Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2025 08:32 Alex Gazan lenti í bílslysi aðeins nokkrum dögum eftir að hún tryggði sig inn á heimsleikana. @alexgazan Bandaríska CrossFit konan Alex Gazan verður ekki með á heimsleikunum í CrossFit í haust þrátt fyrir að hafa unnið sér þátttökurétt á mótinu. Gazan hefur verið í frábæru formi á tímabilinu og tryggði sér sætið á heimsleikunum með því að vinna NorCal Classic undanúrslitamótið. Miðað við frammistöðu hennar þar var mikils að vænta frá henni á heimsmeistaramótinu. Þá gripu örlögin í taumana. Aðeins tveimur dögum síðar lenti hún í bílslysi með eiginmanni sínum Jake. Gazan fótbrotnaði í slysinu. Gazan setti þrátt fyrir þetta áfall stefnuna á það að vera með á heimsleikunum en það var aftur á móti mjög lítill tími til stefnu. Nú er ljóst að hún getur ekki æft almennilega fyrir leikana og ákvað Gazan því að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum. „Þótt að endurhæfingin mín gangi vel þá er það ekki nóg fyrir mig til að koma mér í gegnum heimsleikana á öruggan hátt. Justin [Cotler, þjálfari hennar] og ég tókum því þessa ákvörðun,“ sagði Alex Gazan. „Heilsu minnar vegna og til þess að skemma ekki möguleika mína í framtíðinni þá sé ég að þetta er sú ákvörðun sen mest vit var í,“ sagði Gazan. Gazan er með Íslandstengingu því umboðsmaður hennar er Íslendingurinn Snorri Barón Jónsson. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira
Gazan hefur verið í frábæru formi á tímabilinu og tryggði sér sætið á heimsleikunum með því að vinna NorCal Classic undanúrslitamótið. Miðað við frammistöðu hennar þar var mikils að vænta frá henni á heimsmeistaramótinu. Þá gripu örlögin í taumana. Aðeins tveimur dögum síðar lenti hún í bílslysi með eiginmanni sínum Jake. Gazan fótbrotnaði í slysinu. Gazan setti þrátt fyrir þetta áfall stefnuna á það að vera með á heimsleikunum en það var aftur á móti mjög lítill tími til stefnu. Nú er ljóst að hún getur ekki æft almennilega fyrir leikana og ákvað Gazan því að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum. „Þótt að endurhæfingin mín gangi vel þá er það ekki nóg fyrir mig til að koma mér í gegnum heimsleikana á öruggan hátt. Justin [Cotler, þjálfari hennar] og ég tókum því þessa ákvörðun,“ sagði Alex Gazan. „Heilsu minnar vegna og til þess að skemma ekki möguleika mína í framtíðinni þá sé ég að þetta er sú ákvörðun sen mest vit var í,“ sagði Gazan. Gazan er með Íslandstengingu því umboðsmaður hennar er Íslendingurinn Snorri Barón Jónsson. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira