Þrátt fyrir að vera með fimm vill Newcastle einn markvörð til viðbótar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2025 09:30 Eddie Howe vill fá Trafford í markið hjá sér þrátt fyrir að vera með fimm aðra markverði. James Gill/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Newcastle United vill fá James Trafford, markvörð Burnley, í sínar raðir. Það vekur athygli þar sem nú þegar eru fimm markverðir á launaskrá aðalliðs félagsins. The Athletic greinir frá að ekkert lið ensku úrvalsdeildarinnar hafi haft fleiri markverði á sínum snærum heldur en Newcastle á liðinni leiktíð. Það vekur því enn meiri athygli hversu annt liðinu er um að festa kaup á Trafford sem átti magnað tímabil í ensku B-deildinni. Hinn 22 ára gamli Trafford spilaði 45 leiki, hélt 29 sinnum hreinu, fékk aðeins á sig 16 mörk og nældi sér í 7 gul spjöld. Trafford átti því risastóran þátt í að Burnley mun leika í ensku úrvalsdeildinni á ný á næstu leiktíð. Hann verður þó ef til vill ekki þar. Ef til vill verður hann í Newcastle að berjast við Nick Pope, sem lék einnig með Burnley á sínum tíma, um stöðu aðalmarkvarðar. Hinn 33 ára gamli Pope missti af 10 deildarleikjum vegna meiðsla. Í Trafford væri Newcastle komið með verðugan arftaka Pope en hvað með hina markverðinu. Martin Dúbravka (36 ára) hefur spilað 179 leiki fyrir Newcastle. Á að baki 53 A-landsleiki fyrir Slóvakíu. Odysseas Vlachodimos (31 árs). Á að baki 48 A-landsleiki fyrir Grikkland. Kostaði Newcastle 20 milljónir punda síðasta sumar þegar hann var keyptur frá Nottingham Forest. Hann kom einu sinni við sögu á síðasta tímabili, sem varamaður gegn AFC Wimbledon í deildarbikarnum. John Ruddy (38 ára). Kom einnig síðasta sumar. Hefur spilað fyrir Norwich City, Birmingham City og Úlfana. Mark Gillespie (33 ára). Á að baki 241 deildarleik með Carlisle United, Walsall og Motherwell í Skotlandi. Er uppalinn hjá Newcastle og mikill stuðningsmaður félagsins. Vegna fjárhagsreglna ensku úrvalsdeildarinnar þá eru allar líkur á að Newcastle þurfi að taka til í markmannsmálum hjá sér. Það er allavega ljóst að félagið gæti selt þrjá og enn verið með þrjá til taks komi Trafford frá Burnley. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
The Athletic greinir frá að ekkert lið ensku úrvalsdeildarinnar hafi haft fleiri markverði á sínum snærum heldur en Newcastle á liðinni leiktíð. Það vekur því enn meiri athygli hversu annt liðinu er um að festa kaup á Trafford sem átti magnað tímabil í ensku B-deildinni. Hinn 22 ára gamli Trafford spilaði 45 leiki, hélt 29 sinnum hreinu, fékk aðeins á sig 16 mörk og nældi sér í 7 gul spjöld. Trafford átti því risastóran þátt í að Burnley mun leika í ensku úrvalsdeildinni á ný á næstu leiktíð. Hann verður þó ef til vill ekki þar. Ef til vill verður hann í Newcastle að berjast við Nick Pope, sem lék einnig með Burnley á sínum tíma, um stöðu aðalmarkvarðar. Hinn 33 ára gamli Pope missti af 10 deildarleikjum vegna meiðsla. Í Trafford væri Newcastle komið með verðugan arftaka Pope en hvað með hina markverðinu. Martin Dúbravka (36 ára) hefur spilað 179 leiki fyrir Newcastle. Á að baki 53 A-landsleiki fyrir Slóvakíu. Odysseas Vlachodimos (31 árs). Á að baki 48 A-landsleiki fyrir Grikkland. Kostaði Newcastle 20 milljónir punda síðasta sumar þegar hann var keyptur frá Nottingham Forest. Hann kom einu sinni við sögu á síðasta tímabili, sem varamaður gegn AFC Wimbledon í deildarbikarnum. John Ruddy (38 ára). Kom einnig síðasta sumar. Hefur spilað fyrir Norwich City, Birmingham City og Úlfana. Mark Gillespie (33 ára). Á að baki 241 deildarleik með Carlisle United, Walsall og Motherwell í Skotlandi. Er uppalinn hjá Newcastle og mikill stuðningsmaður félagsins. Vegna fjárhagsreglna ensku úrvalsdeildarinnar þá eru allar líkur á að Newcastle þurfi að taka til í markmannsmálum hjá sér. Það er allavega ljóst að félagið gæti selt þrjá og enn verið með þrjá til taks komi Trafford frá Burnley.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira