„Ég sé Messi ekki missa af HM 2026“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 22:48 Lionel Messi og Nicolas Otamendi sjást hér gleðjast saman með Copa America bikarinn sem Argentínumenn unnu síðasta sumar. Getty/ Carmen Mandato Nicolás Otamendi, varnarmaður Benfica og argentínska landsliðsins, hefur ýtt undir væntingar að Lionel Messi verði með á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Messi var kosinn besti leikmaður síðasta heimsmeistaramóts þar sem hann varð heimsmeistari í fyrsta skiptið eftir mjög langa bið. Hann hefur ekki gefið það út hvort hann verði með á HM 2026. „Auðvitað þegar heimsmeistaramótið nálgast þá mun hann taka ákvörðun,“ sagði Nicolás Otamendi í útvarpsviðtalið hjá Radio La Red. „Ég sé Messi ekki missa af HM 2026,“ sagði Otamendi. Messi hélt upp á 38 ára afmælið sitt á þriðjudaginn en hann er þessa dagana að keppa með Inter Miami á heimsmeistaramóti félagsliða. Næsti leikur Inter Miami er á móti hans gömlu félögum í Paris Saint-Germain í sextán liða úrslitum. Otamendi hefur verið liðsfélagi Messi í landsliðinu frá 2009. Hann vonast til þess að Messi verði með á sínu sjötta heimsmeistaramóti. „Leo er Leo, besti leikmaður sögunnar. Núna lifir hann fyrir hverja stund inn á vellinum. Hann er að njóta þess að spila á HM félagsliða. Hann einbeitir sér að hverju verkefni fyrir sig, tekur einn mánuð í einu og sér síðan hvernig honum líður,“ sagði Otamendi. „Hann mun taka þessa ákvörðun út frá því hvernig honum líður líkamlega. Ástríða Leo verður aldrei tekin frá honum. Hann vill alltaf keppa og vill hjálpa liðinu. Það er í hans DNA. Leo er öðruvísi en við hin,“ sagði Otamendi. HM 2026 í fótbolta HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Sjá meira
Messi var kosinn besti leikmaður síðasta heimsmeistaramóts þar sem hann varð heimsmeistari í fyrsta skiptið eftir mjög langa bið. Hann hefur ekki gefið það út hvort hann verði með á HM 2026. „Auðvitað þegar heimsmeistaramótið nálgast þá mun hann taka ákvörðun,“ sagði Nicolás Otamendi í útvarpsviðtalið hjá Radio La Red. „Ég sé Messi ekki missa af HM 2026,“ sagði Otamendi. Messi hélt upp á 38 ára afmælið sitt á þriðjudaginn en hann er þessa dagana að keppa með Inter Miami á heimsmeistaramóti félagsliða. Næsti leikur Inter Miami er á móti hans gömlu félögum í Paris Saint-Germain í sextán liða úrslitum. Otamendi hefur verið liðsfélagi Messi í landsliðinu frá 2009. Hann vonast til þess að Messi verði með á sínu sjötta heimsmeistaramóti. „Leo er Leo, besti leikmaður sögunnar. Núna lifir hann fyrir hverja stund inn á vellinum. Hann er að njóta þess að spila á HM félagsliða. Hann einbeitir sér að hverju verkefni fyrir sig, tekur einn mánuð í einu og sér síðan hvernig honum líður,“ sagði Otamendi. „Hann mun taka þessa ákvörðun út frá því hvernig honum líður líkamlega. Ástríða Leo verður aldrei tekin frá honum. Hann vill alltaf keppa og vill hjálpa liðinu. Það er í hans DNA. Leo er öðruvísi en við hin,“ sagði Otamendi.
HM 2026 í fótbolta HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Sjá meira