Þrátt fyrir að vera með fimm vill Newcastle einn markvörð til viðbótar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2025 09:30 Eddie Howe vill fá Trafford í markið hjá sér þrátt fyrir að vera með fimm aðra markverði. James Gill/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Newcastle United vill fá James Trafford, markvörð Burnley, í sínar raðir. Það vekur athygli þar sem nú þegar eru fimm markverðir á launaskrá aðalliðs félagsins. The Athletic greinir frá að ekkert lið ensku úrvalsdeildarinnar hafi haft fleiri markverði á sínum snærum heldur en Newcastle á liðinni leiktíð. Það vekur því enn meiri athygli hversu annt liðinu er um að festa kaup á Trafford sem átti magnað tímabil í ensku B-deildinni. Hinn 22 ára gamli Trafford spilaði 45 leiki, hélt 29 sinnum hreinu, fékk aðeins á sig 16 mörk og nældi sér í 7 gul spjöld. Trafford átti því risastóran þátt í að Burnley mun leika í ensku úrvalsdeildinni á ný á næstu leiktíð. Hann verður þó ef til vill ekki þar. Ef til vill verður hann í Newcastle að berjast við Nick Pope, sem lék einnig með Burnley á sínum tíma, um stöðu aðalmarkvarðar. Hinn 33 ára gamli Pope missti af 10 deildarleikjum vegna meiðsla. Í Trafford væri Newcastle komið með verðugan arftaka Pope en hvað með hina markverðinu. Martin Dúbravka (36 ára) hefur spilað 179 leiki fyrir Newcastle. Á að baki 53 A-landsleiki fyrir Slóvakíu. Odysseas Vlachodimos (31 árs). Á að baki 48 A-landsleiki fyrir Grikkland. Kostaði Newcastle 20 milljónir punda síðasta sumar þegar hann var keyptur frá Nottingham Forest. Hann kom einu sinni við sögu á síðasta tímabili, sem varamaður gegn AFC Wimbledon í deildarbikarnum. John Ruddy (38 ára). Kom einnig síðasta sumar. Hefur spilað fyrir Norwich City, Birmingham City og Úlfana. Mark Gillespie (33 ára). Á að baki 241 deildarleik með Carlisle United, Walsall og Motherwell í Skotlandi. Er uppalinn hjá Newcastle og mikill stuðningsmaður félagsins. Vegna fjárhagsreglna ensku úrvalsdeildarinnar þá eru allar líkur á að Newcastle þurfi að taka til í markmannsmálum hjá sér. Það er allavega ljóst að félagið gæti selt þrjá og enn verið með þrjá til taks komi Trafford frá Burnley. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
The Athletic greinir frá að ekkert lið ensku úrvalsdeildarinnar hafi haft fleiri markverði á sínum snærum heldur en Newcastle á liðinni leiktíð. Það vekur því enn meiri athygli hversu annt liðinu er um að festa kaup á Trafford sem átti magnað tímabil í ensku B-deildinni. Hinn 22 ára gamli Trafford spilaði 45 leiki, hélt 29 sinnum hreinu, fékk aðeins á sig 16 mörk og nældi sér í 7 gul spjöld. Trafford átti því risastóran þátt í að Burnley mun leika í ensku úrvalsdeildinni á ný á næstu leiktíð. Hann verður þó ef til vill ekki þar. Ef til vill verður hann í Newcastle að berjast við Nick Pope, sem lék einnig með Burnley á sínum tíma, um stöðu aðalmarkvarðar. Hinn 33 ára gamli Pope missti af 10 deildarleikjum vegna meiðsla. Í Trafford væri Newcastle komið með verðugan arftaka Pope en hvað með hina markverðinu. Martin Dúbravka (36 ára) hefur spilað 179 leiki fyrir Newcastle. Á að baki 53 A-landsleiki fyrir Slóvakíu. Odysseas Vlachodimos (31 árs). Á að baki 48 A-landsleiki fyrir Grikkland. Kostaði Newcastle 20 milljónir punda síðasta sumar þegar hann var keyptur frá Nottingham Forest. Hann kom einu sinni við sögu á síðasta tímabili, sem varamaður gegn AFC Wimbledon í deildarbikarnum. John Ruddy (38 ára). Kom einnig síðasta sumar. Hefur spilað fyrir Norwich City, Birmingham City og Úlfana. Mark Gillespie (33 ára). Á að baki 241 deildarleik með Carlisle United, Walsall og Motherwell í Skotlandi. Er uppalinn hjá Newcastle og mikill stuðningsmaður félagsins. Vegna fjárhagsreglna ensku úrvalsdeildarinnar þá eru allar líkur á að Newcastle þurfi að taka til í markmannsmálum hjá sér. Það er allavega ljóst að félagið gæti selt þrjá og enn verið með þrjá til taks komi Trafford frá Burnley.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira