Myndaveisla: Fyrsti dagur leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. júní 2025 22:37 Fordrykkir fyrir kvöldmatarboð í konungshöllinni í Haag. AP Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins hófst í Haag í morgun en þar eru samankomnir stjórnmálaleiðtogar bandalagsríkja að ræða stöðuna í heimsmálum með tilliti til hernaðar- og varnarmála. Áfram geisar stríð í Úkraínu og mikið hefur verið um að vera Áfram geisar stríð í Úkraínu og mikið hefur verið um að vera í Mið-Austurlöndum síðustu vikur, og ætla má að þau mál verði ofarlega á baugi á fundinum. Einnig er búist við því að bandalagsríki skuldbindi sig til að auka framlag til öryggis- og varnarmála. Donald Trump Bandaríkjaforseti mætti til Hollands í kvöld og tók þátt í kvöldmatarboði leiðtoganna, þar sem vel virtist fara á með honum og konungi Hollands. Kristrún Frostadóttir var fulltrúi Íslands í kvöldmatarboðinu. Á leiðtogafundinum eru einnig leiðtogar annarra ríkja en Atlantshafsbandalagsins, en þar á meðal er forseti Úkraínu, leiðtogar Evrópusambandsins, forsætisráðherra Nýja Sjálands, og háttsettir fulltrúar Japans, Suður-Kóreu og Ástralíu. Bindindismaðurinn Trump sennilega með áfengislaust.AP Leiðtogar Atlantshafsbandalagsríkja ásamt hollensku konungshjónunum á uppstilltri mynd. Kristrún Frostadóttir er í næstefstu röð lengst til vinstri.Getty Trump og Giorgia Meloni forsætisráðherra Ítalíu.AP Ræðuhöld.AP Kvöldmatarboð í konungshöllinni í Haag.AP Donald Trump Bandaríkjaforseti og Erdogan Tyrklandsforseti ræða málin.Getty Trump ræðir við Vilhjálm Alexander Hollandskonung í kvöldmatarboðinu.AP Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur.Getty Friedrich Merz, kanslari Þýskalands.Getty Trump mætir í Konungshöllina í Haag.Getty Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Brigitte Macron eiginkona hans.Getty Selenskí mættur.AP Mark Rutte framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins og Selenskí Úkraínuforseti.Getty Trump.Getty Takeshi Iwaya utanríkisráðherra Japans sækir einnig fundinn.AP Macron Frakklandsforseti og Merz Þýskalandskanslari. Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands ræðir við Dick Schoof forsætisráðherra Hollands.Getty Konungsfjölskylda Hollands tók á móti Donald Trump Bandaríkjaforseta.AP Líka Mette Frederiksen.AP NATO Öryggis- og varnarmál Utanríkismál Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Sjá meira
Áfram geisar stríð í Úkraínu og mikið hefur verið um að vera í Mið-Austurlöndum síðustu vikur, og ætla má að þau mál verði ofarlega á baugi á fundinum. Einnig er búist við því að bandalagsríki skuldbindi sig til að auka framlag til öryggis- og varnarmála. Donald Trump Bandaríkjaforseti mætti til Hollands í kvöld og tók þátt í kvöldmatarboði leiðtoganna, þar sem vel virtist fara á með honum og konungi Hollands. Kristrún Frostadóttir var fulltrúi Íslands í kvöldmatarboðinu. Á leiðtogafundinum eru einnig leiðtogar annarra ríkja en Atlantshafsbandalagsins, en þar á meðal er forseti Úkraínu, leiðtogar Evrópusambandsins, forsætisráðherra Nýja Sjálands, og háttsettir fulltrúar Japans, Suður-Kóreu og Ástralíu. Bindindismaðurinn Trump sennilega með áfengislaust.AP Leiðtogar Atlantshafsbandalagsríkja ásamt hollensku konungshjónunum á uppstilltri mynd. Kristrún Frostadóttir er í næstefstu röð lengst til vinstri.Getty Trump og Giorgia Meloni forsætisráðherra Ítalíu.AP Ræðuhöld.AP Kvöldmatarboð í konungshöllinni í Haag.AP Donald Trump Bandaríkjaforseti og Erdogan Tyrklandsforseti ræða málin.Getty Trump ræðir við Vilhjálm Alexander Hollandskonung í kvöldmatarboðinu.AP Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur.Getty Friedrich Merz, kanslari Þýskalands.Getty Trump mætir í Konungshöllina í Haag.Getty Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Brigitte Macron eiginkona hans.Getty Selenskí mættur.AP Mark Rutte framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins og Selenskí Úkraínuforseti.Getty Trump.Getty Takeshi Iwaya utanríkisráðherra Japans sækir einnig fundinn.AP Macron Frakklandsforseti og Merz Þýskalandskanslari. Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands ræðir við Dick Schoof forsætisráðherra Hollands.Getty Konungsfjölskylda Hollands tók á móti Donald Trump Bandaríkjaforseta.AP Líka Mette Frederiksen.AP
NATO Öryggis- og varnarmál Utanríkismál Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Sjá meira