Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2025 10:31 Ísold Sævarsdóttir og Aron Ingi Sævarsson. fyrir hlaupin en við höfum enn ekki fengið opinbera sönnun fyrir því að hann hafi hoppað í sjóinn. @isoldsaevars FH-ingurinn Ísold Sævarsdóttir tryggði sig inn á Evrópumót tuttugu ára yngri með frábæru 400 metra grindahlaupi á bikarkeppni FRÍ á Sauðárkróki í gær. Hin átján ára gamla Ísold Sævarsdóttir vann 400 metra grindahlaup kvenna en hún kom í mark á nýju mótsmeti og setti um leið nýtt Íslandsmet í aldursflokki 18 til 19 ára stúlkna. Ísold kom í mark á 59,76 sekúndum. Þessi tími hennar Ísoldar er vel undir lágmarki fyrir Evrópumeistaramót U20 sem fram fer seinna í sumar, en hún er þegar komin með lágmark í sjöþraut. @isoldsaevars Ísold var kokhraust fyrir hlaupið og var til í veðmál við liðsfélaga sinn í FH-liðinu, Aron Inga Sævarsson. Aron Ingi hljóp einmitt 400 metra grindahlaup fyrir karlalið FH. Þau lögðu undir að sá sem kæmi í mark á lakari tíma þyrfti að hoppa út í sjó. Ísold hljóp eins og áður sagði á 59,76 sekúndum eða næstum því tveimur sekúndum hraðar en Aron sem kom í mark á 61,73 sekúndum. Þetta var samt persónulegt met hjá Aroni en hann átti bara ekki möguleika á móti hinni ótrúlegu Ísold. Skilaboðin voru einföld eftir hlaup: Ísold sigrar!! Aron út í sjó. Þau gátu líka bæði fagnað með liðsfélögum sínum eftir keppni. FH-ingar urðu bikarmeistarar með 164 stig en í öðru sæti var lið ÍR með 159 stig og í því þriðja var lið Fjölnis/UMSS með 139 stig. FH-ingar sigruðu bæði stigakeppni kvenna og karla. Frjálsar íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Sjá meira
Hin átján ára gamla Ísold Sævarsdóttir vann 400 metra grindahlaup kvenna en hún kom í mark á nýju mótsmeti og setti um leið nýtt Íslandsmet í aldursflokki 18 til 19 ára stúlkna. Ísold kom í mark á 59,76 sekúndum. Þessi tími hennar Ísoldar er vel undir lágmarki fyrir Evrópumeistaramót U20 sem fram fer seinna í sumar, en hún er þegar komin með lágmark í sjöþraut. @isoldsaevars Ísold var kokhraust fyrir hlaupið og var til í veðmál við liðsfélaga sinn í FH-liðinu, Aron Inga Sævarsson. Aron Ingi hljóp einmitt 400 metra grindahlaup fyrir karlalið FH. Þau lögðu undir að sá sem kæmi í mark á lakari tíma þyrfti að hoppa út í sjó. Ísold hljóp eins og áður sagði á 59,76 sekúndum eða næstum því tveimur sekúndum hraðar en Aron sem kom í mark á 61,73 sekúndum. Þetta var samt persónulegt met hjá Aroni en hann átti bara ekki möguleika á móti hinni ótrúlegu Ísold. Skilaboðin voru einföld eftir hlaup: Ísold sigrar!! Aron út í sjó. Þau gátu líka bæði fagnað með liðsfélögum sínum eftir keppni. FH-ingar urðu bikarmeistarar með 164 stig en í öðru sæti var lið ÍR með 159 stig og í því þriðja var lið Fjölnis/UMSS með 139 stig. FH-ingar sigruðu bæði stigakeppni kvenna og karla.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Sjá meira