Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 10. júlí 2025 18:19 Þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu. Vísir Þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar hafna því að stjórnarandstöðuflokkarnir hafi lagt fram tillögur „í lokuðu umslagi yfir borðið“ í þinglokaviðræðum. Þeir segja óæskilegt að ræða um viðræðurnar, sem eigi að vera bundnar trúnaði, á opinberum vettvangi. Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu Hildur Sverrisdóttur, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins, Bergþórs Ólasonar, þingflokksformanns Miðflokksins og Ingibjargar Isaksen þingflokksformanns Framsóknar. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna funda nú þrír saman eftir að hlé var gert á fundi formanna flokkanna sem hófst síðdegis. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sagði í dag minnihlutann hafa lagt fram eigið frumvarp í lokuðu umslagi og krafist þess að ríkisstjórnin legði það fram sem hennar eigið. „Þetta er alvarlegt ástand. Þjóðin hefur fylgst með málþófi minnihlutans. Það sem þjóðin þarf að fá að vita er hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin í þessum þinglokasamningum,“ sagði hún. Þar segja þau viðræður stjórnar og stjórnarandstöðu um þinglok eiga að vera háðar trúnaði. Óæskilegt sé að þær fari fram á opinberum vettvangi. Þau segja þær tillögur sem þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar hafa lagt á borð hafi allar verið lagðar fram með það að augnamiði að leysa þann hnút sem upp er kominn í þingstörfunum. Tillögurnar séu ekki settar fram sem afarkostir. „Þær eru heldur ekki afhentar „í lokuðu umslagi yfir borðið“ eins og forsætisráðherra komst að orði. Ráðherra sat ekki fundi þingflokksformanna og því óljóst hvaðan umrædd lýsing atburða er sprottin. Ummæli forsætisráðherra geta aðeins átt sér tvær skýringar; annað hvort veit hún ekki betur eða talar gegn betri vitund. Undirrituð hafa virt trúnað í hvívetna enda hafa þinglokaviðræður í áratugarás byggt slíkum trúnaði. Engu að síður er ástæða til þess nú að það komi skýrt fram að málavextir eins og þeim hefur verið haldið á lofti af forsætisráðherra og stjórnarliðum eru ekki sannleikanum samkvæmir,“ segir í yfirlýsingu, Hildar, Bergþórs og Ingibjargar. Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu Hildur Sverrisdóttur, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins, Bergþórs Ólasonar, þingflokksformanns Miðflokksins og Ingibjargar Isaksen þingflokksformanns Framsóknar. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna funda nú þrír saman eftir að hlé var gert á fundi formanna flokkanna sem hófst síðdegis. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sagði í dag minnihlutann hafa lagt fram eigið frumvarp í lokuðu umslagi og krafist þess að ríkisstjórnin legði það fram sem hennar eigið. „Þetta er alvarlegt ástand. Þjóðin hefur fylgst með málþófi minnihlutans. Það sem þjóðin þarf að fá að vita er hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin í þessum þinglokasamningum,“ sagði hún. Þar segja þau viðræður stjórnar og stjórnarandstöðu um þinglok eiga að vera háðar trúnaði. Óæskilegt sé að þær fari fram á opinberum vettvangi. Þau segja þær tillögur sem þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar hafa lagt á borð hafi allar verið lagðar fram með það að augnamiði að leysa þann hnút sem upp er kominn í þingstörfunum. Tillögurnar séu ekki settar fram sem afarkostir. „Þær eru heldur ekki afhentar „í lokuðu umslagi yfir borðið“ eins og forsætisráðherra komst að orði. Ráðherra sat ekki fundi þingflokksformanna og því óljóst hvaðan umrædd lýsing atburða er sprottin. Ummæli forsætisráðherra geta aðeins átt sér tvær skýringar; annað hvort veit hún ekki betur eða talar gegn betri vitund. Undirrituð hafa virt trúnað í hvívetna enda hafa þinglokaviðræður í áratugarás byggt slíkum trúnaði. Engu að síður er ástæða til þess nú að það komi skýrt fram að málavextir eins og þeim hefur verið haldið á lofti af forsætisráðherra og stjórnarliðum eru ekki sannleikanum samkvæmir,“ segir í yfirlýsingu, Hildar, Bergþórs og Ingibjargar.
Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira