Eigandi Bjargar í áfalli en vonast til að bjarga fötum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. júní 2025 13:15 Glerbrot má sjá á víð og dreif á götunni eftir eldsvoða næturinnar. Kristinn vonar að hægt verði að bjarga eitthvað af fötum efnalaugarinnar. Eigandi Efnalaugarinnar Bjargar á Háaleitisbraut sem brann í nótt segist vera í áfalli eftir nóttina. Um fjölskyldufyrirtæki er að ræða og segir hann mestu máli skipta að hlúa að starfsfólki en hann vonast til þess að hægt verði að bjarga einhverjum fötum sem voru þar til hreinsunar. Líkt og fram hefur komið barst slökkviliðinu tilkynning um eldinn klukkan tvö í nótt. Slökkvistarfi lauk um tveimur tímum síðar en glerbrot má sjá á víða og dreif fyrir utan efnalaugina. Vettvangsrannsókn er nú í gangi samkvæmt upplýsingum frá Ásmundi Rúnari Gylfasyni aðstoðaryfirlögregluþjóni og liggur ekkert fyrir um upptök eldsins. Kristinn Kristinsson eigandi efnalaugarinnar segist eðli málsins samkvæmt í áfalli. „Þetta er svakalegt áfall og mikið sjokk. Mikilvægast núna er að hlúa að starfsfólkinu og fjölskyldunni. Við erum afar þakklát fyrir það að slökkviliðið var fljótt á staðinn og fegin að það reyndust engin hættuleg efni til staðar þarna.“ Efnalaugin Björg hefur verið í eigu sömu fjölskyldu frá árinu 1953. Þá hefur hún verið til staðar á Háaleitisbraut í rúm sextíu ár, frá árinu 1967. Kristinn segist ekki hafa fengið að mæta í efnalaugina í dag, enda sé vettvangur til rannsóknar lögreglu. „En manni hefur sýnst vera fatnaður þarna inni sem er heill, sem þá er vonandi hægt að þrífa.“ Slökkvilið Reykjavík Verslun Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Líkt og fram hefur komið barst slökkviliðinu tilkynning um eldinn klukkan tvö í nótt. Slökkvistarfi lauk um tveimur tímum síðar en glerbrot má sjá á víða og dreif fyrir utan efnalaugina. Vettvangsrannsókn er nú í gangi samkvæmt upplýsingum frá Ásmundi Rúnari Gylfasyni aðstoðaryfirlögregluþjóni og liggur ekkert fyrir um upptök eldsins. Kristinn Kristinsson eigandi efnalaugarinnar segist eðli málsins samkvæmt í áfalli. „Þetta er svakalegt áfall og mikið sjokk. Mikilvægast núna er að hlúa að starfsfólkinu og fjölskyldunni. Við erum afar þakklát fyrir það að slökkviliðið var fljótt á staðinn og fegin að það reyndust engin hættuleg efni til staðar þarna.“ Efnalaugin Björg hefur verið í eigu sömu fjölskyldu frá árinu 1953. Þá hefur hún verið til staðar á Háaleitisbraut í rúm sextíu ár, frá árinu 1967. Kristinn segist ekki hafa fengið að mæta í efnalaugina í dag, enda sé vettvangur til rannsóknar lögreglu. „En manni hefur sýnst vera fatnaður þarna inni sem er heill, sem þá er vonandi hægt að þrífa.“
Slökkvilið Reykjavík Verslun Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira