Stór lögregluaðgerð í Laugardal Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. júlí 2025 19:21 Aðgerðin hófst á sjötta tímanum. Vísir/Viktor Freyr Umfangsmikil lögregluaðgerð fór fram í Laugardal í Reykjavík seinni partinn í dag. Lögreglumenn sem nutu liðsinnis sérsveitar ríkislögreglustjóra brutu glerútidyrahurð tvíbýlis og fóru inn. Lögreglumennirnir báru grímur en minnst þrír lögreglubílar voru á vettvangi þegar blaðamann bar að garði. Aðgerðin var á vegum lögreglunnar á Norðurlandi eystra sem naut liðsinnis sérsveitar ríkislögreglustjóra. Helena Rós Sturludóttir upplýsingafulltrúi staðfestir aðkomu sérsveitarinnar að aðgerðinni. Síðustu vikur hefur lögreglan á Norðurlandi eystra ráðist í umfangsmiklar húsleitir víða um landið sem hún segist tengjast fíkniefnaframleiðslu. Fréttastofa hefur ekki fengið það staðfest að þessi aðgerð tengist því. Rúður voru brotnar til að hægt væri að komast inn.Vísir/Viktor Freyr Ekki liggur fyrir hvort neinn hafi verið handtekinn í aðgerðinni en leitað var í húsinu og í bílskur við það.Vettvangsstjóri vildi ekki tjá sig um eðli eða ástæðu aðgerðanna en sagði að tilkynning yrði gefin út seinna. Garðurinn hefur verið girtur af.Vísir/Viktor Veistu meira um málið? Býrð þú í hverfinu og varðst vitni að aðgerðinni? Endilega sendu upplýsingar eða myndefni á ritstjórn@visir.is. Fullum trúnaði heitið. Lögreglumál Reykjavík Akureyri Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Sjá meira
Aðgerðin var á vegum lögreglunnar á Norðurlandi eystra sem naut liðsinnis sérsveitar ríkislögreglustjóra. Helena Rós Sturludóttir upplýsingafulltrúi staðfestir aðkomu sérsveitarinnar að aðgerðinni. Síðustu vikur hefur lögreglan á Norðurlandi eystra ráðist í umfangsmiklar húsleitir víða um landið sem hún segist tengjast fíkniefnaframleiðslu. Fréttastofa hefur ekki fengið það staðfest að þessi aðgerð tengist því. Rúður voru brotnar til að hægt væri að komast inn.Vísir/Viktor Freyr Ekki liggur fyrir hvort neinn hafi verið handtekinn í aðgerðinni en leitað var í húsinu og í bílskur við það.Vettvangsstjóri vildi ekki tjá sig um eðli eða ástæðu aðgerðanna en sagði að tilkynning yrði gefin út seinna. Garðurinn hefur verið girtur af.Vísir/Viktor Veistu meira um málið? Býrð þú í hverfinu og varðst vitni að aðgerðinni? Endilega sendu upplýsingar eða myndefni á ritstjórn@visir.is. Fullum trúnaði heitið.
Veistu meira um málið? Býrð þú í hverfinu og varðst vitni að aðgerðinni? Endilega sendu upplýsingar eða myndefni á ritstjórn@visir.is. Fullum trúnaði heitið.
Lögreglumál Reykjavík Akureyri Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Sjá meira