Staðfesta bann á meðferð trans barna Samúel Karl Ólason skrifar 18. júní 2025 18:31 Úrskurðurð Hæstaréttar mun líklega hafa mikil áhrif víða um Bandaríkin. AP/Rick Bowmer Hæstiréttur Bandaríkjanna komst í dag að þeirri niðurstöðu að heimilt sé að meina börnum að gangast kynleiðréttingu og fá tengd lyf og tengda læknisþjónustu. Meðferðin felur að mestu í sér notkun lyfja til að stöðva kynþroska eða annarskonar hormónameðferð. Þrír trans táningar, foreldrar þeirra og læknar í Tennessee höfðuðu mál gegn ríkinu vegna laganna árið 2023. Það var gert á þeim grundvelli að lögin færu gegn jafnréttisákvæði stjórnarskrár Bandaríkjanna. Úrskurðinn féll eftir flokkslínum eða 6-3, þar sem dómarar sem skipaðir voru í embætti af forseta úr Repúblikanaflokknum voru í meirihluta. Þeir voru sammála um að lög Tennessee færu ekki gegn stjórnarskrá. Samkvæmt AP fréttaveitunni eru 26 önnur ríki með sambærileg lög og Tennessee. Um mikið bakslag í réttindabaráttu trans fólks er um að ræða en ríkisstjórn Donalds Trump hefur gripið til margskonar aðgerða gegn því. Undanfarin ár hafa ríkisþingmenn flestra ríkja þar sem Repúblikanar halda í stjórnartaumana samþykkt lög sem heimila trans konum og stúlkum að keppa í kvennadeildum í íþróttum. Auk þess er búið að setja lög í um helmingi þessara ríkja sem meina trans fólki að nota klósett í skólum sem eru ekki ætluð því kyni sem það fæddist í. Sjá einnig: Sækja WorldPride í skugga bakslags í réttindum hinsegin fólks John Roberts, forseti Hæstaréttar, skrifaði dómsorð meirihlutans en þar segir að málið sé mjög umdeilt og felir í sér mörg álitamál. Mikið sé um það deilt og umræðan sé áhrifamikil. Hann segir hins vegar að ekki sé hægt að notast við stjórnarskrána til að útkljá hana. Best væri að löggjafinn kæmi að því. Sonia Sotomayor skrifaði andsvar minnihlutans en hún sagði lögin klárlega brjóta gegn stjórnarskránni. Sakaði hún meirihlutann um að yfirgefa trans börn og foreldra þeirra og gera þau berskjölduð fyrir pólitískum duttlungum. Trump áhrifamikill Dómsmál hafa verið höfðuð vegna þessara laga í mörgum þeirra ríkja þar sem þau hafa verið samþykkt. Líklegt er að úrskurður Hæstaréttar muni koma niður á þeim lögsóknum en hve mörgum liggur ekki fyrir enn. Sum þessara mála byggja ekki á stjórnarskrá Bandaríkjanna heldur ákvæðum í stjórnarskrá tiltekinna ríkja eða öðrum grundvelli. Í ríkjum þar sem Demókratar stjórna hafa verið gerðar tilraunir til að festa rétt trans barna til meðferðar í lög. Hvort meðferðin verði áfram í boði mun þó, samkvæmt AP fréttaveitunni, velta á fjármagni. Þar skipta ákvarðanir Trumps miklu máli en hann hefur gefið út þá skipun að ekkert alríkisfé verði notað til þessarar meðferðar og að stofnanir þar sem meðferð er veitt fá sömuleiðis enga peninga. Þess vegna hafa meðferðir verið stöðvaðar víða um Bandaríkin í ríkjum þar sem hún er leyfileg. Bandaríkin Hinsegin Hæstiréttur Bandaríkjanna Málefni trans fólks Tengdar fréttir Óskýrt hvort loftbyssuskot að hinsegin fólki hafi verið hatursglæpur Hópur hinsegin og trans fólks var að stíga út úr leigubíl á Laugaveginum í gær þegar skotið var að honum úr loftbyssu. Samskipta- og kynningarstýra Samtakanna 78 segir óskýrt hvort um hatursglæp hafi verið að ræða en tilkynnir málið engu að síður til lögreglu. 5. júní 2025 14:52 Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Gréta Kristín Ómarsdóttir leikstjóri segist hafa verið rangkynjuð alla ævi vegna útlits síns. Transfóbía og hysterísk kynjatvíhyggja bitni á öllum og atvikum sem byggi á slíku fari fjölgandi. Fólk eigi að fá að stjórna eigin líkömum og segir hún trans hatur skerða frelsi allra. 7. maí 2025 23:03 Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Sjá meira
Þrír trans táningar, foreldrar þeirra og læknar í Tennessee höfðuðu mál gegn ríkinu vegna laganna árið 2023. Það var gert á þeim grundvelli að lögin færu gegn jafnréttisákvæði stjórnarskrár Bandaríkjanna. Úrskurðinn féll eftir flokkslínum eða 6-3, þar sem dómarar sem skipaðir voru í embætti af forseta úr Repúblikanaflokknum voru í meirihluta. Þeir voru sammála um að lög Tennessee færu ekki gegn stjórnarskrá. Samkvæmt AP fréttaveitunni eru 26 önnur ríki með sambærileg lög og Tennessee. Um mikið bakslag í réttindabaráttu trans fólks er um að ræða en ríkisstjórn Donalds Trump hefur gripið til margskonar aðgerða gegn því. Undanfarin ár hafa ríkisþingmenn flestra ríkja þar sem Repúblikanar halda í stjórnartaumana samþykkt lög sem heimila trans konum og stúlkum að keppa í kvennadeildum í íþróttum. Auk þess er búið að setja lög í um helmingi þessara ríkja sem meina trans fólki að nota klósett í skólum sem eru ekki ætluð því kyni sem það fæddist í. Sjá einnig: Sækja WorldPride í skugga bakslags í réttindum hinsegin fólks John Roberts, forseti Hæstaréttar, skrifaði dómsorð meirihlutans en þar segir að málið sé mjög umdeilt og felir í sér mörg álitamál. Mikið sé um það deilt og umræðan sé áhrifamikil. Hann segir hins vegar að ekki sé hægt að notast við stjórnarskrána til að útkljá hana. Best væri að löggjafinn kæmi að því. Sonia Sotomayor skrifaði andsvar minnihlutans en hún sagði lögin klárlega brjóta gegn stjórnarskránni. Sakaði hún meirihlutann um að yfirgefa trans börn og foreldra þeirra og gera þau berskjölduð fyrir pólitískum duttlungum. Trump áhrifamikill Dómsmál hafa verið höfðuð vegna þessara laga í mörgum þeirra ríkja þar sem þau hafa verið samþykkt. Líklegt er að úrskurður Hæstaréttar muni koma niður á þeim lögsóknum en hve mörgum liggur ekki fyrir enn. Sum þessara mála byggja ekki á stjórnarskrá Bandaríkjanna heldur ákvæðum í stjórnarskrá tiltekinna ríkja eða öðrum grundvelli. Í ríkjum þar sem Demókratar stjórna hafa verið gerðar tilraunir til að festa rétt trans barna til meðferðar í lög. Hvort meðferðin verði áfram í boði mun þó, samkvæmt AP fréttaveitunni, velta á fjármagni. Þar skipta ákvarðanir Trumps miklu máli en hann hefur gefið út þá skipun að ekkert alríkisfé verði notað til þessarar meðferðar og að stofnanir þar sem meðferð er veitt fá sömuleiðis enga peninga. Þess vegna hafa meðferðir verið stöðvaðar víða um Bandaríkin í ríkjum þar sem hún er leyfileg.
Bandaríkin Hinsegin Hæstiréttur Bandaríkjanna Málefni trans fólks Tengdar fréttir Óskýrt hvort loftbyssuskot að hinsegin fólki hafi verið hatursglæpur Hópur hinsegin og trans fólks var að stíga út úr leigubíl á Laugaveginum í gær þegar skotið var að honum úr loftbyssu. Samskipta- og kynningarstýra Samtakanna 78 segir óskýrt hvort um hatursglæp hafi verið að ræða en tilkynnir málið engu að síður til lögreglu. 5. júní 2025 14:52 Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Gréta Kristín Ómarsdóttir leikstjóri segist hafa verið rangkynjuð alla ævi vegna útlits síns. Transfóbía og hysterísk kynjatvíhyggja bitni á öllum og atvikum sem byggi á slíku fari fjölgandi. Fólk eigi að fá að stjórna eigin líkömum og segir hún trans hatur skerða frelsi allra. 7. maí 2025 23:03 Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Sjá meira
Óskýrt hvort loftbyssuskot að hinsegin fólki hafi verið hatursglæpur Hópur hinsegin og trans fólks var að stíga út úr leigubíl á Laugaveginum í gær þegar skotið var að honum úr loftbyssu. Samskipta- og kynningarstýra Samtakanna 78 segir óskýrt hvort um hatursglæp hafi verið að ræða en tilkynnir málið engu að síður til lögreglu. 5. júní 2025 14:52
Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Gréta Kristín Ómarsdóttir leikstjóri segist hafa verið rangkynjuð alla ævi vegna útlits síns. Transfóbía og hysterísk kynjatvíhyggja bitni á öllum og atvikum sem byggi á slíku fari fjölgandi. Fólk eigi að fá að stjórna eigin líkömum og segir hún trans hatur skerða frelsi allra. 7. maí 2025 23:03