Minnst þrír latnir í Ísrael og Teheran í ljósum logum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 15. júní 2025 00:18 Frá olíubirgðarstöð í Teheran. AP Minnst þrír eru látnir eftir eldflaugaárásir Írans á norðurhluta Ísraels. Ísraelsk yfirvöld segja að flaugar hafi hæft skotmörk í borginni Tamra, og minnst fjórtán hafi slasast. Ísraelar hafa gert árásir í Teheran þar sem fregnir berast af eldsvoða og sprengingum hjá olíubirgðarstöðvum. Þá hafa ísraelsk yfirvöld einnig greint frá því að þau hafi gert árás að Jemen, og markmiðið hafi verið að ráða leiðtoga Húta af dögum. Íranir styðja við Húta í Jemen. Teheran logar Ísraelsk hernaðaryfirvöld greindu frá því að árásirnar á olíubirgðarstöðvar hefðu verið miðaðar að stöðvum sem tengjast kjarnorkuverkefnum Írans. Skotmörkin hafi meðal annars verið höfuðstöðvar íranska varnarmálaráðuneytins og SPND, samtakanna sem leiða kjarnorkuverkefni Írans. Íranskir fréttamiðlar hafa greint frá því að Ísraelsmenn hafi gert árásir á byggingar varnarmálaráðuneytisins, og einnig hæft olíubirgðarstöðvar. Sprengingarnar hafa valdið miklum eldsvoða í Teheran. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, sagði í færslu á samfélagsmiðlum að Teheran stæði í ljósum logum. Additional documentation from the fire at Shahran oil depot in western Tehran. pic.twitter.com/wsuKbeyy8N— Joe Truzman (@JoeTruzman) June 14, 2025 Loftvarnarflautur óma á nýjan leik í Tel Aviv og á Vesturbakkanum, þar sem búist er við áframhaldandi eldflaugaárásum Írana. Á myndinni sést þegar loftvarnarkerfi Ísraels stöðvar eldflaug Írana yfir Tel Aviv laust eftir miðnætti að staðartíma.AP Telegraph Íran Ísrael Hernaður Tengdar fréttir Varnarmálaráðherra segir að Tehran muni brenna Israel Katz varnarmálaráðherra Ísrael sagði í yfirlýsingu í morgun að Tehran, höfuðborg Íran, haldi áfram að brenna ef Ayatollah Ali Khamenei æðsti leiðtogi Íran heldur áfram að skjóta flugskeytum á heimavígstöðvar Ísrael. 14. júní 2025 13:13 Tuttugu börn drepin í árás á íbúðablokk í Tehran Sextíu eru taldir af, þar af tuttugu börn, eftir að Ísraelsher skaut eldflaug á fjórtán hæða blokk í Tehran í morgun. 14. júní 2025 09:24 Minnst tveir drepnir í hefndarárásum Írana Íransher hefur brugðist við árásum Ísraelshers á kjarnorkuver Íran með því að láta eldflaugum rigna yfir Ísrael í nótt. 14. júní 2025 08:02 Mest lesið Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sjá meira
Þá hafa ísraelsk yfirvöld einnig greint frá því að þau hafi gert árás að Jemen, og markmiðið hafi verið að ráða leiðtoga Húta af dögum. Íranir styðja við Húta í Jemen. Teheran logar Ísraelsk hernaðaryfirvöld greindu frá því að árásirnar á olíubirgðarstöðvar hefðu verið miðaðar að stöðvum sem tengjast kjarnorkuverkefnum Írans. Skotmörkin hafi meðal annars verið höfuðstöðvar íranska varnarmálaráðuneytins og SPND, samtakanna sem leiða kjarnorkuverkefni Írans. Íranskir fréttamiðlar hafa greint frá því að Ísraelsmenn hafi gert árásir á byggingar varnarmálaráðuneytisins, og einnig hæft olíubirgðarstöðvar. Sprengingarnar hafa valdið miklum eldsvoða í Teheran. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, sagði í færslu á samfélagsmiðlum að Teheran stæði í ljósum logum. Additional documentation from the fire at Shahran oil depot in western Tehran. pic.twitter.com/wsuKbeyy8N— Joe Truzman (@JoeTruzman) June 14, 2025 Loftvarnarflautur óma á nýjan leik í Tel Aviv og á Vesturbakkanum, þar sem búist er við áframhaldandi eldflaugaárásum Írana. Á myndinni sést þegar loftvarnarkerfi Ísraels stöðvar eldflaug Írana yfir Tel Aviv laust eftir miðnætti að staðartíma.AP Telegraph
Íran Ísrael Hernaður Tengdar fréttir Varnarmálaráðherra segir að Tehran muni brenna Israel Katz varnarmálaráðherra Ísrael sagði í yfirlýsingu í morgun að Tehran, höfuðborg Íran, haldi áfram að brenna ef Ayatollah Ali Khamenei æðsti leiðtogi Íran heldur áfram að skjóta flugskeytum á heimavígstöðvar Ísrael. 14. júní 2025 13:13 Tuttugu börn drepin í árás á íbúðablokk í Tehran Sextíu eru taldir af, þar af tuttugu börn, eftir að Ísraelsher skaut eldflaug á fjórtán hæða blokk í Tehran í morgun. 14. júní 2025 09:24 Minnst tveir drepnir í hefndarárásum Írana Íransher hefur brugðist við árásum Ísraelshers á kjarnorkuver Íran með því að láta eldflaugum rigna yfir Ísrael í nótt. 14. júní 2025 08:02 Mest lesið Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sjá meira
Varnarmálaráðherra segir að Tehran muni brenna Israel Katz varnarmálaráðherra Ísrael sagði í yfirlýsingu í morgun að Tehran, höfuðborg Íran, haldi áfram að brenna ef Ayatollah Ali Khamenei æðsti leiðtogi Íran heldur áfram að skjóta flugskeytum á heimavígstöðvar Ísrael. 14. júní 2025 13:13
Tuttugu börn drepin í árás á íbúðablokk í Tehran Sextíu eru taldir af, þar af tuttugu börn, eftir að Ísraelsher skaut eldflaug á fjórtán hæða blokk í Tehran í morgun. 14. júní 2025 09:24
Minnst tveir drepnir í hefndarárásum Írana Íransher hefur brugðist við árásum Ísraelshers á kjarnorkuver Íran með því að láta eldflaugum rigna yfir Ísrael í nótt. 14. júní 2025 08:02