Yfir hundrað látnir í Texas Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 7. júlí 2025 23:57 Tuttugu og sjö börn eru meðal látinna. EPA Tala látinna í hamfaraflóðunum í Texas í Bandaríkjunum um liðna helgi hefur náð 104, þar af eru 28 börn. Á fimmta tug er enn saknað, þar á meðal stúlkna sem dvöldu í sumarbúðum í Kerr-sýslu í miðhluta ríkisins. Björgunaraðgerðir standa enn yfir í nokkrum sýslum. Í umfjöllun AP segir að sjálfboðaliðar frá Mexíkó, Flórída og Louisiana hafi verið sendir til Texas til að hjálpa til við leitina. Miðillinn hefur eftir Greg Abbott ríkisstjóra Texas að 41 sé enn saknað og því sé óttast að tala látinna hækki enn fremur. Ellefu er enn leitað í Kerr-sýslu, sem hefur farið einna verst út úr flóðunum. Þar hækkaði vatnsborð Guadalupe-ár um rúma sex metra á innan við tveimur klukkustundum síðastliðinn föstudag. Þar, á bakka Guadalupe-ár, eru stúlknasumarbúðirnar Camp Mystic staðsettar. Minnst 27 stúlkur og starfsmenn sem dvöldu í sumarbúðunum létust í flóðunum og nokkurra er enn leitað. Í umfjöllun AP segir að á föstudag hafi rignt jafn mikið og á einum mánuði í ríkinu. Meiri rigningu er spáð í dag og því sé enn hætta á frekari flóðum. Stjórnvöld í Texas hafa sætt harðri gagnrýni fyrir að hafa ekki brugðist við viðvörunum vegna flóðanna með réttum hætti. Embættismenn hafa á blaðamannafundum ítrekað að ekkert hafi bent til þess að flóðin yrðu jafn mikil og skæð og raun ber vitni. Bandaríkin Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Fjöldi látinna vegna skyndiflóða í Texas fer hækkandi og enn er rúmlega tuttugu stúlkna leitað sem dvöldu í sumarbúðunum Camp Mystic þegar hamfarirnar skullu á. 6. júlí 2025 15:08 Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Tala látinna í hamfaraflóðum sem dunið hafa á Texas-ríki undanfarna eftir mikla og skyndilega vatnavexti hefur náð 81. Fleiri tuga manns er enn saknað og björgunarsveitir og aðrir viðbragðsaðilar standa í ströngu við að finna týnda ástvini. 7. júlí 2025 06:45 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Heldur fullum launum Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
Björgunaraðgerðir standa enn yfir í nokkrum sýslum. Í umfjöllun AP segir að sjálfboðaliðar frá Mexíkó, Flórída og Louisiana hafi verið sendir til Texas til að hjálpa til við leitina. Miðillinn hefur eftir Greg Abbott ríkisstjóra Texas að 41 sé enn saknað og því sé óttast að tala látinna hækki enn fremur. Ellefu er enn leitað í Kerr-sýslu, sem hefur farið einna verst út úr flóðunum. Þar hækkaði vatnsborð Guadalupe-ár um rúma sex metra á innan við tveimur klukkustundum síðastliðinn föstudag. Þar, á bakka Guadalupe-ár, eru stúlknasumarbúðirnar Camp Mystic staðsettar. Minnst 27 stúlkur og starfsmenn sem dvöldu í sumarbúðunum létust í flóðunum og nokkurra er enn leitað. Í umfjöllun AP segir að á föstudag hafi rignt jafn mikið og á einum mánuði í ríkinu. Meiri rigningu er spáð í dag og því sé enn hætta á frekari flóðum. Stjórnvöld í Texas hafa sætt harðri gagnrýni fyrir að hafa ekki brugðist við viðvörunum vegna flóðanna með réttum hætti. Embættismenn hafa á blaðamannafundum ítrekað að ekkert hafi bent til þess að flóðin yrðu jafn mikil og skæð og raun ber vitni.
Bandaríkin Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Fjöldi látinna vegna skyndiflóða í Texas fer hækkandi og enn er rúmlega tuttugu stúlkna leitað sem dvöldu í sumarbúðunum Camp Mystic þegar hamfarirnar skullu á. 6. júlí 2025 15:08 Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Tala látinna í hamfaraflóðum sem dunið hafa á Texas-ríki undanfarna eftir mikla og skyndilega vatnavexti hefur náð 81. Fleiri tuga manns er enn saknað og björgunarsveitir og aðrir viðbragðsaðilar standa í ströngu við að finna týnda ástvini. 7. júlí 2025 06:45 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Heldur fullum launum Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Fjöldi látinna vegna skyndiflóða í Texas fer hækkandi og enn er rúmlega tuttugu stúlkna leitað sem dvöldu í sumarbúðunum Camp Mystic þegar hamfarirnar skullu á. 6. júlí 2025 15:08
Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Tala látinna í hamfaraflóðum sem dunið hafa á Texas-ríki undanfarna eftir mikla og skyndilega vatnavexti hefur náð 81. Fleiri tuga manns er enn saknað og björgunarsveitir og aðrir viðbragðsaðilar standa í ströngu við að finna týnda ástvini. 7. júlí 2025 06:45