Sló heimsmetið „fyrir ömmu sína“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2025 07:30 Armand Duplantis reif sig úr að ofan og hljóp sigurreifur um leikvanginn eftir að heimsmet á heimavelli var í höfn. Getty/Maja Hitij Armand Duplantis sló heimsmetið í stangarstökki í tólfta sinn á ferlinum þegar hann fór yfir 6,28 metra í gær. Það sem gerir þetta heimsmet kannski aðeins merkilegra en öll hin hjá Svíanum snaggaralega var að í þetta sinn sló hann heimsmetið á heimavelli. Metið féll nefnilega á Demantamótinu Bauhausgalan á Ólympíuleikvanginum í Stokkhólmi. Þetta er fyrsta heimsmet Svía á heimavelli síðan að Patrick Sjöberg bætti heimsmetið í hástökki fyrir 38 árum eða í lok júní 1987. Duplantis fagnaði metinu líka gríðarlega, reif sig úr að ofan og hljóp um leikvanginn við gríðarlegan fönguð áhorfenda. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Duplantis vissi af ömmu sinni í stúkunni og hann vildi umfram allt slá metið með hana á staðnum. „Ég tileinka henni metið. Ég vildi slá heimsmetið fyrir ömmu mína,“ sagði Duplantis en hann fann hana síðan í stúkunni eftir að metið féll. Þau áttu innilegt faðmlag og hún auðvitað gríðarlega stolt af ömmubarni sínu. Duplantis eignaðist heimsmetið fyrst í febrúar 2020 þegar fór yfir 6,17 metra og sló met Frakkans Renaud Lavillenie aem hafði átt heimsmetið í sex ár. Duplantis sló metið einu sinni til viðbótar árið 2020, hann setti þrjú heimsmet árið 2022, tvö heimsmet árið 2023 og heimsmetið féll þrisvar sinnum í fyrra. Þetta var síðan hans annað heimsmet á árinu því hann fór yfir 6,27 metra í febrúar. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Frjálsar íþróttir Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Fleiri fréttir Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Sjá meira
Það sem gerir þetta heimsmet kannski aðeins merkilegra en öll hin hjá Svíanum snaggaralega var að í þetta sinn sló hann heimsmetið á heimavelli. Metið féll nefnilega á Demantamótinu Bauhausgalan á Ólympíuleikvanginum í Stokkhólmi. Þetta er fyrsta heimsmet Svía á heimavelli síðan að Patrick Sjöberg bætti heimsmetið í hástökki fyrir 38 árum eða í lok júní 1987. Duplantis fagnaði metinu líka gríðarlega, reif sig úr að ofan og hljóp um leikvanginn við gríðarlegan fönguð áhorfenda. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Duplantis vissi af ömmu sinni í stúkunni og hann vildi umfram allt slá metið með hana á staðnum. „Ég tileinka henni metið. Ég vildi slá heimsmetið fyrir ömmu mína,“ sagði Duplantis en hann fann hana síðan í stúkunni eftir að metið féll. Þau áttu innilegt faðmlag og hún auðvitað gríðarlega stolt af ömmubarni sínu. Duplantis eignaðist heimsmetið fyrst í febrúar 2020 þegar fór yfir 6,17 metra og sló met Frakkans Renaud Lavillenie aem hafði átt heimsmetið í sex ár. Duplantis sló metið einu sinni til viðbótar árið 2020, hann setti þrjú heimsmet árið 2022, tvö heimsmet árið 2023 og heimsmetið féll þrisvar sinnum í fyrra. Þetta var síðan hans annað heimsmet á árinu því hann fór yfir 6,27 metra í febrúar. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Fleiri fréttir Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Sjá meira