Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2025 17:03 Cole Palmer og félagar í Chelsea fagna sigri í Sambandsdeildinni í vor. Getty/James Gill Knattspyrnusamband Evrópu hefur sektað stórliðin Barcelona og Chelsea um risastórar upphæðir vegna brota þeirra á rekstrarreglum sambandsins. Enska úrvalsdeildafélagið Chelsea fær tuttugu milljóna evru sekt sem jafngildir 2,9 milljörðum íslenskra króna. Spænska félagið Barcelona fær fimmtán milljóna evru sekt sem jafngildir 2,1 milljarði íslenskra króna. Bæði félög sættu rannsókn á rekstri sínum í langan tíma og nú er niðurstaðan klár. ESPN segir frá. Chelsea hefur eytt stórum upphæðum í nýja leikmenn undanfarin ár en ólíkt ensku úrvalsdeildinni þá sætti UEFA sig ekki við það að sala á tveimur hótelum árið 2022 kæmi á móti þeirri eyðslu. Rekstur Barcelona hefur verið mjög þungur, þeir misstu frá sér Lionel Messi af því að þeir komu samningi hans ekki undir launaþak spænsku deildarinnar og hefur líka gengið mjög illa að fá keppnisleyfi fyrir nýja leikmenn undanfarin misseri. Sekt Chelsea deilir nú metinu yfir hæstu sekt frá UEFA með Manchester City og Paris Saint-Germain frá 2024. Þetta þýðir jafnframt að bæði félög eiga von á enn stærri sektum gerðist þau aftur brotlega á rekstrarreglum UEFA á næstu tímabilum. Fleiri félög fengu einnig sekt eða: Olympique Lyon (12,5 milljónir evra), Aston Villa (11 milljónir evra) og AS Roma (3 milljónir evra). UEFA Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Enska úrvalsdeildafélagið Chelsea fær tuttugu milljóna evru sekt sem jafngildir 2,9 milljörðum íslenskra króna. Spænska félagið Barcelona fær fimmtán milljóna evru sekt sem jafngildir 2,1 milljarði íslenskra króna. Bæði félög sættu rannsókn á rekstri sínum í langan tíma og nú er niðurstaðan klár. ESPN segir frá. Chelsea hefur eytt stórum upphæðum í nýja leikmenn undanfarin ár en ólíkt ensku úrvalsdeildinni þá sætti UEFA sig ekki við það að sala á tveimur hótelum árið 2022 kæmi á móti þeirri eyðslu. Rekstur Barcelona hefur verið mjög þungur, þeir misstu frá sér Lionel Messi af því að þeir komu samningi hans ekki undir launaþak spænsku deildarinnar og hefur líka gengið mjög illa að fá keppnisleyfi fyrir nýja leikmenn undanfarin misseri. Sekt Chelsea deilir nú metinu yfir hæstu sekt frá UEFA með Manchester City og Paris Saint-Germain frá 2024. Þetta þýðir jafnframt að bæði félög eiga von á enn stærri sektum gerðist þau aftur brotlega á rekstrarreglum UEFA á næstu tímabilum. Fleiri félög fengu einnig sekt eða: Olympique Lyon (12,5 milljónir evra), Aston Villa (11 milljónir evra) og AS Roma (3 milljónir evra).
UEFA Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti