„Heilt yfir sterkara liðið og áttum skilið að vinna“ Runólfur Trausti Þórhallsson og Ágúst Orri Arnarson skrifa 14. júní 2025 21:46 Jökull í kvöld. Vísir/Diego „Ég skemmti mér vel, þetta var skemmtilegur fótboltaleikur. Bæði lið sterk og áttu sína kafla. Fannst við þó heilt yfir sterkara liðið og áttum skilið að vinna,“ sagði Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 3-2 sigur sinna manna á Val í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Leikurinn í Garðabænum í kvöld var hin besta skemmtun, fimm mörk og eitt rautt spjald. Sigurinn var þó ef til vill of naumur þar sem Stjarnan var löngum köflum með töluverða yfirburði. „Mjög ánægður með margt en svo er margt sem við getum gert töluvert betur líka sem við þurfum að skoða.“ „Blanda af því að við vorum búnir að æfa mjög vel og fara vel yfir þá. Strákarnir geggjaðir, mjög sterkir og orkumiklir. Svo finnst mér síðustu 10-15 mínúturnar í fyrri hálfleik orkustigið lágt hjá okkur. Finnst við rétta þeim þetta, föllum of langt frá þeim og það slitnar á milli, erum að verjast á stórum svæðum. Hleypum þeim í rauninni inn í þetta og það var óþarfi.“ Um rauða spjaldið sem Bjarni Mark Antonsson fékk skömmu eftir að Patrick Pedersen minnkaði muninn. „Gott að fá rauða spjaldið en hann var líka að sleppa einn í gegn og hefði getað klárað það. Hefði ekki verið minna feginn með tveggja marka forystu. Fannst við sterkir í þessum leik.“ „Ég sá alveg að hann var ekki á vellinum miðað við það sem hann kemur með. En það eru engir tveir eins og þeir sem voru inn á voru frábærir. Komu með frábæra orku inn í leikinn, liðið kom mjög sterkt inn í þennan leik. Eina sem maður var hræddur við var að það er langt frá síðasta leik, hvernig náum við að halda í það sem við vorum að gera þar. Fannst við ná því og var ánægður með það.“ Rautt á loft.Vísir/Diego „Þeir eru alltaf með sömu leiðina út, vorum búnir að sjá það. Fóru svo að reyna annað en er mjög ánægður að menn sáu það, reyndu að þrengja sendingarleiðir og vinna boltann. Hvað sem við vorum búnir að sjá þá vorum við líka skarpir,“ sagði Jökull að endingu aðspurður út í hvað það væri við markspyrnur Vals sem Stjarnan hefði kortlagt svona vel. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Leikurinn í Garðabænum í kvöld var hin besta skemmtun, fimm mörk og eitt rautt spjald. Sigurinn var þó ef til vill of naumur þar sem Stjarnan var löngum köflum með töluverða yfirburði. „Mjög ánægður með margt en svo er margt sem við getum gert töluvert betur líka sem við þurfum að skoða.“ „Blanda af því að við vorum búnir að æfa mjög vel og fara vel yfir þá. Strákarnir geggjaðir, mjög sterkir og orkumiklir. Svo finnst mér síðustu 10-15 mínúturnar í fyrri hálfleik orkustigið lágt hjá okkur. Finnst við rétta þeim þetta, föllum of langt frá þeim og það slitnar á milli, erum að verjast á stórum svæðum. Hleypum þeim í rauninni inn í þetta og það var óþarfi.“ Um rauða spjaldið sem Bjarni Mark Antonsson fékk skömmu eftir að Patrick Pedersen minnkaði muninn. „Gott að fá rauða spjaldið en hann var líka að sleppa einn í gegn og hefði getað klárað það. Hefði ekki verið minna feginn með tveggja marka forystu. Fannst við sterkir í þessum leik.“ „Ég sá alveg að hann var ekki á vellinum miðað við það sem hann kemur með. En það eru engir tveir eins og þeir sem voru inn á voru frábærir. Komu með frábæra orku inn í leikinn, liðið kom mjög sterkt inn í þennan leik. Eina sem maður var hræddur við var að það er langt frá síðasta leik, hvernig náum við að halda í það sem við vorum að gera þar. Fannst við ná því og var ánægður með það.“ Rautt á loft.Vísir/Diego „Þeir eru alltaf með sömu leiðina út, vorum búnir að sjá það. Fóru svo að reyna annað en er mjög ánægður að menn sáu það, reyndu að þrengja sendingarleiðir og vinna boltann. Hvað sem við vorum búnir að sjá þá vorum við líka skarpir,“ sagði Jökull að endingu aðspurður út í hvað það væri við markspyrnur Vals sem Stjarnan hefði kortlagt svona vel.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira