Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. júlí 2025 10:21 Eldar slökktir í Kænugarði. AP Rússneski herinn gerði gríðarlega umfangsmiklar árásir á Úkraínu í nótt, að sögn Vólódimírs Selenskís Úkraínuforseta, gegn 741 skotmarki. Segir hann Rússa hafa notað 728 dróna og þrettán eldflaugar í árásinni. Árásin var svo viðamikil að stjórnvöld í Póllandi virkjuðu flugher sinn og vélar bandalagsríkja til að tryggja lofthelgi landsins. Selenskí sagði árásina til marks um afstöðu og áherslu Rússa, sem hefðu hafnað öllum friðarumleitunum síðustu missera. Hann sagði hana einnig sönnun þess að frekari refsiaðgerða væri þörf, sérstaklega gegn olíuiðnaði Rússa, sem hefði fjármagnað stríðsrekstur þeirra síðustu þrjú ár. Hvatti hann þá sem vildu frið til að grípa til aðgerða. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði á Evrópuþinginu í morgun að þessi „stærsta drónaárás átakanna“ til marks um ógnina sem enn steðjaði frá Rússlandi. Hún ítrekaði að Evrópa gæti ekki reitt sig á að aðrir gripu til varna; Evrópuríkin þyrftu að sinna eigin vörnum. Friedrich Merz, kanslari Þýskalands, sagði í ræðu á þýska þinginu að Þjóðverkjar myndu halda áfram stuðningi sínum við Úkraínu og sagðist hafa áhyggjur af því að það væri fullreynt að ná friðarsamningum við Rússa. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, mun heimsækja Norður-Kóreu um helgina en þarlend stjórnvöld hafa sent þúsundir hermanna til að taka þátt í hernaði Rússa í Úkraínu. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Fleiri fréttir Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Sjá meira
Árásin var svo viðamikil að stjórnvöld í Póllandi virkjuðu flugher sinn og vélar bandalagsríkja til að tryggja lofthelgi landsins. Selenskí sagði árásina til marks um afstöðu og áherslu Rússa, sem hefðu hafnað öllum friðarumleitunum síðustu missera. Hann sagði hana einnig sönnun þess að frekari refsiaðgerða væri þörf, sérstaklega gegn olíuiðnaði Rússa, sem hefði fjármagnað stríðsrekstur þeirra síðustu þrjú ár. Hvatti hann þá sem vildu frið til að grípa til aðgerða. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði á Evrópuþinginu í morgun að þessi „stærsta drónaárás átakanna“ til marks um ógnina sem enn steðjaði frá Rússlandi. Hún ítrekaði að Evrópa gæti ekki reitt sig á að aðrir gripu til varna; Evrópuríkin þyrftu að sinna eigin vörnum. Friedrich Merz, kanslari Þýskalands, sagði í ræðu á þýska þinginu að Þjóðverkjar myndu halda áfram stuðningi sínum við Úkraínu og sagðist hafa áhyggjur af því að það væri fullreynt að ná friðarsamningum við Rússa. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, mun heimsækja Norður-Kóreu um helgina en þarlend stjórnvöld hafa sent þúsundir hermanna til að taka þátt í hernaði Rússa í Úkraínu.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Fleiri fréttir Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Sjá meira