Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2025 12:02 Patrick Mahomes ætlar að leiða Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl í fjórða sinn á komandi leiktíð. Hann er flottur í fullum klæðum en sumarmyndirnar af honum eru ekki að vekja lukku hjá sumum. Getty/Aaron M. Sprecher/@Sportbladet NFL súperstjarnan Patrick Mahomes er í sumarfríi og myndir af kappanum eru ekki að vekja mikla lukku hjá einni bandarískri útvarpsstjörnu. Það styttist í NFL tímabilið og Mahomes hefur verið í fríi síðan í febrúarbyrjun. Maðurinn sem fékk einu sinni gælunafnið Tengdasonur Mosfellsbæjar eftir að núverandi eiginkona hans spilaði á Íslandi er frábær leikstjórnandi og hefur margsannað sig sem sigurvegara. @Sportbladet Mahomes hefur unnið þrjá titla í NFL og er enn bara 29 ára gamall. Hann hefur burði til að ná meti Tom Brady (sjö) og verið í umræðunni sem besti leikstjórnandi allra tíma. Hörð viðbrögð Vaxtarlag hans, tveimur mánuðum fyrir fyrsta leik, vakti hins vegar upp hörð viðbrögð hjá útvarpsstjörnunni Kevin Kietzman. Kietzman hefur áhyggjur af því að Mahomes verði að fara að taka sig á ef hann ætli að endast í þessari hörðu og krefjandi íþrótt. „Hann er feitur. Ég ætla bara að segja það hreint út og ég er að segja sannleikann. Það er vandræðalegt að horfa upp á þetta,“ sagði Kietzman í hlaðvarpsþætti sínum „Uncanceled“. Mahomes hefur oft grínast með það sjálfur að hann sé með pabbalíkama en hann hefur aldrei verið skorinn eins og margir af þeim sem spila í NFL-deildinni. Kietzman segir að það sé óábyrgt af Mahomes að hugsa ekki betur um líkama sinn. Kansas City-based podcaster/radio host Kevin Kietzman had some harsh words to say today about Patrick Mahomes' offseason training regimen.-Kevin Kietzman Has Issues pic.twitter.com/dmSc2OLqLk— Starcade Media (@StarcadeMediaKC) July 7, 2025 Feitur í laug með sextugum körlum „Hann hefði verið kallaður feitur í lauginni minni þar sem væru bara sextugir karlar. Hættu að éta skyndibita og farðu að gera kviðæfingar. Ég skil þetta ekki. Þú getur ekki siglt svona í gegnum NFL feril þinn og borðað Taco Bell alla daga eða pantað grillaðan kjúkling heim“ sagði Kietzman. Orð Kietzman hafa vakið upp viðbrögð þar á meðal hjá einkaþjálfara Mahomes. Kietzman svaraði því með dæmisögu um Ben Roethlisberger sem byrjaði feril sinn frábærlega eins og Mahomes en svo varð ekkert úr honum á meðan hann glímdi við kílóin og meiðsli í kjölfar þeirra. Kietzman segist vera að hugsa um hagsmuni Mahomes og taldi það rétt að vara hann við áður en aukakílóin fara að ýta honum af leið. Here is a fair and accurate assessment of my commentary. I don’t want @PatrickMahomes to become Ben Roethlisberger who won big as young player and then just got big. I want him to lock in like @TomBrady in his 30’s and chase him down. https://t.co/Ut4leEGdpE— Kevin Kietzman (@kkhasissues) July 8, 2025 NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Sjá meira
Það styttist í NFL tímabilið og Mahomes hefur verið í fríi síðan í febrúarbyrjun. Maðurinn sem fékk einu sinni gælunafnið Tengdasonur Mosfellsbæjar eftir að núverandi eiginkona hans spilaði á Íslandi er frábær leikstjórnandi og hefur margsannað sig sem sigurvegara. @Sportbladet Mahomes hefur unnið þrjá titla í NFL og er enn bara 29 ára gamall. Hann hefur burði til að ná meti Tom Brady (sjö) og verið í umræðunni sem besti leikstjórnandi allra tíma. Hörð viðbrögð Vaxtarlag hans, tveimur mánuðum fyrir fyrsta leik, vakti hins vegar upp hörð viðbrögð hjá útvarpsstjörnunni Kevin Kietzman. Kietzman hefur áhyggjur af því að Mahomes verði að fara að taka sig á ef hann ætli að endast í þessari hörðu og krefjandi íþrótt. „Hann er feitur. Ég ætla bara að segja það hreint út og ég er að segja sannleikann. Það er vandræðalegt að horfa upp á þetta,“ sagði Kietzman í hlaðvarpsþætti sínum „Uncanceled“. Mahomes hefur oft grínast með það sjálfur að hann sé með pabbalíkama en hann hefur aldrei verið skorinn eins og margir af þeim sem spila í NFL-deildinni. Kietzman segir að það sé óábyrgt af Mahomes að hugsa ekki betur um líkama sinn. Kansas City-based podcaster/radio host Kevin Kietzman had some harsh words to say today about Patrick Mahomes' offseason training regimen.-Kevin Kietzman Has Issues pic.twitter.com/dmSc2OLqLk— Starcade Media (@StarcadeMediaKC) July 7, 2025 Feitur í laug með sextugum körlum „Hann hefði verið kallaður feitur í lauginni minni þar sem væru bara sextugir karlar. Hættu að éta skyndibita og farðu að gera kviðæfingar. Ég skil þetta ekki. Þú getur ekki siglt svona í gegnum NFL feril þinn og borðað Taco Bell alla daga eða pantað grillaðan kjúkling heim“ sagði Kietzman. Orð Kietzman hafa vakið upp viðbrögð þar á meðal hjá einkaþjálfara Mahomes. Kietzman svaraði því með dæmisögu um Ben Roethlisberger sem byrjaði feril sinn frábærlega eins og Mahomes en svo varð ekkert úr honum á meðan hann glímdi við kílóin og meiðsli í kjölfar þeirra. Kietzman segist vera að hugsa um hagsmuni Mahomes og taldi það rétt að vara hann við áður en aukakílóin fara að ýta honum af leið. Here is a fair and accurate assessment of my commentary. I don’t want @PatrickMahomes to become Ben Roethlisberger who won big as young player and then just got big. I want him to lock in like @TomBrady in his 30’s and chase him down. https://t.co/Ut4leEGdpE— Kevin Kietzman (@kkhasissues) July 8, 2025
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Sjá meira