Þessar fara á EM fyrir hönd Íslands: Diljá og Amanda en engin Fanndís Sindri Sverrisson skrifar 13. júní 2025 12:27 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru lykilmenn í íslenska hópnum sem fer á EM. vísir/Anton Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur nú gefið út hvaða 23 leikmenn verða í EM-hópi Íslands sem brátt hefur keppni á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss. Kynningu á hópnum má sjá í myndbandinu hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Fátt kemur á óvart við hópinn sem er nánast sá sami og Þorsteinn valdi fyrir síðustu leiki í Þjóðadeildinni. Þó eru þær Amanda Andradóttir og Diljá Ýr Zomers í hópnum núna eftir að hafa verið að glíma við meiðsli. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, sem líkt og Amanda varð að draga sig úr síðasta hópi vegna meiðsla, er ekki í EM-hópnum. Fanndís Friðriksdóttir, sem kom inn í síðasta hóp í stað Emilíu og lék sinn fyrsta landsleik í fimm ár í 2-0 tapinu gegn Frökkum, er heldur ekki í EM-hópnum. Arna Eiríksdóttir, sem farið hefur á kostum með FH í sumar og var kölluð inn í stað Amöndu fyrir síðustu landsleiki, er ekki heldur í hópnum. Á meðal leikmanna sem áttu þátt í að koma Íslandi á EM en fara ekki á mótið eru Selma Sól Magnúsdóttir og Bryndís Arna Níelsdóttir sem verið hafa frá keppni vegna meiðsla. Íslenska liðið kemur saman í Serbíu í aðdraganda EM og mætir þar heimakonum föstudaginn 27. júní. Liðið mætir svo Finnlandi í fyrsta leik á EM, 2. júlí, því næst Sviss 6. júlí og svo Noregi 10. júlí. Tvö efstu lið riðilsins komast í 8-liða úrslit. Þorsteinn mun kynna valið sitt og svara spurningum blaðamanna á fjölmiðlafundi í beinni útsendingu á Vísi klukkan 13. EM-hópur Íslands 2025.KSÍ EM-hópur Íslands Markmenn: Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 19 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 12 leikir Varnarmenn: Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 40 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Brondby IF - 74 leikir, 2 mörk Glódís Perla Viggósdóttir - FC Bayern Munich - 136 leikir, 11 mark Guðrún Arnardóttir - FC Rosengård - 51 leikur, 1 mark Natasha Moraa Anasi - Valur - 9 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Vålerenga - 18 leikir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 20 leikir Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 54 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 19 leikir, 1 mark Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 6 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 53 leikir, 14 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham F.C. - 118 leikir, 38 mörk Hildur Antonsdóttir - Madrid CFF - 26 leikir, 2 mörk Kant- og sóknarmenn: Sandra María Jessen - Þór/KA - 53 leikir, 6 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Brondby IF - 16 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 19 leikir, 2 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Angel City FC - 50 leikir, 13 mörk Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 49 leikir, 6 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - FC Twente - 23 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 60 leikir, 4 mörk EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Fleiri fréttir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ Sjá meira
Kynningu á hópnum má sjá í myndbandinu hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Fátt kemur á óvart við hópinn sem er nánast sá sami og Þorsteinn valdi fyrir síðustu leiki í Þjóðadeildinni. Þó eru þær Amanda Andradóttir og Diljá Ýr Zomers í hópnum núna eftir að hafa verið að glíma við meiðsli. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, sem líkt og Amanda varð að draga sig úr síðasta hópi vegna meiðsla, er ekki í EM-hópnum. Fanndís Friðriksdóttir, sem kom inn í síðasta hóp í stað Emilíu og lék sinn fyrsta landsleik í fimm ár í 2-0 tapinu gegn Frökkum, er heldur ekki í EM-hópnum. Arna Eiríksdóttir, sem farið hefur á kostum með FH í sumar og var kölluð inn í stað Amöndu fyrir síðustu landsleiki, er ekki heldur í hópnum. Á meðal leikmanna sem áttu þátt í að koma Íslandi á EM en fara ekki á mótið eru Selma Sól Magnúsdóttir og Bryndís Arna Níelsdóttir sem verið hafa frá keppni vegna meiðsla. Íslenska liðið kemur saman í Serbíu í aðdraganda EM og mætir þar heimakonum föstudaginn 27. júní. Liðið mætir svo Finnlandi í fyrsta leik á EM, 2. júlí, því næst Sviss 6. júlí og svo Noregi 10. júlí. Tvö efstu lið riðilsins komast í 8-liða úrslit. Þorsteinn mun kynna valið sitt og svara spurningum blaðamanna á fjölmiðlafundi í beinni útsendingu á Vísi klukkan 13. EM-hópur Íslands 2025.KSÍ EM-hópur Íslands Markmenn: Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 19 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 12 leikir Varnarmenn: Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 40 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Brondby IF - 74 leikir, 2 mörk Glódís Perla Viggósdóttir - FC Bayern Munich - 136 leikir, 11 mark Guðrún Arnardóttir - FC Rosengård - 51 leikur, 1 mark Natasha Moraa Anasi - Valur - 9 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Vålerenga - 18 leikir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 20 leikir Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 54 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 19 leikir, 1 mark Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 6 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 53 leikir, 14 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham F.C. - 118 leikir, 38 mörk Hildur Antonsdóttir - Madrid CFF - 26 leikir, 2 mörk Kant- og sóknarmenn: Sandra María Jessen - Þór/KA - 53 leikir, 6 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Brondby IF - 16 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 19 leikir, 2 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Angel City FC - 50 leikir, 13 mörk Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 49 leikir, 6 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - FC Twente - 23 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 60 leikir, 4 mörk
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Fleiri fréttir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ Sjá meira