Manchester United með nýtt tilboð í Mbuemo Haraldur Örn Haraldsson skrifar 24. júní 2025 10:00 Manchester United gæti þurft að leggja þriðja tilboðið í Mbuemo til þess að fá hann. David Rogers/Getty Manchester United hefur gert annað tilboð í Brentford framherjann Bryan Mbuemo. Fyrra tilboð þeirra sem hljóðaði upp á 45 milljónir punda með tíu milljónir seinna var hafnað. Núna hafa þeir boðið 60 milljónir. Manchester liðið hefur gengið frá einum kaupum í sumar en það er annar framherji, Matheus Cunha sem kostaði þá um 62,5 milljónir punda. Greinilegt er að United ætli að bæta í framlínuna. Thomas Frank er fráfarandi þjálfari Brentford, en hann er nú kominn til Tottenham. Sögusagnir hafa verið um að hann vilji tila Mbuemo með sér til Tottenham. BBC hefur heimildir fyrir því að Brentford myndi vilja að missta kosti sama verð fyrir Mbuemo og Wolves fékk fyrir Cunha, og því þurfi United að hækka tilboðið aðeins meira. Reynsla Mbuemo í Ensku Úrvalsdeildinni er talið vera lykilatriði fyrir Ruben Amorim þjálfara Manchester United, þar sem hann vill fá leikmenn sem geta byrjað vel hjá liðinu. Mbuemo er 25 ára gamall og átti sitt besta tímabil á ferlinum, á liðnu tímabili. Hann skoraði 20 mörk og lagði upp níu fyrir Brentford sem endaði tímabilið í 10. sæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sjá meira
Manchester liðið hefur gengið frá einum kaupum í sumar en það er annar framherji, Matheus Cunha sem kostaði þá um 62,5 milljónir punda. Greinilegt er að United ætli að bæta í framlínuna. Thomas Frank er fráfarandi þjálfari Brentford, en hann er nú kominn til Tottenham. Sögusagnir hafa verið um að hann vilji tila Mbuemo með sér til Tottenham. BBC hefur heimildir fyrir því að Brentford myndi vilja að missta kosti sama verð fyrir Mbuemo og Wolves fékk fyrir Cunha, og því þurfi United að hækka tilboðið aðeins meira. Reynsla Mbuemo í Ensku Úrvalsdeildinni er talið vera lykilatriði fyrir Ruben Amorim þjálfara Manchester United, þar sem hann vill fá leikmenn sem geta byrjað vel hjá liðinu. Mbuemo er 25 ára gamall og átti sitt besta tímabil á ferlinum, á liðnu tímabili. Hann skoraði 20 mörk og lagði upp níu fyrir Brentford sem endaði tímabilið í 10. sæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sjá meira