Treyjan uppseld eftir hefndarbrot fyrir Caitlin Clark Haraldur Örn Haraldsson skrifar 19. júní 2025 18:45 Sophie Cunningham hefndi fyrir hörkuna sem Caitllin Clark mátti þola Getty/Vísir Það voru átök í kvenna körfuboltanum í Bandaríkjunum þann 17. júní síðastliðinn. Indiana Fever mætti þá Connecticut Sun í hörkuleik, en Indiana Fever vann leikinn 88-71 og eru því komnar í úrslit eftir að hafa unnið einvígið 4-1. Átökin áttu sér stað þegar Jacy Sheldon leikmaður Connecticut potaði í augað á einni helstu stjörnu deildarinnar Caitlin Clark. Caitlin tók ekki vel í það skiljanlega. Það var síðan liðsfélagi Caitlin, Sophie Cunningham sem tók það að sér að hefna sín. Seinna í leiknum, þegar Jacy Sheldon er á leiðinni að körfunni, rífur hún Sheldon niður harkalega. Cunningham var vísað í sturtu, og fékk sekt, en greinilegt að henni tókst ætlunarverk sitt. Það vakti síðan athygli eftir leik, að ekki væri hægt að finna treyjur merktar Cunningham í verslun Indiana Fever. Þær höfðu orðið uppseldar, stuðningsmenn greinilega ánægðir með Cunningham að verja Clark. Caitlin Clark hefur mátt þola mikinn barning síðan hún kom inn í deildina. Hún varð fljótt einn besti leikmaðurinn og aðrir leikmenn í deildinni hafa mikið nýtt hörku sem eina leiðina til að stöðva hana. Sjá má atvikið her fyrir neðan. BREAKING - The WNBA has decided to fine Sophie Cunningham for standing up for Caitlin Clark, who was thrown to the ground and had her eye poked out during last night’s game, while none of the players who attacked Clark were fined. pic.twitter.com/k8Ev46GfiA— Right Angle News Network (@Rightanglenews) June 19, 2025 Körfubolti WNBA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Sjá meira
Átökin áttu sér stað þegar Jacy Sheldon leikmaður Connecticut potaði í augað á einni helstu stjörnu deildarinnar Caitlin Clark. Caitlin tók ekki vel í það skiljanlega. Það var síðan liðsfélagi Caitlin, Sophie Cunningham sem tók það að sér að hefna sín. Seinna í leiknum, þegar Jacy Sheldon er á leiðinni að körfunni, rífur hún Sheldon niður harkalega. Cunningham var vísað í sturtu, og fékk sekt, en greinilegt að henni tókst ætlunarverk sitt. Það vakti síðan athygli eftir leik, að ekki væri hægt að finna treyjur merktar Cunningham í verslun Indiana Fever. Þær höfðu orðið uppseldar, stuðningsmenn greinilega ánægðir með Cunningham að verja Clark. Caitlin Clark hefur mátt þola mikinn barning síðan hún kom inn í deildina. Hún varð fljótt einn besti leikmaðurinn og aðrir leikmenn í deildinni hafa mikið nýtt hörku sem eina leiðina til að stöðva hana. Sjá má atvikið her fyrir neðan. BREAKING - The WNBA has decided to fine Sophie Cunningham for standing up for Caitlin Clark, who was thrown to the ground and had her eye poked out during last night’s game, while none of the players who attacked Clark were fined. pic.twitter.com/k8Ev46GfiA— Right Angle News Network (@Rightanglenews) June 19, 2025
Körfubolti WNBA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Sjá meira