Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. júlí 2025 15:01 Finnur segir hótelið eiga að vera það flottasta á svæðinu. Samsett Fimm hæða hótel við Skógarböðin, sem mun rísa innan tveggja ára fyrir norðan, á að verða það flottasta sinnar tegundar að sögn eiganda. Í ágúst geta baðgestir fengið að upplifa Skógarböðin eftir miklar framkvæmdir. Verið er stækka böðin um meira en helming og byggja maskabar, gufubað og nuddstofu. Böðin hafa slegið í gegn og hefur aðsóknin hefur verið mun meiri en Finnur Aðabjörnsson, eigandi Skógarbaðanna, gat látið sig dreyma um. „Böðin hafa líka verið vinsæl hjá heimafólkinu en vetrarkortshafar eru um þúsund. Finnur segir Akureyringa eiga stóran þátt í velgengni baðanna.“ Í janúar hófust framkvæmdir við stækkun Skógarbaðanna. Núverandi laug er telur 67 metra en nýja viðbótarlaugin hátt í 90 metra. Stefnt er að því að gestir geti heimsótt endurbætta og stækkaða laug í ágúst. Þá er verið að byggja nuddstofu, maskabar, blautgufu og speglasánu. „Nýja hótelið sem mun rísa við böðin verða tíu þúsund og fimm fermetrar, fimm hæða hátt, með 120 herbergjum, 14 svítum og 250 manna ráðstefnusal á efstu hæðinni.“ Spa-ið mun líta svona út. Aðsend Finnur stefnir að því að hótelið verði það flottasta sinnar tegundar á landinu og segir frá því í fréttinni að ofan hvernig foss sem rennur á svæðinu mun renna í gegnum mótttökuna og bílakjallarann sem mun rúma allt að 75 bíla. Finnur stefnir að því að hótelið verði það flottasta sinnar tegundar á Íslandi. „Þetta verður áfangastaður fyrir Akureyri, að fólk vilji koma hingað til að vera á þessu hóteli.“ Svona mun útsýnið verða úr standard herbergi á hótelinu. Aðsend Veitingastaður hótelsins mun líta svona út. Aðsend Hótel á Íslandi Eyjafjarðarsveit Ferðaþjónusta Íslandshótel Akureyri Tengdar fréttir Fjögurra stjörnu hótel opni við Skógarböðin Íslandshótel og fjárfestar tengdir Skógarböðunum hafa undirritað viljayfirlýsingu um hönnun, uppbyggingu og rekstur fjögurra stjörnu hótels við hlið Skógarbaðanna í Eyjafirði. Hótelið verður með 120 herbergi, fjögurra hæða, auk þakhæðar með útsýni yfir Eyjafjörðinn. 15. apríl 2024 09:43 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Stuðla að góðu orðspori íslenskrar ferðaþjónustu Framúrskarandi fyrirtæki Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Fleiri fréttir Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Sjá meira
Böðin hafa slegið í gegn og hefur aðsóknin hefur verið mun meiri en Finnur Aðabjörnsson, eigandi Skógarbaðanna, gat látið sig dreyma um. „Böðin hafa líka verið vinsæl hjá heimafólkinu en vetrarkortshafar eru um þúsund. Finnur segir Akureyringa eiga stóran þátt í velgengni baðanna.“ Í janúar hófust framkvæmdir við stækkun Skógarbaðanna. Núverandi laug er telur 67 metra en nýja viðbótarlaugin hátt í 90 metra. Stefnt er að því að gestir geti heimsótt endurbætta og stækkaða laug í ágúst. Þá er verið að byggja nuddstofu, maskabar, blautgufu og speglasánu. „Nýja hótelið sem mun rísa við böðin verða tíu þúsund og fimm fermetrar, fimm hæða hátt, með 120 herbergjum, 14 svítum og 250 manna ráðstefnusal á efstu hæðinni.“ Spa-ið mun líta svona út. Aðsend Finnur stefnir að því að hótelið verði það flottasta sinnar tegundar á landinu og segir frá því í fréttinni að ofan hvernig foss sem rennur á svæðinu mun renna í gegnum mótttökuna og bílakjallarann sem mun rúma allt að 75 bíla. Finnur stefnir að því að hótelið verði það flottasta sinnar tegundar á Íslandi. „Þetta verður áfangastaður fyrir Akureyri, að fólk vilji koma hingað til að vera á þessu hóteli.“ Svona mun útsýnið verða úr standard herbergi á hótelinu. Aðsend Veitingastaður hótelsins mun líta svona út. Aðsend
Hótel á Íslandi Eyjafjarðarsveit Ferðaþjónusta Íslandshótel Akureyri Tengdar fréttir Fjögurra stjörnu hótel opni við Skógarböðin Íslandshótel og fjárfestar tengdir Skógarböðunum hafa undirritað viljayfirlýsingu um hönnun, uppbyggingu og rekstur fjögurra stjörnu hótels við hlið Skógarbaðanna í Eyjafirði. Hótelið verður með 120 herbergi, fjögurra hæða, auk þakhæðar með útsýni yfir Eyjafjörðinn. 15. apríl 2024 09:43 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Stuðla að góðu orðspori íslenskrar ferðaþjónustu Framúrskarandi fyrirtæki Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Fleiri fréttir Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Sjá meira
Fjögurra stjörnu hótel opni við Skógarböðin Íslandshótel og fjárfestar tengdir Skógarböðunum hafa undirritað viljayfirlýsingu um hönnun, uppbyggingu og rekstur fjögurra stjörnu hótels við hlið Skógarbaðanna í Eyjafirði. Hótelið verður með 120 herbergi, fjögurra hæða, auk þakhæðar með útsýni yfir Eyjafjörðinn. 15. apríl 2024 09:43