Pólitískt skemmdarverk unnið á höggmynd Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 26. júní 2025 13:24 Styttan var upphaflega ófiðruð. Vísir/Anton Brink Skemmdarverk var unnið á listaverki Samstarfi, eða Partnership, sem stendur við Sæbraut skammt frá Höfða í Reykjavík. Skemmdarverkið lítur út fyrir að hafa verið pólitísks eðlis. Óprúttinn aðili fór á vettvang í skjóli nætur vopnaður rauðri akrýlmálningu, trélími og fiðri sem hann jós svo yfir styttuna en hún er minnisvarði um þétt stjórnmálalegt samband Bandaríkjanna og Íslands. Sigurður Trausti Traustason, deildarstjóri safneignar hjá Listasafni Reykjavíkur segir skemmdarverkin unnin snemma í morgun. lista Listaverkið er ekki skemmt en það þarf að þrífa það og það verður gert á næstunni. Vísir/Anton Brink „Það er búið að fara og kíkja á þetta, hvaða efni voru notuð svo hægt sé að taka ákvarðanir miðaðar við efnið hvað er gert til að þrífa það,“ segir hann. Hann segir þrifin verða nokkuð auðvelt verk enda er hægt að þvo af málningu og trélím með heitu vatni. Skemmdaverkin komi ekki til með að skilja eftir sig ummerki. Vísir/Anton Brink Höggmyndin Samband, eða Partnership, er eftir íslenska högglistamanninn Pétur Bjarnason og var afhjúpuð árið 1991. Bandaríski sendiherrann Charles E. Cobb Jr. færði Reykjavíkurborg verkið í tilefni 50 ára stjórnmálasambands Íslands. Verkið er gert úr bandarísku og íslensku bergi og á sér systurhöggmynd í Suður-Flórída „þar sem endalaust flæði Golfstraumsins tengir þessi tvö listaverk saman“ líkt og segir á höggmyndinni. Reykjavík Myndlist Styttur og útilistaverk Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Sjá meira
Óprúttinn aðili fór á vettvang í skjóli nætur vopnaður rauðri akrýlmálningu, trélími og fiðri sem hann jós svo yfir styttuna en hún er minnisvarði um þétt stjórnmálalegt samband Bandaríkjanna og Íslands. Sigurður Trausti Traustason, deildarstjóri safneignar hjá Listasafni Reykjavíkur segir skemmdarverkin unnin snemma í morgun. lista Listaverkið er ekki skemmt en það þarf að þrífa það og það verður gert á næstunni. Vísir/Anton Brink „Það er búið að fara og kíkja á þetta, hvaða efni voru notuð svo hægt sé að taka ákvarðanir miðaðar við efnið hvað er gert til að þrífa það,“ segir hann. Hann segir þrifin verða nokkuð auðvelt verk enda er hægt að þvo af málningu og trélím með heitu vatni. Skemmdaverkin komi ekki til með að skilja eftir sig ummerki. Vísir/Anton Brink Höggmyndin Samband, eða Partnership, er eftir íslenska högglistamanninn Pétur Bjarnason og var afhjúpuð árið 1991. Bandaríski sendiherrann Charles E. Cobb Jr. færði Reykjavíkurborg verkið í tilefni 50 ára stjórnmálasambands Íslands. Verkið er gert úr bandarísku og íslensku bergi og á sér systurhöggmynd í Suður-Flórída „þar sem endalaust flæði Golfstraumsins tengir þessi tvö listaverk saman“ líkt og segir á höggmyndinni.
Reykjavík Myndlist Styttur og útilistaverk Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Sjá meira