Börnin vilja sjá þá sænsku blóðga Eriku Sindri Sverrisson skrifar 13. júní 2025 14:31 Norah Guzlander er klár í að mæta Eriku Nótt í kvöld. Vísir/Bjarni Hin sænska Norah Guzlander, sem Erika Nótt ætlar að lumbra á í Kaplakrika í kvöld, veigrar sér að sjálfsögðu ekki við því að berjast við svo ungan andstæðing. Börnin hennar verða á svæðinu og gera skýra kröfu um að mamma „kýli meira og fastar“. Icebox hnefaleikaveislan verður haldin í áttunda sinn í Kaplakrika í kvöld og hefst bein útsending á Sýn Sport klukkan 20:20. Einn af hápunktum kvöldsins er uppgjör hinn 18 ára gömlu Eriku við hina sænsku Noruh sem hæglega gæti verið mamma hennar. Ágúst Orri Arnarson ræddi við Noruh í Sportpakkanum á Sýn eins og sjá má í spilaranum hér að neðan. Eins og fyrr segir er Norah ekkert annað en spennt fyrir að mæta Eriku þó að aldursmunurinn á þeim sé mjög mikill: „Það er málið með hnefaleika, þeir eru svo töfrandi því allt getur gerst. Ég vanmet aldrei andstæðinga mína, sama hver aldur þeirra er eða hvaðan þeir koma,“ sagði sú sænska. Norah kom til Íslands með allri fjölskyldunni. Eiginmaður hennar hefur verið þjálfari hennar allan ferilinn og saman kenna þau börnum sínum tveimur að boxa. Krakkarnir verða á meðal áhorfenda í Kaplakrika í kvöld: „Já, þau verða það. Þau hafa séð marga bardaga og eru vön. Þau ólust upp í æfingasalnum. Ég tók þau með þegar þau voru ungabörn svo að þetta verður ekki vandamál,“ sagði Norah og kvað það ekki erfitt fyrir börnin að sjá mömmu sína taka við höggum og jafnvel blóðgast: „Nei, alls ekki. Þau öskra nú bara að ég eigi að kýla meira og fastar, og láta andstæðingnum blæða,“ sagði Norah lauflétt en viðtalið við hana má sjá hér að ofan. Bein útsending frá Icebox hefst klukkan 20:20 á Sýn Sport í kvöld. Hægt er að kaupa stakan viðburð í myndlyklum Sýnar og Símans. Einnig má kaupa viðburðinn hjá Livey. Upphitunarbardagarnir verða í beinni á Vísi klukkan 19.15. Box Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira
Icebox hnefaleikaveislan verður haldin í áttunda sinn í Kaplakrika í kvöld og hefst bein útsending á Sýn Sport klukkan 20:20. Einn af hápunktum kvöldsins er uppgjör hinn 18 ára gömlu Eriku við hina sænsku Noruh sem hæglega gæti verið mamma hennar. Ágúst Orri Arnarson ræddi við Noruh í Sportpakkanum á Sýn eins og sjá má í spilaranum hér að neðan. Eins og fyrr segir er Norah ekkert annað en spennt fyrir að mæta Eriku þó að aldursmunurinn á þeim sé mjög mikill: „Það er málið með hnefaleika, þeir eru svo töfrandi því allt getur gerst. Ég vanmet aldrei andstæðinga mína, sama hver aldur þeirra er eða hvaðan þeir koma,“ sagði sú sænska. Norah kom til Íslands með allri fjölskyldunni. Eiginmaður hennar hefur verið þjálfari hennar allan ferilinn og saman kenna þau börnum sínum tveimur að boxa. Krakkarnir verða á meðal áhorfenda í Kaplakrika í kvöld: „Já, þau verða það. Þau hafa séð marga bardaga og eru vön. Þau ólust upp í æfingasalnum. Ég tók þau með þegar þau voru ungabörn svo að þetta verður ekki vandamál,“ sagði Norah og kvað það ekki erfitt fyrir börnin að sjá mömmu sína taka við höggum og jafnvel blóðgast: „Nei, alls ekki. Þau öskra nú bara að ég eigi að kýla meira og fastar, og láta andstæðingnum blæða,“ sagði Norah lauflétt en viðtalið við hana má sjá hér að ofan. Bein útsending frá Icebox hefst klukkan 20:20 á Sýn Sport í kvöld. Hægt er að kaupa stakan viðburð í myndlyklum Sýnar og Símans. Einnig má kaupa viðburðinn hjá Livey. Upphitunarbardagarnir verða í beinni á Vísi klukkan 19.15.
Box Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira