Tugir látnir eftir þeir reyndu að sækja sér mat Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 21. júní 2025 16:16 Margir þeirra látnu voru að reyna fá mat fyrir sig og fjölskyldur sínar. AP Að minnsta kosti 44 voru drepnir á Gasaströndinni í gær af Ísraelsher. Margir hverjir voru að leita mataraðstoðar. Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segir bráðnauðsynlega vanta drykkjarhæft vatn. Samkvæmt heilbrigðisráðuneyti Hamas voru að minnsta kosti 25 einstaklingar sem biðu vörubíla sem flytja hjálpargögn þegar þeir voru drepnir af Ísraelsmönnum. Atvikið átti sér stað í sunnan Netzarim sem er fyrir miðju Gasastrandarinnar. Í svari Ísraelsmanna við atvikinu segjast þeir hafa skotið viðvörunarskotum á hóp grunaðra vígamenn sem nálguðust þá. Loftfar Ísraelshers hafi „útrýmt þeim grunuðu.“ Hins vegar sögðust fulltrúar hersins meðvitaðir um að fleiri einstaklingar, sem ekki séu grunaðir árásarmenn, hafi einnig verið særðir í árásinni samkvæmt Reuters. The Gaza Humanitarian Foundation (GHF) er með útibú nálægt þar sem atvikið átti sér stað en sögðu það ekki hafa verið nálægt útibúinu. Mannúðarsamtök hafa gagnrýnt staðsetningu útibúanna, sem séu mörg hver á átakasvæðum. Rauði krossinn segir að flestir sem hafa leitað aðstoðar þeirra vegna stórra árása hafi verið nálægt eða hjá útibúum GHF. Að minnsta kosti nítján aðrir voru drepnir í árásum hersins á Gasa á föstudag. Mikill skortur á drykkjarhæfu vatni Mikill skortur á neyðaraðstoð er á svæðinu og hafa Sameinuðu þjóðirnar greint frá að einnig sé þar mikill skortur á drykkjarhæfu vatni. „Börn munu byrja deyja úr þorsta. Einungis fjörutíu prósent af framleiðslustöðvum fyrir drykkjarhæft vatn eru starfandi,“ sagði James Elder, talsmaður Sameinuðu þjóðanna. Einnig er erfitt fyrir íbúa að fá eitthvað matarkyns og segir í umfjöllun Reuters að Ísraelsher hafi ítrekað ráðist á Palestínubúa sem séu að sækja sér mat frá hjálparsamtökum og að hungur sé notað sem vopn af hernum. Ísraelsher neitar ásökunum og segir Hamas-samtökin vera stela hjálparaðstoðunni. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Samkvæmt heilbrigðisráðuneyti Hamas voru að minnsta kosti 25 einstaklingar sem biðu vörubíla sem flytja hjálpargögn þegar þeir voru drepnir af Ísraelsmönnum. Atvikið átti sér stað í sunnan Netzarim sem er fyrir miðju Gasastrandarinnar. Í svari Ísraelsmanna við atvikinu segjast þeir hafa skotið viðvörunarskotum á hóp grunaðra vígamenn sem nálguðust þá. Loftfar Ísraelshers hafi „útrýmt þeim grunuðu.“ Hins vegar sögðust fulltrúar hersins meðvitaðir um að fleiri einstaklingar, sem ekki séu grunaðir árásarmenn, hafi einnig verið særðir í árásinni samkvæmt Reuters. The Gaza Humanitarian Foundation (GHF) er með útibú nálægt þar sem atvikið átti sér stað en sögðu það ekki hafa verið nálægt útibúinu. Mannúðarsamtök hafa gagnrýnt staðsetningu útibúanna, sem séu mörg hver á átakasvæðum. Rauði krossinn segir að flestir sem hafa leitað aðstoðar þeirra vegna stórra árása hafi verið nálægt eða hjá útibúum GHF. Að minnsta kosti nítján aðrir voru drepnir í árásum hersins á Gasa á föstudag. Mikill skortur á drykkjarhæfu vatni Mikill skortur á neyðaraðstoð er á svæðinu og hafa Sameinuðu þjóðirnar greint frá að einnig sé þar mikill skortur á drykkjarhæfu vatni. „Börn munu byrja deyja úr þorsta. Einungis fjörutíu prósent af framleiðslustöðvum fyrir drykkjarhæft vatn eru starfandi,“ sagði James Elder, talsmaður Sameinuðu þjóðanna. Einnig er erfitt fyrir íbúa að fá eitthvað matarkyns og segir í umfjöllun Reuters að Ísraelsher hafi ítrekað ráðist á Palestínubúa sem séu að sækja sér mat frá hjálparsamtökum og að hungur sé notað sem vopn af hernum. Ísraelsher neitar ásökunum og segir Hamas-samtökin vera stela hjálparaðstoðunni.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira