Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Valur Páll Eiríksson skrifar 3. júlí 2025 09:32 Jota í leik með Liverpool í febrúar síðastliðnum. Liverpool FC/Liverpool FC via Getty Images Liverpool, lið portúgalska knattspyrnumannsins Diogo Jota, hefur birt yfirlýsingu vegna skyndilegs fráfalls Jota og bróður hans André Silva í bílslysi á Spáni í nótt. Yfirlýsing félagsins er stuttorð þar sem lýst er yfir mikilli sorg vegna andláts bræðranna. Félagið biðji um að friðhelgi fjölskyldu þeirra verði virt. Liverpool sýni fjölskyldunni fullan stuðning vegna ólýsanlegs missis. Jota og Silva létust í bílslysi í nótt á A-52 þjóðveginum í Zamora-héraði á Spáni, rétt norðan við Portúgal. Jota var 28 ára gamall en Silva tveimur árum yngri. Jota hefur leikið 49 landsleiki fyrir hönd portúgalska landsliðsins en Silva lék fyrir Penafiel í Portúgal. Portúgalska knattspyrnusambandið sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem missirinn af þeim bræðrum er sagður óbætanlegur. Sambandið muni gera allt til að heiðra arfleifð þeirra. Sambandið hefur einnig beðið Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, um að halda mínútu þögn fyrir leik kvennalandsliðs Portúgal við Spán á EM kvenna í fótbolta í kvöld. Jota giftist Rute Cardoso fyrir einungis tíu dögum síðan og lætur eftir sig þrjú börn, fædd árin 2021, 2023 og 2024. Jota lék 182 leiki fyrir Liverpool og lék fyrir félagið síðustu fimm ár fótboltaferils síns. Hann varð enskur meistari með liðinu í vor og vann auk þess bæði FA-bikarinn og enska deildabikarinn árið 2022. Liverpool Football Club are devastated by the tragic passing of Diogo Jota.— Liverpool FC (@LFC) July 3, 2025 Yfirlýsing Liverpool Knattspyrnufélagið Liverpool er miður sín vegna hörmulegs andláts Diogo Jota. Félaginu hefur verið tilkynnt að 28 ára gamli leikmaðurinn hafi látist eftir umferðarslys á Spáni ásamt bróður sínum, Andre. Liverpool FC mun ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu og biður um friðhelgi fjölskyldu, vina, liðsfélaga og starfsfólks Diogo og Andre á meðan þau reyna að sætta sig við ólýsanlegan missi. Við munum halda áfram að veita þeim okkar fulla stuðning. Portúgal Portúgalski boltinn Enski boltinn Fótbolti Andlát Diogo Jota Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira
Yfirlýsing félagsins er stuttorð þar sem lýst er yfir mikilli sorg vegna andláts bræðranna. Félagið biðji um að friðhelgi fjölskyldu þeirra verði virt. Liverpool sýni fjölskyldunni fullan stuðning vegna ólýsanlegs missis. Jota og Silva létust í bílslysi í nótt á A-52 þjóðveginum í Zamora-héraði á Spáni, rétt norðan við Portúgal. Jota var 28 ára gamall en Silva tveimur árum yngri. Jota hefur leikið 49 landsleiki fyrir hönd portúgalska landsliðsins en Silva lék fyrir Penafiel í Portúgal. Portúgalska knattspyrnusambandið sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem missirinn af þeim bræðrum er sagður óbætanlegur. Sambandið muni gera allt til að heiðra arfleifð þeirra. Sambandið hefur einnig beðið Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, um að halda mínútu þögn fyrir leik kvennalandsliðs Portúgal við Spán á EM kvenna í fótbolta í kvöld. Jota giftist Rute Cardoso fyrir einungis tíu dögum síðan og lætur eftir sig þrjú börn, fædd árin 2021, 2023 og 2024. Jota lék 182 leiki fyrir Liverpool og lék fyrir félagið síðustu fimm ár fótboltaferils síns. Hann varð enskur meistari með liðinu í vor og vann auk þess bæði FA-bikarinn og enska deildabikarinn árið 2022. Liverpool Football Club are devastated by the tragic passing of Diogo Jota.— Liverpool FC (@LFC) July 3, 2025 Yfirlýsing Liverpool Knattspyrnufélagið Liverpool er miður sín vegna hörmulegs andláts Diogo Jota. Félaginu hefur verið tilkynnt að 28 ára gamli leikmaðurinn hafi látist eftir umferðarslys á Spáni ásamt bróður sínum, Andre. Liverpool FC mun ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu og biður um friðhelgi fjölskyldu, vina, liðsfélaga og starfsfólks Diogo og Andre á meðan þau reyna að sætta sig við ólýsanlegan missi. Við munum halda áfram að veita þeim okkar fulla stuðning.
Portúgal Portúgalski boltinn Enski boltinn Fótbolti Andlát Diogo Jota Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn
Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn
Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn