Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2025 18:52 Arnar Pétursson sést hér fagna sigri í hlaupinu í gær eftir endasprett á móti þeim Stefáni Pálssyni og Þorsteini Roy Jóhannssyni. Hann útskýrði sitt mál eftir að hafa verið dæmdur úr leik. @armannfrjalsar/@arnarpeturs Ármenningar hafa nú svarað gagnrýndi margfalds Íslandsmeistara sem var dæmdur úr leik í Íslandsmeistarahlaupi í gærkvöldi. Blikinn Arnar Pétursson kom fyrstur í mark Íslandsmeistaramótinu í 10 kílómetra hlaupi í gær en það fór fram samhliða Aukakrónuhlaupi Ármanns. Sigurgleði Arnars var þó skammvinn því hann var dæmdur úr leik við komuna í mark. Arnar var mjög ósáttur og sagði sína hlið á málinu á samfélagsmiðlum í gær. Fór á staðinn þar sem hann var dæmdur fyrir að hlaupa út úr brautinni. Frjálsíþróttadeild Ármanns hefur nú sent frá sér yfirlýsingu vegna Aukakrónuhlaups Ármanns 2025. „Í hlaupinu kom upp atvik þar sem hlaupari steig út af auglýstri hlaupaleið, sem lá um malbikaðan göngustíg, inn á gras og stytti sér þar með leið. Yfirdómari hlaupsins, sem var á vegum FRÍ, varð vitni að atvikinu og dæmdi umræddan hlaupara úr leik. Dómarinn er ekki á vegum frjálsíþróttadeildar Ármanns heldur FRÍ þar sem málið er nú tekið fyrir,“ segir í yfirlýsingunni. Þar kemur fram að það ætti ekki að fara framhjá reyndum hlaupara að hlaupið færi fram á göngustíg og að hlaupahaldara bar því ekki skylda til að afmarka hlaupaleið með keilum eða borðum í hverri beygju. Arnar skaut á Ármenninga og rifjaði upp mistök í fyrra þegar hlaup var dæmt ógilt þar sem vegalengdin var ekki rétt. „Frjálsíþróttadeild Ármanns harmar þá neikvæðu umræðu sem hefur átt sér stað í garð hlaupsins og þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum deildarinnar sem koma að hlaupinu. Verkferlum verður hér eftir sem hingað til fylgt í samvinnu við Frjálsíþróttasamband Íslands,“ segir í yfirlýsingunni sem má sjá alla hér fyrir neðan. Fréttatilkynning frá Frjálsíþróttadeild Ármanns vegna Aukakrónuhlaups Ármanns 2025 Frjálsíþróttadeild Ármanns hélt sitt árlega götuhlaup í gær þar sem almenn ánægja var með hlaupið meðal þeirra u.þ.b. 500 hlaupara, sem tóku þátt. Hlaupið var vottað af Frjálsíþróttasambandi Íslands (FRÍ) og um leið Meistaramót Íslands í 10 km hlaupi. Í hlaupinu kom upp atvik þar sem hlaupari steig út af auglýstri hlaupaleið, sem lá um malbikaðan göngustíg, inn á gras og stytti sér þar með leið. Yfirdómari hlaupsins, sem var á vegum FRÍ, varð vitni að atvikinu og dæmdi umræddan hlaupara úr leik. Dómarinn er ekki á vegum frjálsíþróttadeildar Ármanns heldur FRÍ þar sem málið er nú tekið fyrir. Í brautarlýsingunni var skýrt tekið fram að hlaupið færi fram á göngustíg, á þeim stað sem atvikið átti sér stað, og er reyndum hlaupurum vel kunnugt um slíkt fyrirkomulag. Hlaupahaldara bar því ekki skylda til að afmarka hlaupaleið með keilum eða borðum í hverri beygju. Í kjölfar dómsins sá fyrrnefndur hlaupari ástæðu til að rifja upp miður skemmtilegt atvik í sama hlaupi í fyrra þar sem mistök urðu við mælingu á hlaupaleið. Þá sem nú, var mælingin keypt af sérfræðingi í mælingum hlaupa, leiðin vottuð af FRÍ og lögð í samræmi við það. Frjálsíþróttadeild Ármanns harmar þá neikvæðu umræðu sem hefur átt sér stað í garð hlaupsins og þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum deildarinnar sem koma að hlaupinu. Verkferlum verður hér eftir sem hingað til fylgt í samvinnu við Frjálsíþróttasamband Íslands. F.h. Frjálsíþróttadeildar Ármanns, Oddný Kristinsdóttir, formaður Björn Margeirsson, mótsstjóri Leó Gunnar Víðisson Gunnar Guðmundsson Frjálsar íþróttir Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Sjá meira
Blikinn Arnar Pétursson kom fyrstur í mark Íslandsmeistaramótinu í 10 kílómetra hlaupi í gær en það fór fram samhliða Aukakrónuhlaupi Ármanns. Sigurgleði Arnars var þó skammvinn því hann var dæmdur úr leik við komuna í mark. Arnar var mjög ósáttur og sagði sína hlið á málinu á samfélagsmiðlum í gær. Fór á staðinn þar sem hann var dæmdur fyrir að hlaupa út úr brautinni. Frjálsíþróttadeild Ármanns hefur nú sent frá sér yfirlýsingu vegna Aukakrónuhlaups Ármanns 2025. „Í hlaupinu kom upp atvik þar sem hlaupari steig út af auglýstri hlaupaleið, sem lá um malbikaðan göngustíg, inn á gras og stytti sér þar með leið. Yfirdómari hlaupsins, sem var á vegum FRÍ, varð vitni að atvikinu og dæmdi umræddan hlaupara úr leik. Dómarinn er ekki á vegum frjálsíþróttadeildar Ármanns heldur FRÍ þar sem málið er nú tekið fyrir,“ segir í yfirlýsingunni. Þar kemur fram að það ætti ekki að fara framhjá reyndum hlaupara að hlaupið færi fram á göngustíg og að hlaupahaldara bar því ekki skylda til að afmarka hlaupaleið með keilum eða borðum í hverri beygju. Arnar skaut á Ármenninga og rifjaði upp mistök í fyrra þegar hlaup var dæmt ógilt þar sem vegalengdin var ekki rétt. „Frjálsíþróttadeild Ármanns harmar þá neikvæðu umræðu sem hefur átt sér stað í garð hlaupsins og þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum deildarinnar sem koma að hlaupinu. Verkferlum verður hér eftir sem hingað til fylgt í samvinnu við Frjálsíþróttasamband Íslands,“ segir í yfirlýsingunni sem má sjá alla hér fyrir neðan. Fréttatilkynning frá Frjálsíþróttadeild Ármanns vegna Aukakrónuhlaups Ármanns 2025 Frjálsíþróttadeild Ármanns hélt sitt árlega götuhlaup í gær þar sem almenn ánægja var með hlaupið meðal þeirra u.þ.b. 500 hlaupara, sem tóku þátt. Hlaupið var vottað af Frjálsíþróttasambandi Íslands (FRÍ) og um leið Meistaramót Íslands í 10 km hlaupi. Í hlaupinu kom upp atvik þar sem hlaupari steig út af auglýstri hlaupaleið, sem lá um malbikaðan göngustíg, inn á gras og stytti sér þar með leið. Yfirdómari hlaupsins, sem var á vegum FRÍ, varð vitni að atvikinu og dæmdi umræddan hlaupara úr leik. Dómarinn er ekki á vegum frjálsíþróttadeildar Ármanns heldur FRÍ þar sem málið er nú tekið fyrir. Í brautarlýsingunni var skýrt tekið fram að hlaupið færi fram á göngustíg, á þeim stað sem atvikið átti sér stað, og er reyndum hlaupurum vel kunnugt um slíkt fyrirkomulag. Hlaupahaldara bar því ekki skylda til að afmarka hlaupaleið með keilum eða borðum í hverri beygju. Í kjölfar dómsins sá fyrrnefndur hlaupari ástæðu til að rifja upp miður skemmtilegt atvik í sama hlaupi í fyrra þar sem mistök urðu við mælingu á hlaupaleið. Þá sem nú, var mælingin keypt af sérfræðingi í mælingum hlaupa, leiðin vottuð af FRÍ og lögð í samræmi við það. Frjálsíþróttadeild Ármanns harmar þá neikvæðu umræðu sem hefur átt sér stað í garð hlaupsins og þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum deildarinnar sem koma að hlaupinu. Verkferlum verður hér eftir sem hingað til fylgt í samvinnu við Frjálsíþróttasamband Íslands. F.h. Frjálsíþróttadeildar Ármanns, Oddný Kristinsdóttir, formaður Björn Margeirsson, mótsstjóri Leó Gunnar Víðisson Gunnar Guðmundsson
Fréttatilkynning frá Frjálsíþróttadeild Ármanns vegna Aukakrónuhlaups Ármanns 2025 Frjálsíþróttadeild Ármanns hélt sitt árlega götuhlaup í gær þar sem almenn ánægja var með hlaupið meðal þeirra u.þ.b. 500 hlaupara, sem tóku þátt. Hlaupið var vottað af Frjálsíþróttasambandi Íslands (FRÍ) og um leið Meistaramót Íslands í 10 km hlaupi. Í hlaupinu kom upp atvik þar sem hlaupari steig út af auglýstri hlaupaleið, sem lá um malbikaðan göngustíg, inn á gras og stytti sér þar með leið. Yfirdómari hlaupsins, sem var á vegum FRÍ, varð vitni að atvikinu og dæmdi umræddan hlaupara úr leik. Dómarinn er ekki á vegum frjálsíþróttadeildar Ármanns heldur FRÍ þar sem málið er nú tekið fyrir. Í brautarlýsingunni var skýrt tekið fram að hlaupið færi fram á göngustíg, á þeim stað sem atvikið átti sér stað, og er reyndum hlaupurum vel kunnugt um slíkt fyrirkomulag. Hlaupahaldara bar því ekki skylda til að afmarka hlaupaleið með keilum eða borðum í hverri beygju. Í kjölfar dómsins sá fyrrnefndur hlaupari ástæðu til að rifja upp miður skemmtilegt atvik í sama hlaupi í fyrra þar sem mistök urðu við mælingu á hlaupaleið. Þá sem nú, var mælingin keypt af sérfræðingi í mælingum hlaupa, leiðin vottuð af FRÍ og lögð í samræmi við það. Frjálsíþróttadeild Ármanns harmar þá neikvæðu umræðu sem hefur átt sér stað í garð hlaupsins og þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum deildarinnar sem koma að hlaupinu. Verkferlum verður hér eftir sem hingað til fylgt í samvinnu við Frjálsíþróttasamband Íslands. F.h. Frjálsíþróttadeildar Ármanns, Oddný Kristinsdóttir, formaður Björn Margeirsson, mótsstjóri Leó Gunnar Víðisson Gunnar Guðmundsson
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Sjá meira