að koma Íslandi á EM en fara ekki á mótið eru Selma Sól Magnúsdóttir og Bryndís Arna Níelsdóttir sem verið hafa frá keppni vegna meiðsla. Íslenska liðið kemur saman í Serbíu í aðdraganda EM og mætir þar heimakonum föstudaginn 27. júní. Liðið mætir svo Finnlandi í fyrsta leik á EM, 2. júlí, því næst Sviss 6. júlí og svo Noregi 10. júlí. Tvö efstu lið riðilsins komast í 8-liða úrslit. Þorsteinn mun kynna valið sitt og svara spurningum blaðamanna á fjölmiðlafundi í beinni útsendingu á Vísi klukkan 13. EM-hópur Íslands 2025.KSÍ EM-hópur Íslands Markmenn: Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 19 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 12 leikir Varnarmenn: Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 40 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Brondby IF - 74 leikir, 2 mörk Glódís Perla Viggósdóttir - FC Bayern Munich - 136 leikir, 11 mark Guðrún Arnardóttir - FC Rosengård - 51 leikur, 1 mark Natasha Moraa Anasi - Valur - 9 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Vålerenga - 18 leikir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 20 leikir Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 54 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 19 leikir, 1 mark Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 6 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 53 leikir, 14 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham F.C. - 118 leikir, 38 mörk Hildur Antonsdóttir - Madrid CFF - 26 leikir, 2 mörk Kant- og sóknarmenn: Sandra María Jessen - Þór/KA - 53 leikir, 6 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Brondby IF - 16 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 19 leikir, 2 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Angel City FC - 50 leikir, 13 mörk Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 49 leikir, 6 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - FC Twente - 23 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 60 leikir, 4 mörk EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sjá meira
Kynningu á hópnum má sjá í myndbandinu hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Fátt kemur á óvart við hópinn sem er nánast sá sami og Þorsteinn valdi fyrir síðustu leiki í Þjóðadeildinni. Þó eru þær Amanda Andradóttir og Diljá Ýr Zomers í hópnum núna eftir að hafa verið að glíma við meiðsli. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, sem líkt og Amanda varð að draga sig úr síðasta hópi vegna meiðsla, er ekki í EM-hópnum. Fanndís Friðriksdóttir, sem kom inn í síðasta hóp í stað Emilíu og lék sinn fyrsta landsleik í fimm ár í 2-0 tapinu gegn Frökkum, er heldur ekki í EM-hópnum. Arna Eiríksdóttir, sem farið hefur á kostum með FH í sumar og var kölluð inn í stað Amöndu fyrir síðustu landsleiki, er ekki heldur í hópnum. Á meðal leikmanna sem áttu þátt í að koma Íslandi á EM en fara ekki á mótið eru Selma Sól Magnúsdóttir og Bryndís Arna Níelsdóttir sem verið hafa frá keppni vegna meiðsla. Íslenska liðið kemur saman í Serbíu í aðdraganda EM og mætir þar heimakonum föstudaginn 27. júní. Liðið mætir svo Finnlandi í fyrsta leik á EM, 2. júlí, því næst Sviss 6. júlí og svo Noregi 10. júlí. Tvö efstu lið riðilsins komast í 8-liða úrslit. Þorsteinn mun kynna valið sitt og svara spurningum blaðamanna á fjölmiðlafundi í beinni útsendingu á Vísi klukkan 13. EM-hópur Íslands 2025.KSÍ EM-hópur Íslands Markmenn: Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 19 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 12 leikir Varnarmenn: Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 40 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Brondby IF - 74 leikir, 2 mörk Glódís Perla Viggósdóttir - FC Bayern Munich - 136 leikir, 11 mark Guðrún Arnardóttir - FC Rosengård - 51 leikur, 1 mark Natasha Moraa Anasi - Valur - 9 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Vålerenga - 18 leikir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 20 leikir Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 54 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 19 leikir, 1 mark Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 6 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 53 leikir, 14 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham F.C. - 118 leikir, 38 mörk Hildur Antonsdóttir - Madrid CFF - 26 leikir, 2 mörk Kant- og sóknarmenn: Sandra María Jessen - Þór/KA - 53 leikir, 6 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Brondby IF - 16 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 19 leikir, 2 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Angel City FC - 50 leikir, 13 mörk Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 49 leikir, 6 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - FC Twente - 23 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 60 leikir, 4 mörk
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sjá meira