Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2025 08:21 Emma Snerle liggur í grasinu eftir að hún var skotin niður. Getty/ Alexander Hassenstein Emma Snerle var einstaklega óheppin í öðrum leik danska landsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss þegar liðsfélagi skaut hana niður. Undir lok tapleiksins á móti Þýskalandi þá varð Snerle fyrir því óláni að liðsfélagi hennar skaut boltanum í höfuð hennar af stuttu færi. Þetta var augljóslega mikið högg, Snerle steinlá og það þurfti síðan að hjálpa henni af velli. Nú er orðið ljóst að hún spilar ekki meira á mótinu. Danir eiga reyndar bara einn leik eftir þar sem þær dönsku eiga ekki lengur möguleika á sæti í átta liða úrslitunum. Emma Snerle missir af leiknum á móti Pólverjum á laugardaginn. „Henni líður betur í dag en mun ekki spila leikinn um helgina. Læknarnir fylgjast mjög vel með henni allan sólarhringinn. Þetta lítur betur út en hún verður ekki tilbúin fyrir laugardaginn,“ sagði landsliðsþjálfarinn Andrée Jeglertz. Emma Snerle er 24 ára gamall miðjumaður og spilar með Fiorentina á Ítalíu. Hún lék áður með West Ham United í tvö ár. Emma Snerle er ikke tilgængelig til EM-kampen mod Polen på lørdag på grund af den hovedskade, hun pådrog sig i opgøret mod Tyskland. Vi ønsker Snerle rigtig god og hurtig bedring 🙏#ForDanmark #WEURO2025 pic.twitter.com/t3fc7xzJFg— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) July 9, 2025 EM 2025 í Sviss Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Undir lok tapleiksins á móti Þýskalandi þá varð Snerle fyrir því óláni að liðsfélagi hennar skaut boltanum í höfuð hennar af stuttu færi. Þetta var augljóslega mikið högg, Snerle steinlá og það þurfti síðan að hjálpa henni af velli. Nú er orðið ljóst að hún spilar ekki meira á mótinu. Danir eiga reyndar bara einn leik eftir þar sem þær dönsku eiga ekki lengur möguleika á sæti í átta liða úrslitunum. Emma Snerle missir af leiknum á móti Pólverjum á laugardaginn. „Henni líður betur í dag en mun ekki spila leikinn um helgina. Læknarnir fylgjast mjög vel með henni allan sólarhringinn. Þetta lítur betur út en hún verður ekki tilbúin fyrir laugardaginn,“ sagði landsliðsþjálfarinn Andrée Jeglertz. Emma Snerle er 24 ára gamall miðjumaður og spilar með Fiorentina á Ítalíu. Hún lék áður með West Ham United í tvö ár. Emma Snerle er ikke tilgængelig til EM-kampen mod Polen på lørdag på grund af den hovedskade, hun pådrog sig i opgøret mod Tyskland. Vi ønsker Snerle rigtig god og hurtig bedring 🙏#ForDanmark #WEURO2025 pic.twitter.com/t3fc7xzJFg— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) July 9, 2025
EM 2025 í Sviss Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira