„Býsna margt orðið grænmerkt“ Jón Ísak Ragnarsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 5. júlí 2025 20:46 Bergþór Ólason er þingflokksformaður Miðflokksins. Sýn Bergþór Ólason segir að andinn sé góður og menn séu lausnamiðaðir í þinglokaviðræðum þótt menn takist á og hafi ólík sjónarmið. Obbinn af málunum sé þegar leiddur í jörð, en ennþá sé tekist á um stóru flóknustu málin. Sjö frumvörp voru samþykkt á Alþingi í dag, en ekkert bólar á samkomulagi um veiðigjaldafrumvarp og þinglok. Þingflokksformenn funduðu sín á milli eftir hádegi. Bergþór Ólason segir að eins og þetta liggi núna geti ríkisstjórnin verið býsna ánægð með þann árangur sem stefnir í að náist, en rætt var við Bergþór í kvöldfréttatíma Sýnar. „Þannig að það er auðvitað alltaf þannig að stóru flóknustu málin eru það sem tekist er á um í lokin og það er eitthvað eftir þar ennþá. En heildarmyndin er þannig að það er býsna margt orðið grænmerkt.“ „Það er auðvitað þannig að það eru mismunandi atriði sem stjórnarflokkunum annars vegar og stjórnarandstöðu hins vegar þykja vera lykilatriði.“ Getið þið í minnihluta líka verið ánægð? „Það á auðvitað eftir að koma í ljós hvernig þetta endanlega klárast, það eru auðvitað miklar áhyggjur sem við höfum haft af sérstaklega veiðigjaldamálinu, en það eru líka fleiri mál sem við höfum haft áhyggjur af.“ „Þetta er það sem við erum búin að vera fara í gegnum á linnulausum fundum þar sem mér hefur þótt andinn góður, auðvitað takast menn á og það eru ólík sjónarmið, en heilt yfir þá hafa bæði stjórnarflokkar og stjórnarandstöðuflokkar verið lausnarmiðaðir í þessu þykir mér.“ Bergþór vildi ekkert gefa upp um það hvort það væri krafa stjórnarandstöðunnar að veiðigjaldamálinu yrði frestað fram að hausti, eða hvort málinu yrði hleypt í gegn á þingfundi mánudaginn. Miðflokkurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Sjá meira
Sjö frumvörp voru samþykkt á Alþingi í dag, en ekkert bólar á samkomulagi um veiðigjaldafrumvarp og þinglok. Þingflokksformenn funduðu sín á milli eftir hádegi. Bergþór Ólason segir að eins og þetta liggi núna geti ríkisstjórnin verið býsna ánægð með þann árangur sem stefnir í að náist, en rætt var við Bergþór í kvöldfréttatíma Sýnar. „Þannig að það er auðvitað alltaf þannig að stóru flóknustu málin eru það sem tekist er á um í lokin og það er eitthvað eftir þar ennþá. En heildarmyndin er þannig að það er býsna margt orðið grænmerkt.“ „Það er auðvitað þannig að það eru mismunandi atriði sem stjórnarflokkunum annars vegar og stjórnarandstöðu hins vegar þykja vera lykilatriði.“ Getið þið í minnihluta líka verið ánægð? „Það á auðvitað eftir að koma í ljós hvernig þetta endanlega klárast, það eru auðvitað miklar áhyggjur sem við höfum haft af sérstaklega veiðigjaldamálinu, en það eru líka fleiri mál sem við höfum haft áhyggjur af.“ „Þetta er það sem við erum búin að vera fara í gegnum á linnulausum fundum þar sem mér hefur þótt andinn góður, auðvitað takast menn á og það eru ólík sjónarmið, en heilt yfir þá hafa bæði stjórnarflokkar og stjórnarandstöðuflokkar verið lausnarmiðaðir í þessu þykir mér.“ Bergþór vildi ekkert gefa upp um það hvort það væri krafa stjórnarandstöðunnar að veiðigjaldamálinu yrði frestað fram að hausti, eða hvort málinu yrði hleypt í gegn á þingfundi mánudaginn.
Miðflokkurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði