„Verðum þarna úti með 23 leikmenn og 24 starfsmenn í kringum liðið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. júní 2025 11:32 Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ er spenntur fyrir EM í næsta mánuði. Vísir/anton Heljarinnar teymi mun fylgja íslenska kvennalandsliðinu á EM í Sviss í sumar. Formaður KSÍ segir að undirbúningur sambandsins fyrir mótið hafi staðið yfir í marga mánuði. Ísland tekur þátt á sínu fimmta Evrópumóti í röð í næsta mánuði. Liðið er í riðli með Finnum, Norðmönnum og heimamönnum í Sviss. Fyrsti leikur Íslands er gegn Finnum 2. júlí. Þorvaldur Örlygsson segir að stór hópur frá KSÍ fylgi liðinu út en listann má sjá hér neðst í greininni. „Við erum með mjög gott og reynslumikið starfsfólk og það má segja að strax og það varð ljóst að við áttum möguleika að fara áfram var fólk í startholunum með undirbúning og annað og hafa náttúrulega reynslu af þessum mótum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fólk er að fara á svona mót,“ segir Þorvaldur og heldur áfram. „Það er af miklu að huga fyrir starfsfólkið en þau hafa svo sannarlega gert það vel. Þetta lítur bara mjög vel út allt skipulag og allt sem er í gangi hjá okkur. Við verðum þarna úti með 23 leikmenn og 24 starfsmenn í kringum liðið þannig að það er fullt af góðu fólki þarna,“ segir Þorvaldur í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. Hópurinn sem fylgir landsliðinu á EM: Þorsteinn H. Halldórsson, aðalþjálfari Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari Ólafur Pétursson, markmannsþjálfari Davíð Snorri Jónasson, njósnari Þórður Þórðarson, njósnari Aðalheiður Rósa Jóhannesdóttir, læknir Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Ásta Árnadóttir, sjúkraþjálfari Tinna Mark Antonsdóttir, sjúkraþjálfari Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, styrktarþjálfari Lára Hafliðadóttir, aðstoðarstyrktarþjálfari og greinandi Thomas Goodall, tæknilegur greinandi Grímur Gunnarsson, sálfræðingur Hafsteinn Steinsson, liðsstjóri Kristbjörg Helga Ingadóttir, búningastjóri Laufey Ólafsdóttir, búningastjóri Ómar Smárason, yfirfjölmiðlafulltrúi Jóhann Ólafur Sigurðsson, fjölmiðlafulltrúi Arnar Laufdal Arnarsson, samfélagsmiðlar Davíð Ernir Kolbeins, miðamál Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála Óskar Örn Guðbrandsson, verkefnastjóri Vilhjálmur Gíslason, öryggisstjóri Ylfa Helgadóttir, kokkur Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Sjá meira
Ísland tekur þátt á sínu fimmta Evrópumóti í röð í næsta mánuði. Liðið er í riðli með Finnum, Norðmönnum og heimamönnum í Sviss. Fyrsti leikur Íslands er gegn Finnum 2. júlí. Þorvaldur Örlygsson segir að stór hópur frá KSÍ fylgi liðinu út en listann má sjá hér neðst í greininni. „Við erum með mjög gott og reynslumikið starfsfólk og það má segja að strax og það varð ljóst að við áttum möguleika að fara áfram var fólk í startholunum með undirbúning og annað og hafa náttúrulega reynslu af þessum mótum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fólk er að fara á svona mót,“ segir Þorvaldur og heldur áfram. „Það er af miklu að huga fyrir starfsfólkið en þau hafa svo sannarlega gert það vel. Þetta lítur bara mjög vel út allt skipulag og allt sem er í gangi hjá okkur. Við verðum þarna úti með 23 leikmenn og 24 starfsmenn í kringum liðið þannig að það er fullt af góðu fólki þarna,“ segir Þorvaldur í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. Hópurinn sem fylgir landsliðinu á EM: Þorsteinn H. Halldórsson, aðalþjálfari Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari Ólafur Pétursson, markmannsþjálfari Davíð Snorri Jónasson, njósnari Þórður Þórðarson, njósnari Aðalheiður Rósa Jóhannesdóttir, læknir Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Ásta Árnadóttir, sjúkraþjálfari Tinna Mark Antonsdóttir, sjúkraþjálfari Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, styrktarþjálfari Lára Hafliðadóttir, aðstoðarstyrktarþjálfari og greinandi Thomas Goodall, tæknilegur greinandi Grímur Gunnarsson, sálfræðingur Hafsteinn Steinsson, liðsstjóri Kristbjörg Helga Ingadóttir, búningastjóri Laufey Ólafsdóttir, búningastjóri Ómar Smárason, yfirfjölmiðlafulltrúi Jóhann Ólafur Sigurðsson, fjölmiðlafulltrúi Arnar Laufdal Arnarsson, samfélagsmiðlar Davíð Ernir Kolbeins, miðamál Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála Óskar Örn Guðbrandsson, verkefnastjóri Vilhjálmur Gíslason, öryggisstjóri Ylfa Helgadóttir, kokkur
Hópurinn sem fylgir landsliðinu á EM: Þorsteinn H. Halldórsson, aðalþjálfari Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari Ólafur Pétursson, markmannsþjálfari Davíð Snorri Jónasson, njósnari Þórður Þórðarson, njósnari Aðalheiður Rósa Jóhannesdóttir, læknir Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Ásta Árnadóttir, sjúkraþjálfari Tinna Mark Antonsdóttir, sjúkraþjálfari Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, styrktarþjálfari Lára Hafliðadóttir, aðstoðarstyrktarþjálfari og greinandi Thomas Goodall, tæknilegur greinandi Grímur Gunnarsson, sálfræðingur Hafsteinn Steinsson, liðsstjóri Kristbjörg Helga Ingadóttir, búningastjóri Laufey Ólafsdóttir, búningastjóri Ómar Smárason, yfirfjölmiðlafulltrúi Jóhann Ólafur Sigurðsson, fjölmiðlafulltrúi Arnar Laufdal Arnarsson, samfélagsmiðlar Davíð Ernir Kolbeins, miðamál Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála Óskar Örn Guðbrandsson, verkefnastjóri Vilhjálmur Gíslason, öryggisstjóri Ylfa Helgadóttir, kokkur
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Sjá meira