Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2025 12:02 Teddy Bridgewater vildi hjálpa krökkunum sem hann var að þjálfa en lenti sjálfur í vandræðum. Getty/Kevin Sabitus Teddy Bridgewater er fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni sem kom sér í vandræði í þjálfarstarfinu í hans gamla gagnfræðisskóla. Það finnst hins vegar mörgum dapurt að honum sé refsað fyrir að hjálpa krökkum í neyð. Bridgewater er nú 32 ára gamall og þjálfar hjá Miami Northwestern gagnfræðisskólanum. Skólinn ákvað að setja þjálfarann í bann sem hann sjálfur staðfesti á samfélagsmiðlum. Hann er samt ekki á förum úr sínu starfi þótt að hann mætti í raun leita annað. Bridgewater var sjálfur nemi í skólanum á sínum tíma áður en hann fór í háskóla og svo í NFL þar sem hann var reyndar afar óheppinn með meiðsli. Bridgewater gerði góða hluti á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í fyrra. Liðið varð fylkismeistari í flokki 3A. Hann vill halda tryggð við skólann sinn þrátt fyrir bannið. Ástæðan fyrir skólinn setti Bridgewater í bann var að hann var að aðstoða fátæka nemendur skólans sem er ekki leyfilegt. Bridgewater hafði sagt frá því sjálfur á samfélagsmiðlum að hann hafi greitt úr eigin vasa fyrir ferðalög, máltíðir og endurheimt leikmanna sinna á síðustu leiktíð. Hann bað síðan aðdáendur sína um að hjálpa til á þessu tímabili. Bridgewater borgaði líka fyrir æfingabúðir leikmanna og sá til þess að þeir gátu borðað almennilega fyrir leiki. Skólinn var ekki tilbúinn að líta framhjá því að hann væri að aðstoða fátæka leikmenn sína til að geta blómstrað inn á vellinum. Þetta er bannað og yfirmenn Miami Northwestern gagnfræðisskólans sýndu honum enga miskunn Bridgewater reyndi aftur fyrir sér í desember sem leikmaður í NFL þegar hann gerðist varaleikstjórnandi Jared Goff hjá Detroit Lions. Kom ekkert við sögu í deildinni en reyndi eina sendingu í úrslitakeppninni í tapleik á móti Washington Commanders. View this post on Instagram A post shared by Sports After Dark🌙 (@sportsafterdark) NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga KR - Grindavík | Toppliðið í Vesturbæ Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Sjá meira
Bridgewater er nú 32 ára gamall og þjálfar hjá Miami Northwestern gagnfræðisskólanum. Skólinn ákvað að setja þjálfarann í bann sem hann sjálfur staðfesti á samfélagsmiðlum. Hann er samt ekki á förum úr sínu starfi þótt að hann mætti í raun leita annað. Bridgewater var sjálfur nemi í skólanum á sínum tíma áður en hann fór í háskóla og svo í NFL þar sem hann var reyndar afar óheppinn með meiðsli. Bridgewater gerði góða hluti á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í fyrra. Liðið varð fylkismeistari í flokki 3A. Hann vill halda tryggð við skólann sinn þrátt fyrir bannið. Ástæðan fyrir skólinn setti Bridgewater í bann var að hann var að aðstoða fátæka nemendur skólans sem er ekki leyfilegt. Bridgewater hafði sagt frá því sjálfur á samfélagsmiðlum að hann hafi greitt úr eigin vasa fyrir ferðalög, máltíðir og endurheimt leikmanna sinna á síðustu leiktíð. Hann bað síðan aðdáendur sína um að hjálpa til á þessu tímabili. Bridgewater borgaði líka fyrir æfingabúðir leikmanna og sá til þess að þeir gátu borðað almennilega fyrir leiki. Skólinn var ekki tilbúinn að líta framhjá því að hann væri að aðstoða fátæka leikmenn sína til að geta blómstrað inn á vellinum. Þetta er bannað og yfirmenn Miami Northwestern gagnfræðisskólans sýndu honum enga miskunn Bridgewater reyndi aftur fyrir sér í desember sem leikmaður í NFL þegar hann gerðist varaleikstjórnandi Jared Goff hjá Detroit Lions. Kom ekkert við sögu í deildinni en reyndi eina sendingu í úrslitakeppninni í tapleik á móti Washington Commanders. View this post on Instagram A post shared by Sports After Dark🌙 (@sportsafterdark)
NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga KR - Grindavík | Toppliðið í Vesturbæ Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Sjá meira