Bieber gefur út óvænta plötu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 11. júlí 2025 08:49 Bieber á ferðinni í Los Angeles. Getty/Bauer-Griffin Kanadíska poppstirnið Justin Bieber gaf óvænt út nýja plötu í nótt sem ber heitið Swag. Um er að ræða sjöundu plötu Biebers en hún kemur í kjölfar mikillar umfjöllunar um andlega heilsu popparans. Á plötunni er 21 lag en Bieber auglýsti ekki plötuna fyrr en í gærkvöldi þegar hann birti fimmtán færlsur á Instagram reikningnum sínum þar sem plötuumslagið og titill hennar sást á ýmsum auglýsingaskiltum. Þar á meðal var mynd tekin við Fellsmúla í Reykjavík. Þá birti hann einnig mynd af sér auk eiginkonunnar Hailey Bieber og syni þeirra Jack Blues Bieber. Sjá einnig: Selenu Gomez og Hailey Bieber dramað sem setti TikTok á hliðina Ætla má að einhver hluti plötunnar hafi verið tekinn upp hér á landi en Bieber dvaldi á lúxushótelinu Deplum í Fljótum í apríl. Hinn var duglegur að deila myndum af ferðalaginu sínu og sáust meðal annars myndir af honum að spila á hljóðfæri og ýmis konar upptökubúnaður. Andleg heilsa poppstirnisins hefur verið á milli tannanna á fólki undanfarið en hann hefur verið viðfangsefni fjölmiðla frá unga aldri þegar hann sló í gegn með laginu One Time. Þá var Bieber einungis fimmtán ára. Við tók gríðarleg velgengni þar sem hann gaf út hvern smellinn á fætur öðrum ásamt þess að ferðast um allan heim og spila á tónleikum. Vinsældirnar hafa haft áhrif á Bieber en hann hefur glímt við bæði andleg og líkamleg veikindi, verið háður fíkniefnum og var meðal annars handtekinn fyrir akstur undir áhrifum þegar hann var nítján ára gamall. Nýjasta umdeilda atvikið átti sér stað fyrir um mánuði þegar Bieber veittist að slúðurblaðaljósmyndara. „Ég er faðir, ég er eiginmaður. Þú ert ekki að ná því. Þú ert ekki að skilja það,“ sagði Bieber. „I'm standing on buisness,“ sagði hann svo, hvernig sem það má skilja. Sjá einnig: Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Íslandsvinir Tónlist Justin Bieber á Íslandi Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Á plötunni er 21 lag en Bieber auglýsti ekki plötuna fyrr en í gærkvöldi þegar hann birti fimmtán færlsur á Instagram reikningnum sínum þar sem plötuumslagið og titill hennar sást á ýmsum auglýsingaskiltum. Þar á meðal var mynd tekin við Fellsmúla í Reykjavík. Þá birti hann einnig mynd af sér auk eiginkonunnar Hailey Bieber og syni þeirra Jack Blues Bieber. Sjá einnig: Selenu Gomez og Hailey Bieber dramað sem setti TikTok á hliðina Ætla má að einhver hluti plötunnar hafi verið tekinn upp hér á landi en Bieber dvaldi á lúxushótelinu Deplum í Fljótum í apríl. Hinn var duglegur að deila myndum af ferðalaginu sínu og sáust meðal annars myndir af honum að spila á hljóðfæri og ýmis konar upptökubúnaður. Andleg heilsa poppstirnisins hefur verið á milli tannanna á fólki undanfarið en hann hefur verið viðfangsefni fjölmiðla frá unga aldri þegar hann sló í gegn með laginu One Time. Þá var Bieber einungis fimmtán ára. Við tók gríðarleg velgengni þar sem hann gaf út hvern smellinn á fætur öðrum ásamt þess að ferðast um allan heim og spila á tónleikum. Vinsældirnar hafa haft áhrif á Bieber en hann hefur glímt við bæði andleg og líkamleg veikindi, verið háður fíkniefnum og var meðal annars handtekinn fyrir akstur undir áhrifum þegar hann var nítján ára gamall. Nýjasta umdeilda atvikið átti sér stað fyrir um mánuði þegar Bieber veittist að slúðurblaðaljósmyndara. „Ég er faðir, ég er eiginmaður. Þú ert ekki að ná því. Þú ert ekki að skilja það,“ sagði Bieber. „I'm standing on buisness,“ sagði hann svo, hvernig sem það má skilja. Sjá einnig: Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber
Íslandsvinir Tónlist Justin Bieber á Íslandi Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“