Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Jón Ísak Ragnarsson skrifar 9. júlí 2025 13:59 Ekki beint huggulegt. Vísir Óheppinn leigusali Airbnb-íbúðar á Íslandi birti myndir í vikunni af mjög svo óþrifalegri aðkomu eftir gesti í íbúðinni. Leigusalinn segir leiðinlegt að koma að óhreinu leirtaui og rusli um alla íbúð og biðlar til fólks að ganga betur um. „Mig langar að ræða vandamál sem varðar hegðun ferðamanna á Íslandi,“ segir leigusalinn í nafnlausri færslu á Facebook síðunni Iceland - Tips for travelers, en DV vakti athygli á málinu í gær. „Sem aðili í ferðaþjónustunni verð ég oft var við virðingarleysi fólk fyrir stöðunum sem þau dvelja á, og gagnvart fólkinu sem sér um staðina. Það er leiðinlegt að sjá óhreint leirtau, matarleifar og annað rusl um alla íbúð ... gangið þið svona um ykkar eigin heimili?“ spyr hann. „Því miður hef ég tekið eftir því að þessi atvik eru mun algengari hjá gestum frá Indlandi og Kína. Auðvitað eru ekki allir svona, margir ganga mjög vel um, en það er orðið erfitt að hunsa mynstrið.“ Þá biðlar hann til fólks að ganga um íbúðir sem maður gistir í eins og maður gengur um eigið heimili, og tiltekur níu atriði sem ferðamenn ættu að hafa í huga: Safnið öllu rusli og setjið í poka Setjið öll notuð handklæði á einn stað (til dæmis í baðkarið) Reynið ekki að búa um rúmið Þrífið alla óhreina diska eða setjið þá alla í vaskinn Slökkvið öll ljós, hita, loftkælingu og á öllum raftækjum Kíkið ofan í allar skúffur svo þið skiljið ekki eftir persónulega muni Skiljið lykilinn eftir á tilætluðum stað Látið vita ef eitthvað skemmdist Yfirgefið staðinn á tilsettum tíma eða látið vita ef það gengur ekki Piss og sígó. Handklæðin eiga ekki að vera hér. Örugglega ekki gaman að ganga frá þessu. Girnilegt. Hvað er þetta eiginlega mikið leirtau? Menn fengu sér þó allavegana íslenskt skyr. Hvað gekk hér á? Skil ekki hvað gerðist hér. Jahérna. Hvernig brýtur maður svona? Lítur svosem ágætlega út. Nóg eftir. Þessi þarf að drekka meira vatn. Hvað er þetta eiginlega Airbnb Ferðaþjónusta Tengdar fréttir Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglunni barst tilkynning í dag um skemmdarverk á íbúð í Hlíðunum í Reykjavík, en þar hafði eigandi leigt íbúðina út hjá Airbnb og komið að henni í rúst. 5. júlí 2025 17:58 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Fleiri fréttir 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira
„Mig langar að ræða vandamál sem varðar hegðun ferðamanna á Íslandi,“ segir leigusalinn í nafnlausri færslu á Facebook síðunni Iceland - Tips for travelers, en DV vakti athygli á málinu í gær. „Sem aðili í ferðaþjónustunni verð ég oft var við virðingarleysi fólk fyrir stöðunum sem þau dvelja á, og gagnvart fólkinu sem sér um staðina. Það er leiðinlegt að sjá óhreint leirtau, matarleifar og annað rusl um alla íbúð ... gangið þið svona um ykkar eigin heimili?“ spyr hann. „Því miður hef ég tekið eftir því að þessi atvik eru mun algengari hjá gestum frá Indlandi og Kína. Auðvitað eru ekki allir svona, margir ganga mjög vel um, en það er orðið erfitt að hunsa mynstrið.“ Þá biðlar hann til fólks að ganga um íbúðir sem maður gistir í eins og maður gengur um eigið heimili, og tiltekur níu atriði sem ferðamenn ættu að hafa í huga: Safnið öllu rusli og setjið í poka Setjið öll notuð handklæði á einn stað (til dæmis í baðkarið) Reynið ekki að búa um rúmið Þrífið alla óhreina diska eða setjið þá alla í vaskinn Slökkvið öll ljós, hita, loftkælingu og á öllum raftækjum Kíkið ofan í allar skúffur svo þið skiljið ekki eftir persónulega muni Skiljið lykilinn eftir á tilætluðum stað Látið vita ef eitthvað skemmdist Yfirgefið staðinn á tilsettum tíma eða látið vita ef það gengur ekki Piss og sígó. Handklæðin eiga ekki að vera hér. Örugglega ekki gaman að ganga frá þessu. Girnilegt. Hvað er þetta eiginlega mikið leirtau? Menn fengu sér þó allavegana íslenskt skyr. Hvað gekk hér á? Skil ekki hvað gerðist hér. Jahérna. Hvernig brýtur maður svona? Lítur svosem ágætlega út. Nóg eftir. Þessi þarf að drekka meira vatn. Hvað er þetta eiginlega
Airbnb Ferðaþjónusta Tengdar fréttir Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglunni barst tilkynning í dag um skemmdarverk á íbúð í Hlíðunum í Reykjavík, en þar hafði eigandi leigt íbúðina út hjá Airbnb og komið að henni í rúst. 5. júlí 2025 17:58 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Fleiri fréttir 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira
Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglunni barst tilkynning í dag um skemmdarverk á íbúð í Hlíðunum í Reykjavík, en þar hafði eigandi leigt íbúðina út hjá Airbnb og komið að henni í rúst. 5. júlí 2025 17:58