Fyrirmyndarnemanda og fótboltastjörnu vísað úr landi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2025 20:00 Emerson Colindres var nýútskrifaður og leiðinni í háskóla þegar hann var sendur til Hondúras. @club_cabra Harðar aðgerðir Bandaríkjaforseta í innflytjendamálum hafa risaáhrif á örlög margra sem hafa komið sér vel fyrir í Bandaríkjunum. Einn af þeim er hinn nítján ára gamli Emerson Colindres sem var fótboltastjarnan í gagnfræðaskóla í Cincinnati í Ohio fylki. Fjölskylda Colindres kom til Bandaríkjanna frá Hondúras þegar hann var aðeins átta ára gamall en hún var þá að flýja hriklegt ofbeldi glæpaflokka. View this post on Instagram A post shared by NBC News (@nbcnews) Foreldrar hans komu sér fyrir í Cincinnati borga og hafa síðan unnið hart að því í ellefu ár að verða bandarískir ríkisborgarar. 4. júní síðastliðinn þá fór Emerson í reglulegt eftirlit hjá útlendingaeftirlitinu. Þar var hann handtekinn og vísað úr landi, aftur til Hondúras þar sem hann var síðast átta ára gamall. Emerson var með hreint sakavottorð og hafði útskrifast úr gagnfræðaskóla aðeins tveimur vikum fyrr. Þjálfarar hans í skólanum segja hann vera fyrirmyndarnemanda og góðan liðsfélaga í fótboltanum. Hann hafði líka alla burði og metnað til að spila fótbolta með háskólanámi og enda sem atvinnumaður í fótbolta. „Hann stóð sig stórkostlega í náminu og var dáður af öllum sem þekktu til hans,“ sagði einn þjálfaranna við NBC. Strákurinn hefur setið í fangelsi í nokkrar vikur vegna málsins. Fjölskylda og vinir hafa mótmæli brottvísunni og málið hefur vakið mikla fjölmiðlaathygli. View this post on Instagram A post shared by CABRA FC | Futbol ⚽️ | Culture 🐐 (@club_cabra) <a href="https://www.youtube.com/watch?v=OIDjh4g4bsQ">watch on YouTube</a> Bandaríski fótboltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Einn af þeim er hinn nítján ára gamli Emerson Colindres sem var fótboltastjarnan í gagnfræðaskóla í Cincinnati í Ohio fylki. Fjölskylda Colindres kom til Bandaríkjanna frá Hondúras þegar hann var aðeins átta ára gamall en hún var þá að flýja hriklegt ofbeldi glæpaflokka. View this post on Instagram A post shared by NBC News (@nbcnews) Foreldrar hans komu sér fyrir í Cincinnati borga og hafa síðan unnið hart að því í ellefu ár að verða bandarískir ríkisborgarar. 4. júní síðastliðinn þá fór Emerson í reglulegt eftirlit hjá útlendingaeftirlitinu. Þar var hann handtekinn og vísað úr landi, aftur til Hondúras þar sem hann var síðast átta ára gamall. Emerson var með hreint sakavottorð og hafði útskrifast úr gagnfræðaskóla aðeins tveimur vikum fyrr. Þjálfarar hans í skólanum segja hann vera fyrirmyndarnemanda og góðan liðsfélaga í fótboltanum. Hann hafði líka alla burði og metnað til að spila fótbolta með háskólanámi og enda sem atvinnumaður í fótbolta. „Hann stóð sig stórkostlega í náminu og var dáður af öllum sem þekktu til hans,“ sagði einn þjálfaranna við NBC. Strákurinn hefur setið í fangelsi í nokkrar vikur vegna málsins. Fjölskylda og vinir hafa mótmæli brottvísunni og málið hefur vakið mikla fjölmiðlaathygli. View this post on Instagram A post shared by CABRA FC | Futbol ⚽️ | Culture 🐐 (@club_cabra) <a href="https://www.youtube.com/watch?v=OIDjh4g4bsQ">watch on YouTube</a>
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira